Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.10.1889, Blaðsíða 3
Nr. 3. T> JÓÐVILJINN 11 legur í sjún og reyncl, en ]>ó er máske gert enn meir.'i orð á pvi, en vert er. Iiárus Sveinbjörnsen liefir setið á pingi sein konungkjörinn pingmaður siðan 1885; ísfiiðiiigum Inuðst liuun sem pinginuður 1880, en peir pijkkuðu fyrir gott l)oð, og kusu f>érð í Hattnrdal; á pinginu liefir Ij. Sv. einatt yerið atkvreðalítill, eða ekki beitt sér nð ráði; breytingin á fuglal'riðunnrlög- unum mun vera ein.i minnismnrkið, er bann hefir reist sér í islenzkri löggjiif, og er pað freinur smávaxið. StÖku sintium liefir brugðið fyrir hjá ho'nuin sjálfstæði nokkru. svo sem í lagnskólamálinu, pó að úthalclið vrði pnr eiulnsleppt; en venjulegast liefir hanri fylgzt með lestinni, og verið stjórn- inni ljúfur sein lamb. }>að má pó segja pað uni L Sv.. nð par er maðurinn, sem fær nokkuð fyrir snúð sinn og snældu; bnnn er yfirdómsstjóri og bankastjóri um leið — hátt launaður embættisuinður, enda er liatin of stór til að láta nota sig, án pess eitthvað komi í móti. L, Sv. talar ekki óábeyrilegn, og tekur sig vel út ;i pingntnnnalKskknuni : eins og nfskipti luuis af stjórnmálum liafa verið til pessa, væri pó lslendingura sáralítil eptirsjá í pcssum pingraarmi. LMHLEYPI NGSVÍNDUR. „Miðlunarflokkurinnli befir nú sent aðal- forsprakkann, nlpm. Jón Ólafsson, út af örkinni, til pess i eigin háu persónu að krafsa ofan yfir eitt og annað, sem bétur fer á að dylja. Hin duttlurigafullu forlög hafa hngað pví svo, að „opið bréf" Jóns Ólafssonar til varnar hinni hálfvolgu ,,iniðlunarpólitik“ skuli einraitt birtast i saina blnðinu, „Ejall- konunni“, sem riiestan gerði hávaðann og skvaldrið út af skilnaðarvastrinu hans sæll- ar minningar! Fyrir fáuni raánuðum skrifaði hann sín- nm „kæru“ kjósendura. að ajgerður skiln- aður YÍð Dnni vreri hið eina eptirsóknar- verðn, en nu er danskur ráðherfa 1 Kaup- niannahöfn raeð alveg óburfdnu synjunar- valdi hið einn, .sera vit er .í! - ,\-e.rkefiii. hiu«...B.fo«o£&dji. „,o.uíxa. Jbcö&“ á nú. sjálfsagt að verðn, að, fa;ra kjósetul- uin heira sanninn um pað, að petta tvennt sú alveg pað sanía! linun virðist pó vera hálf-kviðafúllur fyiv lr) hveruig takast muni nð fi'í sína kreru l'jósondu'r til að vogn petta höfrungahlaup rneð sér, og til vonar og vnra gefur Iiann pví í skvn, að svo fraranrlega sein sínir „kreru og Iiáttvirtu kjósendur“ eigi dærni sér í vil, pá sé pnð nf pví, að „einhverj- uin, sem vrenlegast kunni að pykja að veiða í óhreinu vntni lmfi tekizt nð grugga fyrir peini sannleiknnn raeð Ósannindum og af- frerslu viðburða“!! í pví, seni af er pessu „opna bréfi“, lofnr Jón Ólnfsson sjálfan sig á hvert reipi, eins og hnns er vandi og vísa, eignar sér einum allt, sem nýtilegt sé og frjálslegt í stjórnarskrárfiuravörpunr undanfarinna pinga, kallar Benedikt Svéinsson pappírs- gagnsmann o. s. frv. !! „J>að, sem eg frá öndverðu befi lagt raesta áherzlu á í niáli pessu“, segir Jón Ólafsson, „er, að fá fyrirlcoraulagi pví. sem riú er, pokað í pn á,tt, nð pjóðin fái i frnni- kviemdiniri frjálsnri herjdur til n.ð stýra sér sjálf, lreldur en liún liefir mi“!! Ja bivrilega liefir liann viljað tryggja sjálfstjórn pjiíðnrinnar i suinnr með alkon- ungkjörinni efri deild, skýlnusum npturköll- unnrrétti útlendrnr stjórnar á öllum löguiii nlpingis, stjórnk jönium dómstóli til nð dæma ráðherrana o. s, frv.!! Engu af pessu gotur Jón Ólafsson með allri sinni ritlægni smogið frá, — pingtíð- indin vitna á ínóti lionum — og pvíerpað ærrn ósvifiii, nð retla kjósendur sina pá snuði, að peir ekki sjái, hve politiskt óá- reiðanlegur li.unn er. Hnnn liefir og í sumar sannað pann dóm alpingisforseta Jóns skjalavarðar Sigurðs- sonar, að hann, prátt fyrir marga hrefileika, „vieri maður. sem eyðilegði h.yern pann fiokk, er liann teldist til!l. Til N o r ð 1 i n g a . Mislagðar eru Noi'ðlendingum hendur, ef peir láta nú svinbeygjast undir miðlun- ar„huinbugið“, penna vanskapaða kálf, sem alpingi kastaði í flóriim í suniar. Eða. retla peir að sanna pað, að Norðlendingnr séu miklir á velli, en litlir í reynd ? Eptir 16. nr. „NorðurljJ nð drema vilja peir sætta sig við erlendnn ráðherra með óbundnu synjunarvaldi! Öðruvísi fór Jóni Arasyni liiskup, önd- vegishöldi Norðurlands: „A ið Dani var lianh djnrfur og hraustur dreifði hnnn peim n flreðáfla’ustiir með brauki og bramli“. V e stfii' ðiug u r. I Á L M E L T T í Ð I N I) I. L a u s n f r á prestskap hefir Mngnús Bergsson frá Heydöluin fengið 18. se]it. p. á. eptir 60 nra emhsættispjónustu. H v a m m s j> r e s t a k a 11 i Laxárdal ci' S). sept. veitt pfestnskólnknndidut 8ig- fúsi Jóussyni, er vnr hinn eini umsækjaiuli j um brnuðið. •j- uppgjafaprestur B j a r n i S v e i n s- s o n, faðir sera Jóns Bjnrnasonai' í Ame- ríku, er nýlega látinn; Bjarni heitinn var •fæddur 1813 og var síðast prestur að BtafafelH í Lóni, cn fékk lansn frá ]>fest- sknp 1877, og bjó siðun í Volaseli í Lóni. D ó m k i r k j u ]> r e s t s m á 1 i ð er ó- útkljáð enn, og geta nietm fyrst yrenzt íregna um, livað afráðið verður, er „Lnura“ kemur í p. m. — Hinn fallui umsækjandi. sérn Isl. Gíslnson. Iretur nú prenta í „Tsn- fold“ hvert vottorðið á fæ.tur öðru. til að bnta upp nicðferðinn, er hann fékk iit nf simi umsóknnrflani; annað vottorðið er frá nýja biskupnum og 4 öðrum andlograr stéttar mönnuin í Vik, er bera paðtilbnka. að liniui linfi guðlastað. er hann sté í stó!- inn í Yik 4. iLúst i suinnr. svo nð líklega má pá trúa pví, að petta had aldrei verið annnð en misskilningur. I hinu vot.torðinu i lýsa ekki frerri en 26 Ölvesiugar, pví yfir, nð Ölvosiiigum myndi verá pað mjög k m ti vilja nð missa hnnn séra Isleif sinn frá sálusorgarastörfuni. Er nú vonandi, að séra Isleifr eptir pessa plástra báða, verði afliuga liinum opnkklátu Reykviking- um, en uni hag sínum hjá Ölvesingunum, sein óinögulega viljn missa linnn. ísaf., 16. okt. ’89. j TI ð a r f a r er nú hið bezta, síðan riorð- j anhretinu létti II. p. m. Niðurjöfnun bæjargialda. Eptir áretlun peirri mn tekjur og gjöld Isafjarðarknupstnðar fvrir árið 1800, sem bæjarstjórnin hefir nýlega sampýkkt, verð- ur i haust jafnað niður á bæjarbúa eptir efnum og ástæðum 2000 kr., sem er nálega 700 kr. minna en í fyrra. H v a 1 v e i ð a m a ð u r I ri n Berg, sem hér var á ferðinni með „Thyru“, hefir leigt Höfðaocldann, skika af jörðinni Höfða í Dýrnfirði, til nð byggjn á hús og nnnað sem til hvalavéiða parf, fyrir 100 kr. ár- legt eptirgjald. Ætlnr liatni að flytja sig hingað í næstkomandi aprílmánuði. Yerzlunarlóð á Hesteyri í Jökulfjörðnm hefir kaupmaður A. Asgeirs- son í Kaupmnnnahöfn leigt nf eigendum peirrar jarðar að sögri fyrir einar 30 kr. i ársleigu. Er par nii pegar reíst verzlrin- j arhús, og farið að flytja pangað eittrivað j af vörum. Sigurður Pálsson frá Mýrar- tungu veitir verzluninni l’orstöðu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.