Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 2
6 að bera á baki yfirsjónir sinna svo nefndn stjörnanda ? Skoðun nn'n á ábyrgðarákvæðum frum- varþsins er því í stuttu máli sú, að þau reynist i framkvæindinni ckkert aunað én „humbug“, ogmálamiðlanin yðar svo nefnda, bún erþví, livað þetta atriði snertir. upp- gjöf á þejrri aðalkröfu íslend- j inga, að þjóðin fyrir tilstilli ör- i uggra ábyrgðarákvæða verði lierra j í s í n u h ú s i. III. J>á segið þér „samkomulagsmennirnir“, að það sé „engin efnisbreyting“, og að þér sjáið „ekkert sérlegt því til fyrirstöðu“, þó að tekin sé upp tilvísun til stöðulag- anna 2. jan. 1871. Ekki er nít sparað að slá úti tromfun- um, til j»ess að liafa „innlendu stjórnina“ og pappirsábyrgðina, er eg lýsti, upp úr krafsinu! Jú víst er það efnisbreyting, og hún stór- ' vægileg, enda myndi að öðrum kosti, hvorki nlþingi — og þér sjálfir „samkomulags- inennirnir“ — hafa fylgt þessu svo fast fram að undanförnu, né * stjórnin að sínu leyti hafa lagt svo mikla áherzlu á þetta atriði. lAð taka upp tilvísun til stöðulaganna, Jiað þýðir, eins og þú veizt vel, hvorki fneira né minna, en að v i ð u r k e n n a , að ríkisþing Dana eigi löggjafarvald í mál- uin vorum, oggeti þar af leiðandi, fivenær sæm því sýnist, með fullum laga- rétti „innlimað“ Island sem einn hltíta Iáanmerkur, og skapað oss löggjöf eptir eigin höfði. Vc-it eg það vel, að vér sem veikari málsaðili verðutn að lúta valdinu, hvort sem er; on ekki myndi þó málstaður vor ver standa, þé að vér ékki. fyrirfratn Iög- heimiluðum, hverja þá óbaefu, er erlendu l’iggjafarvaldi kynni að þáknast að haía í ijammi. Að vilja. gelja rétt vprn ,til sjálfsforræð- is, og það fyrir ekki feitari bita, en efri Ceildar herrarnir hafa borið áfborð—það j ei því u p p g j ö f i n, ur. '4, t sem þér ■ ÞJÓÐVILJINN. Nr. 2. „samkomulagsmennirnir1 liafið gjörzt sekir í í sumar. (Framh.), Palladómar. —:ó: - :0:-o-:o:~:o:— (Framh.). Landshöfðingi Magnús Stephen- sen. jEáðrjki M. St. fylgir honum, eins og skuggi, hvar sein hann situr, og hvert séin hanii fer, bæði utan þings og á; allir muna t. d. til þingíárarbannsins og skýr- ingarinnar á prestakallalögunum, sein hvort- tveggja var gert að umtalsefni á alþingi 1887. Af sama bergi var það brotið, er hann fór utan í ár, óefnð mestmegnis til að fiýta fyrir veitingu þriggja hálaunaðra embætta, sem vita mátti, að alþingi raundi lækka við launin; í þetta skipti hefir ráð- ríki hans létt þyngju landssjóðs um marg- ar þúsundir króna, ef embættismejmirnir nýju ekki verða því skammlífari, og eiga landsbúar honum þar lítið að þakka. A alþingi talar liann miklu meira um það, hvað sér og stjórninni sýnist, en hvað landinu sé gagnlegt, og er það í góðu sam- ræmi við lifsstefnu hans og lundarfar ; en þó að hann virðist meta þingið harla lítils, og geri s.ér þráfaldlega lítið fyrir að ónýta gjörðir þess eptir á, þá vill hann þó held- ur hafa það með sér, eiuhutekst honnm mikið vel að vefja því um fingur sér. Hejma fyrir er hann hinn alúðlegasti, og notar hann þá opt ög einatt þann sið, er hann á orðastað við mótStöðumenn sína, að lát- ast í byrjuninni vera þeim samþykkur í að- alatriðunum ; eg hefi þannig hevrt það haft eptir honum, að það væri máske bezt, að jsland væri lýðveldp að verzlunin væri inn- lend o. s. frv.; en það er ekki hægt, það er ékki mogulegt, bætir hahn svbvið ; tekst höiiuin þannig að loiða suma ístöðulitla á sitt mál, og enda gefa þeim hugmyndir nni, að hann sé sjálfur .eðal-frjálslyndur. Ætli hanii sér á þinginu ..að æyðileggja eitthvert mál, er hann ekki ætjð svo vandur að meðulum sein skylclí. því að bann er mað- ur seni umfram ílltnVill báfá sítt fram; opt ræðst’ hann á óverulegustu atriði máls- ins, sem litla eða enga þýdingn-- hnfa( og roynir þar með að fwlla- Jruð ;^hann. vílar heldur eigi.■_ fyrir^^úa- ^að hártoga. .sjunt, og liafa þeir póstar í ræðvun hans.verið nefnd- ir „málfærsluínannsbféllui'1. og eru það líklega gamlir „remiiiiscensar11 frá því, er liann sat í, yíirdóminiuu ; stuudum gefur liann bendingar sem beinlínis oru villandi svo senv er hann var hvatamaður þess, að löggildingum ýmsra verzlunarstaðavar steypt inn á eitt frumvarp, og varð þetta svo til að eyðileggja allar löggildingarnar, er til stjórnarinnar kom. Er því opt illt að vita, hvort orð hans eru alvarlega meint, eða annað býr undir. Að M. St. skuli liafa komizt fram með ráðríki sitt, svo að það hefir verið þolað í liljóði, mögliuiarlítið af þingi og þjóð — lieykjavikurblöðin þora t. a, m. aldrei að kalla að finna að neinum hans orðvun eða gjörðum —, því veldur eigi að eins nieð- fæddur volæðisandi íslendinga, og það, að mörgum þingmönnum stendur eins og ein- hyerskonar beigur ;vf alræðismanninum, helvtur og það, að M. St. er í raun og veru að íniirgu leýti mikilinenni, hátt haf- inn yfir fjölda amiara lundsmanna, og hefir ráð undir rifi hverjiV, til að þagga niður niótspyrnu og fækka mótstöðvvniönnuiiuiii, M. St. tekur mjkinn þátt í málunuin á þingi, og er nú orðið allvel niáli farinn, en stirður var hann fvrst framan af lengi: málrómurinn er þó aldrei viðkunnanleguiá því að liann lieggur uin of á orðumvm, og laus er hann við að vera niælskumaður; orðtnk Reykvíkinganna: „bezt talaði lands- höfðingi á þinginu í dag“, ber því óefað að éins að skilja sem vott um hollustu þá til embættisvaldsins,, er þeir Yikverjarnir bera utan yfir sínum mjög misjafna innra manni. A þinginu þolir hann fremur illa öll mótmæli, og stekkur stundum út úr neðri deild, til að heyra eigi mótstöðu- mennina, og er það ekki „parlanientarisktA M. St. virðist hafa mjög liáar hugmynd- ir um embættisvaldið og einbættistignina, og gæta þess eigi, sem vert er, að valdið er til vegna þegnanna, og hann því þjónu þjóðnrinnar fyrst af öllu, eins og aðrirem- bættismemi; ætti þá og að fylgja þeim háu hugmyndum einlægur vilji á að beita vald- inu hófiegá og skynsamlega, svo að ekki netist orð sálmaskáldsins: „Kann vera margan megi meining sú villa þi’átt þótt lcigin þeir bi'jóti og beygi bannað sé þeim það eigi, fyrst tald þeir hafa bátt“. Amtiíb' Júl'íus Havstéen ernr. 1 í rö9 hinna konungkjörnu þingmamnv; hann erhár maður vexti, en mjor og grannvaxiiin og pví fremur væskilslegui'; grannlt'itur er lvann og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.