Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 2
10 jáJÓÐVILJINN. Nr. 3. ])ví, g.'ignstætt allri ])ingvenju hér á landi. 1 að setjast við að semja nefndaráiit, seni tiilc upp fvrir lienni nær pví 2 daga. nuð- vitað ásamt flejri störfum. svo að tiefndar- áliti liennar var ekki úthýtt meðal ping- ínar.na, fyr en eptir iniðjan dag 25., eða kvöldið áður en pingi var slitið. Vér, sein í minni hlutanuin vorum, töldum páð heina skyldu vora við deildina og málið sjáll’t, að konia svo snemma með yíirlýsing vora, vun hreytingar efri deildar, að deildinni givti gefizt kostur á að raða málið. petta gerðum vér og; en með pví að álit meiri lilutans var.taði, varð málið elcki tekið á dagskrá, nður en pingtíminn var úti, og oss var pví einnig með pessari aðferð níeiri lilutans varnað, nð gera grein fyrir breyt- ingum vorum við frumvarp efri deildar. þannig urðn endalok pessa máls; drátt- ur pess í efri deild gerði pinginu ómögu- legt að útkljá málið; vér efumst að svo komnu ekki um. að peir menri. sem mest- an pátt áttu í pví að draga málið pannig á hinginn, geti sýnt kjósendum sínum hvert gagn peir liafi unnið pví með pessari 6 daga hvild í efri deild; pað er að likind- um fólgið í pví, að pessa G daga voru dag- lega haldnir leynifundir undir forustu pjiið- kjörinna miðlunarmanna, til pess, að sögn, að ná atkvæðum neði'i deildar manna fyrir hreytingum efri deildár; í fvrstu gekk petta víst ekki hetur en svo, að miðlunarflokk- inuin mun ekki hafa pótt ráölegt, að setja inálið undir atkvæði neðri deildar, ef nokk- ur von ætti að vora um pað, að hausavixl pau, er efri deildin gerði á aðnlákvæðum frumvarpsins, fengju að standn, pvínð a 11- flestum, sem á fundi possa voru kallaðir, mun haí'a risið hugur við að umturna fruin- varpinu svo gersamlega frá pvi, sein peir sjálfir höfðu fyrir nokkrum dögum sam- p.ykkt pað, pótt ekki væri lengra litið. Lað < r pví orða sannast, sem ,.jjjóðólfur“ seg- ir. nð peir hafi ekki viljað „binda sig“. J>egar nú málið stóð pannig, pá er pví örðugra að skilja, hvert gagn var unnið með neöi'i deildar pinglokadaginn. um að hoða til fundar til að taka stjórnar- skrármálið á dagskrá, halda síðan pann fund til að ræða málið allt á einum klukkut.iúa. getnr y'árl'a talizt öðru- vísi en hlvörtihius liítalæti, ensemeru alveg ósamhoðin pessu máli. og vér erum ,vi.v n- um, að peii: pingmenn, sem skrjfuðu tindir áskorun pessa með j meirí hlut.a nefndarinnar, hafa gert : pað í fljotræði, án pess að hugleiða, | hve biuiialeg pessi úskorun var. hinni skriflegu yfirlýsingu nokkurra ping- | munna í neðri deild um. nð peir vildu elcki I sampykkja frumvarp efri deildar óbreytt. I ,,j>jóði'dfur“ nefnir yfirlýsing pessa í siigu sinni, og oss er kunnugt um, að hún var j eitt af afrekum pessara sex daga; vér ■ heyrðum lika sagt, að hiiiir konungkjörnu i samkomulngsmenn hnfi ekki viljað lileypa 1 frumvarpinu aptur til neðri deildar, nema j peir hefðu fulla trygging fyrir pví, nð pví ‘ vrði hreytt, og pví ómögulegt að útkljá nnilið. j>etta vnr auðvitað pjóðráð af kon- ungkjörna flokkimm, pví að með pví var j peim tilgangi náð. að láta neðri deild hafa 1 liinn siðasta veg og vanda af málinu, án pess pó að pað yrði útkljáð; en pað sýnir j mjögvel, hve mikil alvara hefir verið í pess- um svo nefixlu samkomulags.tilraunuin af j hálfu hinna konungkjöriru, og hversu peim I hefir verið umlnigað um að fá endurskoð- uninni framgengt. Annars er pað nýr sið- j ur hér ú pingi, að deildir gefi livor annari utanpings skriflegar npplýsingar um atkvæði ; sin, pegar á pingbekkina. kemur. J>að er liklega úr canadiskum pingsköjium! f>essar athugasemdir vildum vér gert j hafii við sögu ,.f>jóðólfs“ um gang og með- ferð pessa máls á pingi í siimar, pað getur verið. a.ð hinn pjóðkjörni miðlaraflokkur geti gefið pjóðinni svo fullnægjandi skýrslu um petta sex daga erfiði sitt, sem varð til pess að svæfa má.lið að pessu sirrni, að hún pakki honum fyrir frammistöðirna, en sú skýrsla er enn ekki konrin í dagsljósið. ]i>að hefði pó ekki átt illa við, að hún hefði komin verið, áður en oss og öðrrrra ein- stökum pirigmönnum var pað til ámælis lagt. að vér hefðum sjiillt fyrir framgangi j nrálsins; slikt keriiur nokkuð undarlega fyr- ir, par sem vér vitanlega áttum ekki hinn minnsta pátt í meðferð málsins, frá pví pað fór úr neðri deild og par til pað kom pangað aptur i pinglok; vér vorunr ekki kallaðir á leynifundi nriðlunarnranna, og höfunr pví engnn veg né vanda af ályktun- unr peirra og framkvæmduni; en pað töld- nm vér oss skylt og teljum enn, að meta ekki svo mikils samkomulag í pessu máli, pótt í við fleiri væri en 2 eða .3 konnng- kjörnir pingmenn, að vér, hæði gagnstætt sanpfæringu vorri og pvert ofan í áskor- anir. frá pjóðinni og unrboð kjósenda yorra, hríngluðum fram og aptur með hin pýðing- armestu atriði i stjórnbótanráli voru; á pann hátt nrun og seint sigúrs auðið. ]>að er komur til-pessarar pingsálvktun- ar um stjórnarskrármúlið, pá sjáum vér ekki, prátt fyrir timmæli „j>jóðólfs“, að hún, eins og nú stóð á, stæði í öðru snm- bandi við enduiskoðun stjórnarskrárinnar, en sem hrcin og bein protalýsing frá pings- ins hálfu, sökunr meðíei'ðar pess á stjórn- nrskrármálinu; vér skuluin „j>jóðólfi“ og „Fjatfkomrnni" til eptiilætis hreinskilnis- lega játa. að vér vildum ekki virða pessa, protalýsing svo mikils, að mæta á fundi peim, sem ntiðlunarmenn harma svo mjög, að ekki varð lögmætur, en hinu néitum vér algorlegn. sem ástæðulausum ábrrrði, að vér liöfum viðhaft nokkrar æsingar, lrvorki pessari tillögu né stjórnarskrármálinu við- vikjandi. j>ótt tillögn-ómynd pessi hefði rædcl verið, var stjóniarskiármálið í sama ólestri frá pingsins lrálfu og alveg eins ó- útkljáð, og Islendingar engu nær, nenra pví, að peim væri ómögrrlegt að semja stjórnarskrárfrumvarp, er peir gæti orðið á- sáttir um ári lengur, og yrðu pví að flýja á náðir dörislut stjórnarinnar og biðja liana rrni stjórnarskrá, pótt hún vitanlega ár ept- ir ár, kveðist enga stjórparskrárbreyting i vilja hafu. S „j>.jóðólfiir“ og „tsafold“ gera sér von ! uni, að vér munum við rólega yfirvcgun pessa ináls, pegar æsingagruggið hafi sezt ; til, konmzt til sannleikans viðurkenningar ; í pessu niáli, og kannast við fljótfærni vora : annars vegar, en „hið nýja skrið“ hins | vcgar, sem koiuizt hafi á málið í sumar; S peiin gott af pessari von, en pess mun oss pó seinast iðra, ]>ótt vér ekki ginum yfir ölluni breytingaflugunum í pessu rnáli í sumnr. Yér munum næst athuga, hvað unnizt hefir við samkomulagstilraunir pings- ins að pessu sinui. Palladóinar. —:o:—:o:-o-:o:—:o: - (Framh.). yfirdómsforstjóri Lárus Edvard Sveinbjörnsen er príoji konuirg- kjðrni piiigináðurrnn. Hann er hár mnð- ur vexti, digrrr og karlmaiinlegur, ag sópar vist nreira að h.omun í franr- göngu en í embættisdugnaði; hann er grá- eygur og innevgur með lítið skegg rrm rarmn og vangn, dökkhærður en farinn að hæiast; á yngri árnm hefir hanri vorið mesti fríð- leiksnraður, en er nú farinn að láta nokk- uð ásjá, pó að svipurinn og yfirlitið allt sé enn all höfOinglegt. Hann pykir drembi-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.