Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 4
12 f>JÖÐVIL JINN. Nr. 3. Sve’taverzlnnina á A r n g e r ð- areyri á nú að dubba upp að nýju. og er sagt að A g •irsverzlunin ætli, að hafa þar eaiski n ir útit ú. S a 11 h ú s h 'fir Asgeirsverzlunin látið hyggja á Sæbóli í Aðalvik í liaust, „P al m e n“, vöriiskíp frá Englandi, kom 14. p. rnán. til Clausens verzlunar eptir langa útivist; pegar novðangarð- urinn skall á, hafði pað verið koiníð á rnóts við Dýmfjörð, en rak síðan undan veðri allt suður fyrir Snæfi l'sjökul. ,,H o 1 g e r ‘, skipstjóri H. P. Ibsen, kom í gær til H. A. Ch urens verzlunar með ýmsar nuð ynjavörur frá Khöfn; hafði skijil hiit meðferiis vörur til Olafsvikur og Stykkish lins, og k m pví paðan. „Tombólu“ pá tíl styiktar ekknasiöðn- um, er nokkrar konur og vngismeyjar á ísafirði hafa ; formað að h 1 la milli jóla og nýárs, atti vel við, að sem flestir, kon- ur og kailar, vildu styrkja rækilega. Góður afliaf rígrosknum porski hefir mátt fieita hérrii Utdjúpið frá 14. p. m., enda fengizt nckkur síld til beítu í lagnet. Póstskil. Einn af útsölumönnum „fvjóðvij ns“ h;r f sýsla hefir TVÍVEGUS fengið hiaðið s u n n a n d r R e y k j a v í k með pósti Hefir hlutaðeigandi póstpjóa- um par il i skotizt yfir, pví að ekki ætl- um vér aö geta svo ills til, að hlutdrægni eður óvild við blaðið hafi haft hönd í bagga. Annað < ins er ekki ætlandí mönnum í op- inberri stöðu, pó að mísjafn sauður sé opt í mörgu fé. Prentfélagsstjórnín n ý j a kvað heldur vera að ganga saman. Snikk- ari Jón Jónsson vildi vkkí piggja kosn- inguna, og var pá pegar skarð fyrir skildí; mælt er og, að faotor 0. F. Asmundsson sé um pað bil að 1 >sa s'g undan veg og vanda við stjórnarst irfin. Læknir f>orv. Jónsson verður pá prautseigastur, og ef- umst vér eigi um, að lionum muni auðn- ast að útvelja sér einhverja ötula sam- verkane n eins og félagdögin heimilahon- um, peg. r svona „sorglega“ vill til. AUCxLÝSINCrAR. Vér undirritaðar höfum áformað að halda dálitla „tombólu“ milli jöla og nýárs í pví skyni. að ágöðinn renni til „Styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum ísfirðinga, er í sjó drukkna“. J>eir, sem kynnu að vilja styrkja Öss til pessa fyrirtækis ineð smágjöfum, eru vinsamlega beðnir að koma peim til einhverr- ar af oss undirrituðum fyrir 14. des. p. á. ísafirði, lfi. okt. 1889. Theódóra Thoroddsen. J>órunn Nielsen. J>órdís Jensdóttir. A. Thorsteinsen. .Louisa Asmundson, Astriður Jónsdóttir. Guðbj. Jafetsdóttir. Kristín Sveinbjörnsd. i Sá, sem hefir lánað hjá mér lækninga- bók dr. J. Jónassens, er beðinn að skila henni strax. ísaf., 14. okt. ’89. Augustina AVedholm. Eg undirritaðnr vil selja ibúðarhús mitt ásamt tilhevrandi jarðarparti; húsið er 9 álna langt, 6 álna breitt. með eldamaskinu og 1 kamínu, góðum kjallara og skíir við norðurendann jafnbreiðan húsinu og 4 álna langan ; jarðarparturinn er 2 lmndruð á- gæthgi r.uktaður. — Lysthafendur snúi sér til hr. Jóns Halldórssonar á Isafirði eða til undirritaðs. Tungu, 14. okt. 1889. Helgi Sölvason. Eldgamla ísafold. S K Ý R S L A um sainskot pau, er 5 manna nefnd á íi.afirði safnaði vorið 1889 til „Styrktar- sji ð; handa ekkjuin og börnum ísfirðinga, er í sjó drukkna". I. I peningum eða innskript frá: kr. a. kr. a. Eyjólfi Guðmundss., ísaf. 0 25 J. Ebenezerssyni, sst. 10 00 Sig. Stefánssyni, Vigur 2 00 Júl. Simonarsyni, ísaf. 3 00 J. Jómsyni að sunnan . 0 25 S. J. Nielsen. ísafirði . 5 00 J>órði Jónssjni, Laugaböli 10 00 E. Gunnarssyni, Skálavik 5 00 Ól. Hnlldórssyni, ísafirði 8 00 Jóh. Vigfússyni, sst. 1 00 Magnúsi Gíslasyni, s>t. 2 00 Halli Engilbertss., sst. 0 50 Helga Sigurgeírss., sst. 1 00 J. Kjærnested, sst. 2 00 Magn. Ornólfssyni, sst. 1 00 Skúla Eiríkssyni, sst. 3 00 Árna Riis, sst. 2 00 Ásgeir Guðirtundss., sst. 1 00 J. Zöylner, Kaupmannah. 2Ö 00 Samson Eyjólfssyni, ísaf. I 00 Sollie bakara, sst. 2 00 Jochum Magnússyni, sst. 2 öö próf. J>orv. Jónssyni, sst. 4 00 J>. Asgeirssyni, sst. 1 00 Flyt 87 00 kr. a. Pluttar 87 00 J. V. Hermannssyni, sst. 1 00 Kr. Kristjánssyni, sst. 1 00 N. K. ‘ sst. 10 00 á sgeirsverzlun, sst. 50 00 J. M. Riis, Kaupmannahöfn 10 00 Sig. Jónssyni, Sveinsevri 3 00 Teiti Jónssyni, ísaf. 4 00 Erl, Jóhannessyni, sst. 1 00 Kr. J. Ólafssyni, sst, 1 00 Kr. Bjarnasyni, Haukadal 1 00 Sig, Sveinssyni, Hruna . 1 00 B. Ólafssyni, ísafírði , . 1 00 Kr. Andréssyni, Meðaldal 4 00 St. Egilssyni, Brekkn 2 00 Guðm. Jónssyni, sst. 2 00 J>. Jónssvni, Bræðratungu 1 00 J. Bjarn asyni, Kirkjubólí 1 00 Guðm. Gíslasyni, Haukadal 2 00 .T. Pálssyni, Gemluftdli 0 50 Jóh. Bjarnas., Brautarholti 1 00 Jóni Bjarnasyni, ísafirði 0 (>4 kr. ii. 185 H II. Meðtók nefndin allskouar muni frá pessum mönnum: Eyjólfi Guðmundss , G. Kjartans* syni. Jóh. Elíass., S. J. Nielsen, G. Jiínss, smið, Elizabet Jóhann- esdóttur, J>orl. Magnúss., G. Ebe- fiezerss., Jóni J>órðars., Sig. Guð- mundss., J. Jóakimss., Ól. Ólafss., A. Sveinss., Á. Guðbjartars,, B, Trnas., Ásm. Sigurðssvni, Kr. H, Kristjánss., G. Jónss,, frá Klepp- stöðum, Jakob Jónss., Guðmundi Gíslas., V. Örnólfss., G. Haraldss, Pr. Kjæmested, Pr. Kristjánss., Edv. Asmundss., Sk. Thoroddsen, Guðm. bátasmið, Asg. Guðmunds- syni, Magn. Kristjánss., T. Mark- úss., Vigl. Asbjörnss., E. Joch- nmss., Jóni snikkara Jónss., Guðr, Asgeirst ó.tur. Ara Jochumss.. M. Jochumss., N.N., Jóhannesi Gu’- mundss., Sig. Jóhannss., öllum á Tsafirði; og G. Guðmundssyni frá Sæbóli. Fyrir muni pessa fékkst á upp- boði, að frádregnum uppboðskostn- aði, en að meðtölduni innkröfulaun- um, sem sjóðnum voru kr. a. gefin................... 108 56 selt án uppboðs fyrir , 1 00 | -t- ‘ 294 '70 ísafirði, 8. okt. 1889. Skúli Thoroddsen. S. J. Nielsca. Jón Jónsson. Ó. P. Asmundssoít. Jóakim Jóakimsson. .. .. ...... 11 HUHJ — Nærsrcitamenn eru beDin- ir að ritja j»j ð ð r 11 j a n s í norsk * hakaríimi. ■■ j ■ - - ■- __ | ~ Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: ,/óhanms Vigfúseon,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.