Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1889, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1889, Blaðsíða 2
26 fram borið, og rayndi að eins valda tvístr- inga í stjórnarskrármáliuu, eins og k stóð. Skilnaðartillagan megnaði því eigi að Ivpta alpingismanninura á hið eptirpreyða öndvegissæti. En — „extrema se tangunt — ; pað, sem l&usnarprédikuuin ekki gat áunnið, raegn- aði hin fjarstæðan, að gefa sig á gat í stjórnarskrármálinu, að vilja selja dönsku .stjórninni alveldi í löggjafar- og fram- kvæindarmálum Islands, eins og svnt hefir verið og sannað, að miðlunarbrallið opt umrædda gjörir í rikum mæli. En pó að ótrúlegt megi pykja, tókst al- pm. pó með pessu móti að slá sér til ridd- ara í angum fáeinna pjóðkjörinna ping- manna, sem bundu sig með loforðum, áður en peir höfðu íhugað málið til hlýtar. Dýrkeypt foringja-nafnbót pað yfir jafn fámermri lijörð? Fjarstæðurnar i stjórnmálakenningum al- prn., á einu og sama árinu, mun fáum auðið að skýra öðruvísi, en sem „persónu- lega pólitik“, eða tækifæris-sannfæringu. Heilbrigð skynsemi leiðir engan óafvit- andi í pær gönur, að hann prédiki annan daginn algerðan skilnað fiá Danmörku, en hinn daginn alveldiskennd yfirráð Dana; enda er hætt við, að alpm. takizt óhönd- uglega að smjúga undan mótsagnafarginu, pó að hann auðvitað ekki láti neins ó- freistað. En pó að orð alpingismannsins hafi opt verið mikils metin, er hann talaði máli pjóðarinnar, pá ætti hann eins að reka sig á pað, að pjóðin hefir nkð pví proskastigi, að hún metur málefnið meir en persón- urnar, Ef alpra. Jón Ólafsson af einhverjum á- stæðum álítur sinni persónu bezt borgið rneð pví,. að gerast hlaupasveinn erlenda valdsins og hiuna konungkjörnu, pá geta kjósendurnir eigi svarað betur, en með því, að bægja slíkutn mönnum algerlega frá af- •skiptum pingmála. það er málefnið, en ekki mennirnir, sem raest um varðar. tíi HÖFUÐBORGINNI. Úr hréfi 8. nóv. ’89. „Ekki mælist ‘naglapólitíkin‘ hér vel fyr- fr hjá hugsandi mönnum, pykir 'möRnum 1>eir Jón Ólafsson og Páll Brien- hafa gert æði lítið úr sér moð pví að skríða iiiu í fjalaköttinn hjá peim konungkjcýruu, pJÓÐYILJINN. pnr sem hann pó ekki var fimlegar reistur; stjórnarsinnar erti mjiig glaðir yfir úrslit- nnum á pingi, og dálætið dillar í peiui, hvenær sem peir minnast á pað. Ekki held eg, að margir snúist af píslargráti Jóns Ólafssonar í „Fjallkonunni“; hégóma- dýrðin gægist par allstaðar út um götin. „ísafold4* minnist mjög litið á stjórnar- skrármálið, pví að hún veit enn pá ekki, hver ofaa á muni verða; en „pjóðólfur“ „hryður iirís og nrigar utan staura“, eins og lmnn or vanur“. YEIK VÖRN — VEIKUR MÁLSTAÐUR. „újóðólfur“ heldur áfram með „tíning- inn“ í stjórnarskrármálinu, en varast eins og heitan eldinn að hræra við „miðlunar“- o; uppgjafarflaninu nafnkennda; honum er um að gera, að villa fáfróða, og „slá um sig“ með orðunum „innlend stjórn“, „full ábvrgð fyrir alpingi“, treystandi pví, að alpýða manna muni ekki rista svo djúpt, að hrjóta „humbugs“hnútuna peirra „miðl- unannanna“ til mergjar. En pví miður fvrir pá „miðlunarmenn“ hufa peir í al- pingistíðindunum reist sér pað minnismark, sem engirin getur villzt á. Hver, sem les nefndarálit, eða minnisspjald, meiri hluta stjórnarskrárnefndarinnar í neðri deild, uppgjafar„edictið“, mun ósjálfrátt taka undir með skáldinu (Gesti Pálssyni), og segja í líkum anda: „Ef ferðamaður fer um hér, og finnur petta blað, pars háleystskapur hulinn er, pá hræki’ hann leiði að. „OPN A. BRÉFIГ. Alpra. Jón Ólafsson heldur áfram að hæla sjálfum sér í „Fjallkonunni“, og skjalla Pál Briern og aðra, sem kami ætl- ar sór að hafa gott af; er pá vouin, að peir gangist ögn upp við skjallið, og leyfi Jóni að snúa pyrlinura, eins og honum líkar. Ef gangurinn vorður sá sami að ári, eins og í ár, pá má búast við ein- hverjurn byltingapytnum eptir nýjárið — og svo við sunddragnum aumingjum um huudadagana að sumri. Nr. 7. JIL'J!!'. .. ............ i ÚTSENDING A L |> IN GI ST í Ð IN D A N N A. —o—:o:—o— I 90. nr. „ísafoldarw p. á. er pess get- ið, að prentun alpingistíðindanna sé rétt uð segja lokið, fullprentuð 7 hepti af umræð- um neðri deildar og langt komið fimmta og síðasta hepti af umræðum efri deildar. En hvað skyldi sú dagur heita, pegar út'- sendingamanninum póknast að fara að senda alpingistíðindin út? J>að var Ijót.a vfirsjónin af alpingi, að gera ekki nýja og betri ráðstöfun um útsendingu pingtíðiud- anna. En „miðlunar“brallið polir kann ske ekki, að pau komi fyrir almennings augu? Leynifundirnir og myrkraverkin vilja holzt hylja ávexti sína í skugganum. E i n n, sem á að fá alpt. ókeypis. BÓKAFREGN. K v æ ð i eptir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi. Með inynd höfundarins. Rvik, 18&9. 156 bls. 8vo. Höfundurinn, Brynjólfur .Tónsson frá Minna-Núpi, er einn — og ekki síðastur — í tölu peirra afhragðs alpýðumanna, sem land vort hefir átt svo tiltölulega marga af í samanburði við aðrar fjölmennari pjóð- ir; uppalinn við misjöfn kjör lukkunnar, eins og títt er um alpýðumenn á landi voru, hefir hann pó innan um allt baslið og haráttuna fyrir lifinu aldrei misst sjón- ar á pví, sem hefur manninn á hærra stig, og sýnir liomim Ijós og mnað, par sera öðrum sýnist svartnættismyrkur; með að- dáanlegri ástundun, og eingöngu af eigin. ramleik, hefir honum tekizt að mennt.& sinn fjölhæfa aiída flestura alpýðuraönnum fremur. Kvæði hans oru pví yfir höftrð fagurt sýnishorn alpýðlegs kveðskapar. Sumt af kvæðum peim, er kver pett*. inniheldur, raun alpýðu kunnugt, með pví að pað hefir áðtir verið prentað, sumpart í hlöðunum, og sumpart ásamt „Skuggsjá og ráðgátu“, hinu heimspekilega kvæði, er höf, gafút 1876; en pað hefir einnig rojög roargt nýtt að færa. sem mr pess vert, að menn kynni sér pað. f>að, sem að vorri hyggju einkanlega einkennir kveðskap höf. er hin guðrækilegii' og siðferðislega stefna, sorn kemur fram í flestum kvæðunuru, og lffltur pau tala til hjartans, fremur «« margt ar.nað, scai rik-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.