Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 1
Vorð íir«s (minnst 30 arka) 3 kr>; í Amer. 1 dolk Borgist fyrir miðjan jum'mánuð, TTppsðgn skrifleg, o* gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júlínmnaðar, ísafirði, miðvikudaginn 16. oktð'ber. • -.....• : ■ — — - • • 1889. ■- -Hoiðruðum kaupendum „pjöðviljans1' gefst til vitundar, að „prentsmiðja ísfirð- inga“ er frá pessum degi seld á leigu hf, öðalsbönda Jakobi Rósinkarssyni, oddvita í Ogri, sem hefir skuldbundið sig til að sjá um, að haldið verði áfraiu utgáfu blaðsins „|>jóðviljinn“, meðan leigusamn- ingurinn er i gildi, Binnig skal pess. getið, að allar útistandartdi skuldir fyrir nefnt blað, eru af „prentfélagi ísfirðinga1' afsal- aðar til velnefnds hr. Jakobs Rósinkars- sonar. I stjórnarnefnd „prentfélags Isfirðinga“. ísafirði, 16. sept. 1889. Sig. Stcfánsson. Sk. Thoroddsen. Gunnar Halldórsson. * * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu, og ilieð skírskotun til leigusamnings 16. p. m., tilkynnist hér með velvirtum kaupendum „þjóðviljans“, að eg hefi sainið svo við „nokkra ísfirðinga“, að peir haldi áfram útgáfu blaðsins „J>júðviljinn“, og get eg glatt landa mína með pví, að blaðinu mun haldið í lika stefnu, eins og að undanförnu. Enn fremur óheimila eg einum og sérhverj- um, að gjalda liinni núverandi stjórn „prent- félags ísfirðihga“ eins eyris virði af útistandandi andvirði blaðsins „ J>jóðviljinn“, heldur greiðist pað til hr. pýslumanns Skúla Thoroddsen á ísafirði, sem hefir heimild til að takft á móti og kvittera fyrir pað Úlíh vcgua. p. t. fsafirði, 17, sept. 1889. Jakoh Róeinkarsson. STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ eptir alpm, Sigurð Stefánsson. I, Vér gengum að pví vísu, er vér fórum af pingi síðast, að meiri hluti nefndarinn- ar í stjórnarskrármálinu í neðri deild og fylgendur hans meðal pingmanna mundi reyna að pvo hendttr sínar fyrir kjósend- j um og segja: „saklaus em eg af blóði | liins réttláta“, og oss kom heldur ekki á óvart, pótt reynt yrði að klína grómínu á hendur oss, sem urðuni í minni hluta pess- arar nefndar í piuglokin, „J>jóðólfur“, sent óhættmun að teljaaðal- j málgagn meiri lilutans, llefir látið pennan grun vorn rætast. I sögtt sinni um málið á pessu pingi, í 41. tbl, p. á., lofar hann á hvert reipi hinar svo kölluðu samkomn- lagstilraunir pingsins, eða réttara sagt nefndarinnar í efri deild í pessu máli, en aptur á móti virðist hann vilja kenna oss, ásamt öðruin pinginanni*, um, að afdrif máls- ins urðu elcki eins ákjósanleg fyrir ping og j pjóð, eins og pau annars hefðu getað j orðið. Vér íetlum ekki að fara langt út í sögu j rf>jóðólfs“ um gang málsins á pinginu, j hæði utan pings og innan; hún er pví nær j rétt, par til málið fór upp í efri deild, en úr j pví er hún að minnsta kosti ekki sem ná- j *) J>að á líklega að vera af hrjóstgæð- um eða vorkunnsemi, að „J>jóðólfur“ nefnir okkur, pessa tvo pingmenn, ekki með nafni, eða pá hann hefir haldið, að lesendur sínir mundu vart trúa pví, að Benedikt Sveinsson, sem er annar okkar pessara tveggja ping- manna, væri snúinn i fjandaflokk stjórn- arbótnmálsins; vér hefðum fyrir vort leyti ekkert pykkzt við „|>jóðólf“, pótt hann hefði beinlínis nefnt oss í sögu siuni; vér fyrirverðum oss ekkeit fyrir að koma hér til dyranna. cins og vcr erum klæddir. kvæmust. Hann segir, að málið hafi eigi getað orðið útrætt, eptir að pað Var kom- ið úr efri deild; en hann hefði átt að skýra pað betur fyrir lesendum sínum, hveis vegna pað ekki gat orðið litrætt á pinginu; sein réttorður söguritari, eins og vér vitum, að „J>jóðólfur“ vill vera, har honum að sýna pjóðinni pað skýrt og hlutdrægnis- laust, hverju pað var að kenna, að petta mesta áhuga- og velferðarmál pjóðarinnar varð í tölu peirra fáu frumvarpa, sem ekki urðu útrædd á pessu pingi, Eins og „J>jóðólfur“ segir, fór stjórnar- skrárfruravarpið upp í efri deild í lok júli- mánaðar; hafði pað pá verið í tveimur nefndum, annari utanpings, áður en málið koin inn á pingið, og svo í nefnd peirri, er neðri deild skipaði; ætla mætti, að málið hefði pví Verið orðið ítarlega hugsað og rætt í neðri deildinni; í efri deild lauk nefnd sú, er skipuð var í pað, starfi sínu og kom með nefndarálit sitt 10. á g ú s t, e ð a 16 d ö g u m á ð u r e n pin g i v a r s 1 i t i ð. Samkvæint pingsköpunum gat pví efri deild lokið umræðum um mál- ið 16. á g ú s t, og pá var nógur tínJ til að útkljá málið með einni umræðu i hvorri deild fyrir sig og í sameinuðu pingi; málið liafði pví e n n nógan tíma fyrir sér. En i stað pess að taka málið fvrir til 3. umræðu 16. ágúst, eins og hægt var ping- skapanna vegna, pá kemur pað fvrst til 3. umræðu 2 2. á g ú s t eður 6 dögum seinna en til stóð; á pessum tima var pað tvíveg- is tekið út af dagskrá. J>egar svona var komið, var auðvitað út- séð um að málið yrði útrætt; samt sem áður var sá tími eptir af pinginu, að meiri hluti neðri deildar gjörði sér vissa von um að fá að láta í ljósi álit sitt um málið með einni umræðu. en meiri hluta nefnd- arinnar í neðri deild pótti pað við eiga. að gera deildinni petta ómögulegt*, með *) Jjtíbai tólf manna áskorun til forseta

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.