Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1889, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1889, Side 4
24 >JÓÐVILJINN. Nr. 6. 1 fyrra vetuf, eða soldu fiskinn upp úr sait- j inu optir veturinn og vorið.(!) Ætli gróðiim vérði ekki líkur í úr? E i n n a ð i n n a n. ísafirði. 20. nóv. '89. Tíðarfar m. m. Síðan urn vetur- nætur hafa stöðugt gengið sífelldir umldevp- ingar iiér vestra, og verið inesta voðatið til sjávarins, þvi að pá sjaldan. er sýnzt liefir ætla að stiila ofurlitið til, liefir hann verið rokinn á aptur allt í einu. - - Jörð hefir pó haldizt til pessa fyrir fénað. pví að pó að stundum hafi verið allt að pvi knésnjór að kveldi, hefir aptur verið auð jörð að morgni, og frostleysuveður jafnan. V e r z 1 u n a r s k i p liggja hér enn 5 ; eru tvö peirra „Holger“ og „Baíico“ peg- ar albiiin og bíða byrjar, en hin liafa cnn eigi otðið fermd vegna ótíðarinnar. Bðkasafn í s a f j a r ð a r k a u p- s t a ð a r tök til starfa í bvrjun pessa mán- aðar, og geta félagsmenn fengið bækur hin- aðar einu sinni í viku hverri (á miðviku- dögum) 2 bindi í senn; enn sem komið er hafa að eins tiltölulega fáir kaupstaðarbú- ar gerzt félagar og cnginn úr sýslunni; iirstillag kaupstaðarbúa er 2 kr,, en 4 kr. fyrir pá, sem utan kaupstaðarins búa, en peir hafa aptur á móti heimild til að lialda bókunuin töluvert lengur, en kaupstaðar- búarnir. Gjaldkeri safnsins er factor So- phus J. Nielsen, og ber peim, er félagar vilja gerast, að snúa sér til lians. Er von- andi, að kaupstaðarbúar sérstaklega styrki safn petta svo rækilega, að pað geti árlega aukist nokkuð að nytsömum bókum. M a n n s k a ð i — s e x m e n n d r u k k n- nðir. Miðvikudaginn 13. p. m. vildi pað stór-slys til, að sex menn drukknuðu í lend- ingu á Snæfjallaströnd með peim atvikum, ©r nú skal greina: jpriðjudaginn 12. p. m. lagði héðan piljubáturinn „01avia“, eign H. A. Clausens verzlunar, með saltflutning norður á Snæfjallaströnd. Skipstjóri var Jorleifur Jóhannsson (sonur síra Jóhanns Bjarnasonar, er dó að Jónsnesi 1873), en hásetar voru peir Guðmundur Ebenezors- son, húsmaður á Isafirði, Benedikt Jóns- »son úr Saurbæjarhreppi í Dalas., húsmað- ur á Isafirði, og Magnús skósmiður Arna- son, ættaður úr Steingrímsfirði. Lögðu peir skipirtu fyrir framan Sandeyri að á- liðnum degi, og var veður all-ískyggilegt; fóru peir i land á Sandeyri um kvöldið, en á meðan peir dvöldu í landi, ágerði voðrið, svo að peir þorleifur fengu léðan j bát og 2 menn á Sandeyri, vinnuinennina j Engilbert Björnsson og Bjarna Jakobsson. til pess að komast fram í skipið. Aðfara- nóttina miðvikudagsins versnaði veðrið enn meir, og á miðvikudaginn var aftaka garð- ; ur af suðvestri með hafróti og brim’i; mun j pá liafa slitnað önnur festin, er skipið lá j við, og hafa skipverjar pá liklega orðið hræddir um, að skipið myndi slita upp; —- i en hvað sem valdið hefir, tóku peir pað ó- happaráð, að hald.a út í einsýna ófæru, að j ætla sér í land á bátnum ; komust peir svo miðja leið, eða unz peir áttu á að gizka 100 faðma í land, en pá reis brim- boði, og hvolfdi bátnum á einu vetfangi. Drukknuðu peir par allir sex, en fjöldi manns stóð á landi, og fékk ekki að gert ert pótti að öllu hinn mannvænlegasti maður. fyrir ósjó veðri. 5 líkin fundust á fimmtudagsmorguninn, 14. p. m., rekin par á ströndínni, nálægt Skarði, öll ósködduð, en Benedikt Jónsson var ófundinn, er síð- ast fréttist. Voru likin fyrir forgöngu oddvita Asgríms Jónatan'ssonar flutt sam- dsegurs að Sandeyri. Er slys petta pví sorglegra, seiu öllum hefði verið vel borgið, ef peir befðu ekki yfirgefið skipið, pví að pað lá kyrrt og ó- skaddað fyrir annari festinni á fimmtudags- morguninn, er veðrinu slotaði í svip, svo að komist varð út í pað. — það er og kunnugra manna mál, að hættulaust hefði verið bæði fyrir menn og skip, að hleypa skipinu á land á Sandeyri, ef til hefði purft að taka, með pví að veður stóð á land, en botninn sendinn og steinalaus. Hafði og skipstjórinn haft pað í ráði á Sandeyri, ef sliipið slitnaði upp. Af hinum látnu voru peir Guðmundur Ebenezersson og Benedikt Jónsson kvong- aðir, og láta hér báðir eptir sig ekkjur, og liinn fyr nefndi 5 börn, en hinn siðar nefndi 3 börn, öll á ómagaaldri, og í fremur bágum kringumstæðum. Hinir látnu voru menn á bezta reki, en sérstaklega má pó teija mannskaða aðpeim þorleifi Jóhannssyni og Guðm. Ebenezers- syui, sem höfðu getið sér dugnaðarorð ; liafði Guðmundur með dugnaði og fyrir- hyggju framfleytt sinni fjölmennn fjölskyldu, og mátti par sjá, hvað eins manns fyrir- vinna hrekkur, ef vel 4r á haldið. þorl. Jóhannsson hafði flutzt liingað í kaupstað- inn úr Stykkishólrai á næstliðiiu vori, og var lengstum í verzlunarferðum fyrir H. A. Clausens verzlun, en stundaði pess á miíli iðn sína, skósiníði; hami var ekki prítugur, AUGLfSINGAR. K 0 S T A B 0 1), ->-> Hver, sem útvegar 3 nýja kaupend- o ur að 4. árg. „þjóðviljans“, og stendur skil á borgun. fær íjórða eintakið ókeypis. H H ÍJ rr ö* o Eldgamla ísafohi. ív A U PE ÉLAG SF UNIJ UR. í kaupfelagi Isfirðinga verður haldinn fundur á Isafirði mánudaginn 16. dag næst- komandi desembermán., til pess að ræða um framkvæmdir kaupfélagsins á næsta ári. J>að er e i n k a r á r i ð a n d i, að a 11 i r deildarfulltrúarnir mæti, og æskilegast, að undirbúningsfundir verði haldnirí deildununi. Reikningar til fulltrúanna fyrir yfirstand- andi ár munu afgreiddir í sömu mund og í fyrra. ísafirði, Yigur og Skálavík, 6. nór. 1889. Skúli Thoroddsen. Sig. Stefánsson. Gunnar Halldórsson. A L L A R peningasen dingar fyrir blaðið „|»JÓÐYÍLJINN“ sendist til sýslumanns Skúla Thoroddsen á Isafirði- — N æ r s v e i t a m e n n eru boftU' ir aft vitja J>j ó ð v i 1 j a n s í norslin bakaríinu. Prentsmiðja ísfirðinga. Prcntari: Jóhanncs Yigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.