Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 4
8 £.TÖÐVILJINN. Nr. 2. nánari upplýsingar. — Skorað er á menn uær og fjær, að styrkja bókasafn þetta eptir maitti. 3 stjórn bókasafns Isafjarðarkatipstaðar að ísafirði, 8. oet. 1889. Sigf. H. Bjarnarson, formáður. S K Ý 11 S I, A um samskot og gjaíir til „Styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum Ísíirðinga, er 1 sjú drukkna“ á tímabilinu frá 1. janúar tíl 8. okt. 1889. I. Komið inn við verzlun A. Ásgoirsson- ar á Isafirði: kr. a. Frá skiptum : kr. a. Jóhannesar Pálsson. 1 75 Signrðar Bjarnasonar 2 00 Kristmundar Snæ- bjarnarsonar . . 2 00 .Tóns Arnórssonar , 3 25 Jóhanns Páissonar . 1 75 Alexanders Vagnsson. 3 50 Einars Hagalínssonar 4 00 Brynjólfs þorsteinsson. 2 00 Bjarna Jónss., Sandeyri 2 00 Jóns Bjarnasonar . 4 50 Gkiðm. Tyrfingssonar 7 00 Prá: Einari Hagalínssyni 2 00 Eggert Jochumssyni 1 00 (lánarb. H. Pálssonar 1 50 Olafi Gissurssyni . 4 00 Hannesi Jónssyni . 9 00 gj U. Komið inn við verzlun H. A. Clausens á Isafii'ði: Erá: kr. a. bátnum Duo ... 3 50 Hjalta þorlákssyni . 3 50 Bjaima Jónss., Siuideyri 2 00 Jóni Jónssyni, for- manni á ísafirði 10 00 Bjarna Gíslasyni . 2 00 Tómasi Tómassyni . 1 75 (1 uðin. G uðmundssyni á ísafirði . . . 1 70 Karvel Pálmasyni . 3 50 Mítgnúsi Bárðarsvni 2 40 Kristmanni Kristjánss. 1 75 Guðin. Rósinkarssyni 12 00 .Tórtasi J»ofvarðarsyni 3 00 {torvarði Sigurðsáyni 3 00 Bjarna .Tonssyni, Triið 4 00 ^ |(. I.TI, Komið inn við ver/lun L. A. .Sriorrasonar á ísafirði: Jf rá Guðm.Kristjáns- syni, Arnardal . 2 00 Elyt J 00 105 41 kr. a. kr. a. j Fluttar 2 00 105 41 Frá: JensHjaltasvni, Ísafirðí 1 25 kaupm. B. Sigurðssyni fyrir dánarbú Jóns sál. Guðraundssonar 20 00 Kr. f>orlákss., Múla 9 00 Jóhanni Bjarnas., Gili 2 00 Jóni Halldórss., ísaf. 2 00 Gísla Gíslas., Hnífsd. 0 50 Guðm. Sveinss., sst. 10 00 Jóni Jónss , Seljalandi 3 00 Halldóri Gunnarssyni Skálavík . . . . 1 05 JakobRósinkarss., Ögri 2 18 Gesti Jónssyni, ísaf. 0 90 Guðm. H. Guðmundss. á Mýrum ... 0 90 Kristj. Oddss., Núpi 0 90 Kr. Bjarnas., þórustöð. 0 90 Jólianni Bjarnas., Gili 2 25 Jóni Sigurðss., Stað 2 31 ^ ^ TV. G.jöf sparisjóðsins á ísafirði 600 00 V. Móttekið af undirrituðum: Frá: kr, a. 2 ónefnd. konum á Tsaf. 1 00 ónefndum Onfirðingí 0 50 bindindisfélagi Tsfirð. 15 00 aintm.E. Th. Jónassen í Reykjavík . . 30 00 Ólafi Gissurssyní, Ósi 3 00 ónefnd. Önf. og Dýrf. 1 oO ónefndri stúlku á ísa* firði (íiheit) ... 1 00 Ragnheiði Hallgrímsd. á ísafirði (áíieit) . 1 00 kvennm. á Isaf. (áheit) 1 00 2 ónefndum Önnrðing. 1 00 títurlu Jónss., Tsafirði 2 00 Magn.Einarss.,Hattard, 3 50 pilskipuin Torfa Hall- dórss.ogfi.áFlateyri 50 00 Hans Ellefsen sst. 75 00 Mons Larsen & Co. á Langeyri . . .50 00 Bjarna Jónss., Skurði 1 00 ónefndri stúlku á Tsa- firði (álieit) . . . 0 75 tíafnað af 5 manna nefnd í ísafjarðar- kaupstað (skýrsla í næsta blaði) . . 294 70 FrátíkúlaThoroddsen 25 00 ^ tíamskot alls frá 1. jan. til 8. okt. 1889 . . . . 1223 00 Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 8. okt. 1889. Skúli Thoroddsen. Y f i r 1 ý s i n g . Eg undirrituð Valgerður Jóhannsdóttir apturkalla hér með og bið metin sem ó- töluð öll pau hniðrandi ummæli, er eg kann að liafa látið mér um munn fara um fyr- vernndi luisinóðtir mína Jónínu Sandholt, og játa, að eg ekki liafi haft neina ástæðu til að fara úr vist frá henni. ísafirði, 3. okt. 1889. Valgerður Jóhannsdóttir, Eldgamla Tsafold. ■... ........—i i ...... i, Við undirritaðir, eg Edílon Elíasson frá Svínanesi við Eyjafjörð, og eg Guðvarður Magnússon frá Hafragili í Skngafirði, ger- um á milli okkar svo látandi sætt: Eg Edilon Elíasson tek aptur öll pau æru- meiðandi orð, sem eg haíði víð Guðvarð Magnússon í gær, og bið hann fyrirgefn- ingar á peim, og til frekari viðurkenningar pví, að eg liart mjög svo oftalað, lofa eg fyrir hádegi á morgun uð greiða í bæjar* sjóð ísafjarðarkaupstaðar sekt, að upphæð 5 — fimm — krónur. Eg Guðvarður Magnússon lofa pví apt- ur á móti að láta alla frekari málssókn út af pessu falla niður, og eigi að erfa petta framvegis við Edílon Elíasson. |>essu til staðfestu eru olckar undirrituð nöfn i viðurvist tveggja votta. Staddir á ísafírði, 3. októberm. 1889. Edílon Elíasarson, Guðvarður Magnússon. Viðstaddir vottar: Grímur Jónsson. Finnur Bjarnarson. T næstliðnum réttum var niér dreginn hvítur lambhrútur með niínu inarki, sein er stýft vinstra, en sem eg ekki á. Eig- andi hrútsins niá vitja hans til undirritaðs gegn borgun fyrir hirðingu og pessa aug- lýsingu. Grundarhóli, 5. okt. *89. Hávarður tíigurðsson. — Nærsvcitamenn eru beðn- : ir að vit,ja fjððtiljans í norsha hakaríinu. --------- M- Prentsmiðja Tsfirðinga. Prentari: Jóhanncs Viyfúston.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.