Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1889, Blaðsíða 3
Nr. 2 Í>JÓÐVILJINN 7 gráeygur, dökkur á hárog skegg; hannhefir •yfirskegg og toppskegg, seni fer homnn mik- ið vel; andlitið er yfir höfuð eigi ósnoturt. en fremu • tilkonmlítið. Góðmenni erhunn að alnn ímarómi og mikilsvirður sem emb- .íettismaður, en bráður um of á stunclum, eins og fieiri af peirri ætt. Sin pólitiak fræði hefir hann lært í ís- lenzku stjórnardeildinni í Höfn, pví að hann dvaldi árunnm saman í þessum „svarta I skóla“; stjórnmál vor dæmir hann því frá ■ dönsku sjónarmiði. |>að var konunglega auglýsingin 2. nóv. 1885, sem fyrst knúði Jjonna konungholla embættísmann fram á vígvöllinn, til pess að verja konunginn, drottinn sinn og herra, og alríkiseininguna, ástfóstru sína, gegn árásum Islendinga, áem hann álitur æsta og afvegaleidda af illum mönnum. Hanh sannfærði að vísu engan um ágæti og hauðsyn erlenda valds- ins, en konungskosninguna hafði liann upp úr öllu pvi krafsinu. Hann varð konung- kjörinn nlpingismaður 1887, og stjórnin liefir víst alla ástæðu til að vera áriægð ineð penna sin'h pjón. Hann hefir barizt framarlega í fylkingu gegn stjörnbótakröf- lun land'á sinna. einkum á pinginu 1887, l’ar sem lm'nn var einn peirra Eyfirðing- nnna, er sömctu hið orðlagða efi'i deildar nefndarálit; og varla mun stjórnin virða honum á verri veg, pó að hafih í áruirdir vfirskyni samkomulags og málamiðluna'f ynni að sundrungu pjóðkjörínna pingmanna. Eins og katekismusinn býður, er hann önd- verður innlendri verzlun, og innlendri laga- menntun, pví að allt gott kémur austan að frá Dönum.: Honum er éim freniur nieira í mun lögfræðingnum að halda í ólöglegá undirskript konungs undir danskan texta »f lögum alpingis. f>að mun yfir höfuð ekki auðið að nefna eitt einasta dæmi, að hann hafi vogað sér á pnnn luil-ís, að greiða utkvæði öðruvísi, en dönsku stjórninni myndi l’óknanlegt. — Amtm. Mavsteen tekur tölu- 'Pi'ðari pátt í umræðunum á pingi, en ekki er haim mælskumaður; hann er gormælt- ur. og gerir-- það neðuínar ekki áheyrileg- ar- ' í*að er sagt, að liann langi- ósköp- in öll í embætti í DaiHiiÖrku, og væri bet- ur, að stjórnin vildi veita honum pað. Af alpingi yrði hans ekki saknað, néma aldur *'g lífsreynzla gefi- honum þlok 'bg áanu- tæringu til að breyta alveg stefnuinii, ■ Amtmaður E. Th. J ó n a s s e n er : a»nar konungkjiiriu pingmaðurinn. Hann j er nieðalmaður ú lneð, grannvaxinn og ekki ' karlmannlegur; hann er ljós á brún og brá, bláeygur og dapureygur, toginleitur með hátt enni; skeggið er ljósjarpt um munn og varigá. Svipurinn er pýður og góðmannlegur, enda er liaun hugljúfi hvers er honum kynnist, og vill hvívetna koma fram til góðs; svipar honum vist meira í móðurætt en föðúr. Amtm. Jónassen hefir setið á alpingi seni konungkjörinn pingmaður, siðan 1887; um pólitiska stefnu hans liefi eg h'tið að segja, en talað er pað, að hann hiti lands- höfðingjann mág sinn hafa helzt til mikil áhrif á sig, og á hann reyndar par í sam- merkt við fieiri hijina konungkjörnu; hann er samvizkusamur maður, og tekur sér all- nrorri hið politiska ástand og sundurlyndi; en pví miður hefir hann enn ekki sýnt, að liann liafi nægilegan krapt til að brjóta. pá hlekki, sem afvegaleiddur hugsunarháttur feggut' á menn í lians stöðu. Hann var einn i nefnd þeirri, sem efri deildin skip- aði í stjórnarskrármálið í suinar, og líkast til sá eini úr konungkjörna flokknum, sem alvarlega práir samkomulag í pví máli — Amtm. Jónassen er ekki mælskumnður og nokkuð kverkmæltur, eins og amtmaður Havsteen, Skaði um prunn mann. að hann varð konungkjörirm, segir almenningsálitið. (Ej'amhalcl síðar). A L V Ö R U 0 11 Ð til viunamanna í Isafjarðarsýslu. —-o—0:05—o— Ovíða munu vinnumenn hér á landi bera meira úr býtum, en hér í sýslu, og eink- um við Isatjarðardjúp; kaupgjaldið algengt 100 kr. eða allt að pví, og par á ofan liafa flestir peirra einhverja aukabitlinga svo sem stúfa, tíundu hverja krónu af hlut, kindaeldi, skyldurýjur, og hálfan eða heil- an formannshlut peir, sem fyrir bát eru. En pví miður sjást þessa litlar menjar hjá fjdldanum, heldur tiruðla peir pví, sem þeim áskotnast, út á, alla vegu; peir bryðja sykrið og chocoladið i verönum, bræla upp vindlunum, og sumir leggja eld í 'eigur sín- ar með vínfangakaupum. Allt skal sækja í tiiið’na, hverju nafni sem nefnist, og hver strákuririri,' svo að segja, 'pykist of gjóður til að ganga á ðbreyttum íslenzkum fatnaði, lieldur purfa peir endilega að vera á bukk- skinnsbuxum eða búðarfatnaði. pó að pctta sé alveg ónýtt til slitverka; og annað ráð- lagið er eptir pessu. Af pví að peir árlega hafa mikið á inilli liaiula, liafa peir lánstraust í verzlunum, sem peir svo vanbnika nreira og minna sér og öðrurn til skaða og skammar; pað eru engin einsdæmi hér i sýslu, að vinnumenn. sem ekki gotur heitið, að eigi utan á sig spjarirnar, standi í hundraða króna rerzl.- unarskuldum. Að spara og leggja eitthvað árlega fyrir af kauj)i síriu, pað pekkist pví miður hjá allt of laum; og pegar svo pessir memn eiga að fara að eiga með sig sjálfir, pá er litið til í húið, nema konuefnið og krakk- arnir. Isáfjarðarsýslá gæti vissulega verið nrarg- fallt auðugra hérað, og velmegunin skapar optast meiri menning og nianndónrsbrag; en petta verður aldrei, meðan uppvaxandi kynslóðin fylgir peim villimanna sið, að hugsa ekkert fyrir ökomna tímaiium, en eyða og spenna i ráðleysi öllu, sem í hencl- ur berst. Húsbændurnir eiga einnig nokkurn pátt í pessu ráðlagi; pað er altízka að borga hjúakaupið út úr búð, sarga pað út úr skuldareikningiium við búðarborðið, og pá er alkunnugt, hve örðugt veitir að fá pen- inga; sumir leiðast pví máske til að taka sitt hvað, sem peir ella hefðu neitað sér um; pað ætti pó að vera öllura húsbænd- um ánægja, að sjá hjúum sínum verða eitt- hvað úr pví, er peir gjalda peitn, og pví ættu peir að kljiifa par til prítugan ham- arinn, að geta goldið peim kaupið í pen- ingum. Hrífa myndi pað kannske nokkuð, ef stofnaðir væru smá sparisjóðir í hverjum hreppi, og væri vel vert, að helztu menn gengjust fyrir pví; en umfram allt er pað áríðandi, að augu rinnumannanna sjálfra opnist svo, að peir læri að fargj skynsam- legar með efni sín, en peir gera vel flestir. AUGLÝSINGAR ÓKASAFN í S AFJA RÐARK AUPSTAD AR tekur til starfa að liðhum pessum inánuði. p>eir bæjarmenn og sýslubúar, er óska að fá bækur lánaðar, snúi sér til gjaldkera safnsins, factor S. J. Nielsens, er gefui'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.