Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 1
V iðankalblað við „|yóðviljaniiu 4. ár, nr. í). ísafirðf^ föstudaginn 24. janúar 1890. O P IÐ B lt É P um- S rJ' J Ó B. N A lt S K R Á Jt M Á L IÐ. Frá málatiutningsmanni Páli Briein til sýsluinanris Skúla Tlioroddsens. 11. Ej; lieft nú fengið niðurlagið af bréft þínu ; talar þú þar um, að ólncfa sé, að í'cda landsyftrdóininuin að dæina uin brot ráðgjafanna, þvi að stjórnvaldir dómarar liljúti að vera lilutdrregir og drema ráðgjöf* unum í vil, Fyrir því heimtar þú, að fá þingkjörinn eða þjóðkjörihn dómstól, sem þú reyndar gefur í skyn, að verði einnig lilutdrregur, en það á að vera móti ráð> gjöfunum. En þú spyrð: ,,er það ekki af- farasrella, að einn lfði fyrir alla, en allir liði fyrir einn“. J>að er eins og þér finnist það ómögu- legt, að fá réttláta dómara', það er eins og þér finnist. að dómararnir munl hvorki skcvta um orð né eiða, réttlreti nc sann- leika*). þetta finnst mér mjög undarleg skoðun og injög ranglátt gagnvart lands- mönnum. Landsyftrdömararnir eru, eptir að þeir eru skipaðir í embretti sín, alveg nháðir stjórninni, en með því er aðalatriðið fengið, og eg get ekki séð, að það liafi við fulí rök að styðjast, að heimta meira, en að- dómararnir séu eiðsvarnir rnenn nieð bezta vitnisburði í löguin og óháðir stjórninni. þ>ú vitnar til erlendra þjóða, og virðist inér það benda á, að þú setlir að í öðrum lönduin sé sá dómstóll að jafnaði þjóðkjör* inn, sem dæmir uin brot ráðgjafanna**, *) Orð Sk. Th. cru órangfærð þessi: i „En að retla sér, að fá sakfellt ráð- herrana fyrir stjórnvöldum dómurum, sem má ske eiga hinum ákærðu upp- he.fð sina að þakka, það mun í fram- kvæmdinni reynast barnaskapur, nema svo ótvíræð lagabrot sé um að tefia, að enginn sé undanfærsluvegur11, sbr. „þjóðviljinn" 4. 2. llitstj. **) Orð Sk. Th. eru órangfærð þessi: „Eða á eg að trúa þvf, að föst reynsla ýmsra erlendra þjóða liafi farið svo algerlega fyrir ofan garð eða neðan, að þér ‘samkomulagsmennirnir' ekki hafið heyrt þess getið, hvaða traust borgararnir alloptast oiga að sækja til en þetta er engnn veginn svo, o; til þess | að sanna mál ínitt vil eg nefna hin helztu j lönd í Norðurálfu, þar sem er þingbundin I konungsstjórn, og nthuga, llVernig slikir > dómstólar eru þar skipaðir. t Svíariki er það ríkisdómurinn, sem dremir brot ráðgjafannn, og er hann skip- aður eintömum embættismönnum, er kon- | ungur hefir veitt embrettin. Sjá stjórnar* | lög Svía 6. júní 1809. 102. og 106. gr,— j f Hollandi dremir þossi mál hreztiróttur rikisins, en dóinendur í honum eru skipað- ir af konungi, sjá grundvallarlög Hollands 14. okt. 1848, 159. gr. — í Belgiu dæm* ir þessi mál dómstóll, sem skipaður er af konungi, til að dreina uin dóina hinna Iregri d'íinstóla (Rass&tionsdómur), sjá stjórnar- liig Bolgíu 7. febr. 1831, 90. gr. sbr. 95. og 99.gr. — I Prússlandi dremirþessi mál rikisrétturinn í Leipzig, sem er æðsti dómstóll þýzkalands, og eru dómendur í honum skipaðir af keisaranum, sjá stjórn- arlög 31. jan. 1850, 61. gr., sbr. ríkislög 27, janúar 1877. —* Á Engíandi, Fng- verjalandi og ítaliu drema efri mát- stofurnar um brot ráðgjafanna, en þess ber vel að greta. að i þessum efri málstof- um sitja ekki þjóðkjörnir inenn. Á Eng- | landi eiga þar að eins sæti aðalsmenn, biskitpar og prinsar og sama er að segja nm efri málstofuna (Magnatastofuna) á Ungverjalandi, sjá stjórnarlög Ungverja 1847 —1848, III. 34. gr. sbr. stjórnarlög 1885. 1.—5. gr. En á Italiu eiga að eins sæti í efri málstofunni prinsar af konungs- rettinni og menn kjornir af konungi æfi* langt. f ölluni þessunt löndum er þannig ekki einn einasti ntaður þjóðkjörinn, sem getur sctið í dómi þeim, er dremir uin brot r ið- gjafanna, en SVo má nefna Austurríki, Danmörku og Noreg. og er nokkur htuti dómenda í þeirra dómum þjóðkjör- inn, en þetta á sér alls ekki stað ttm allan dótninn. I Austurríki dæmir þossi ntál ríkisdómurinn, er helntingur hans kosinn af fulltrúaþinginu, en hinn helmingurinn er kosinn af efri málstofunni (herra-stofunni), en í ltenni á ekki sæti einn einasti þjóð- dómstólanna (o: föstu dómstðlanna) i pólitiskum málum“. Sbr. „J>jóðviljirtn“ 1. c. G-rein Sk. Th. minnist ekki einu orði á skipun ríkisdóma í öðrttin lönd- urn, svo að ummæli hr. P. Br. þar að lútandi eru gripin úr lausu lopti. liitstj. kjörinn ínaður. Sjá lög 25. júlí 1S67, 16. gr. sbr, lög 21. des. 1867 og lög 2. april 1873, og vet'ður þvi enginn ráðgjafi dæmd- ur sekur, ef dómendur efri málstofunuar ent allir með lionuin. I Daninörku et' lielmingtir i rikisd inti, kosinu af landsþing* inu, en hinn heliningurinn er hresturéttar- dómendur. Eu í landsþinginu ráða liregri menn öllu. t Noregi er aptur á nióti meiri hluti rikisdóinsins þjóðkjörinn. Að Noregi undanskildum eru þaunig rík- isdómar i lielztu löndum Norðurálfunnar svo langt frá þvi að vera þjöðkjórnir eða þingkjörnir, að í ftestum þeirra eiga ekki sreti neinir þjóðkjörnir ntenn, og víða er dómsvaldið í stjórnannálum falið óháðunt stjórnvöldum mönnunt, En með því að þesstt er þannig varið, þá vreri vert að athjiga, hvort það sé lik- L legt, að Islendingar geti fengið framgengt þeirri kröfu, að dómur sá, er dremdi unt brot ráðgjafanna, verði þjóðkjörinn, og hvort Islendingar geti eigi unað við sama, sem voldugar og auðugar þjóðir í Norð- urálfu ltafa og una vel við ; og þó að þú viljir vitna til Danmerkur, þá get eg vitn- að til |>ýzkalands. Ekki er ríkisrétturinn þar verkfreri í hendi Bismarcks og var tal- að um það í blöðunura hér í fyrra. J>á er eitt atriði eptir, og það er tilvís- unin til stöðulaganna 2. jan. 1871; segir þú, að með þessu sé seldur réttur vor til sjálfsforrreðis, I stjórnarskrárfrumvarpinu er sagt í 2. gt\; „Hin sérstaklegu málefni lanclsins eru þessi, svo sem segir í lögum um ltina stjórnarlegu stilðu íslands í ríkimi 2. jan. 1871, 3. gr.“ J>etta er svo rétt, sein orðið getur, því að ltvað sem hver segir, þá verður það aldrei út skafið, að ltin sérstaklegu málefni vor eru talin upp í stöðulögunum. En er þá hver maður búinn að ofurselja rétt Islands, sem segir slíkt? Ef svo Væri, þá hygg eg fáa vera, sem ekki eru unclir sömu syndina seldir og þeir þingmenn, sem samþykkja þessa grein á þingi. En þú bætir ’ því við, að með þessari tilvísun sé „erlendu löggjafarvaldi lögheimilað, að hata í frammi hverja þá óhæfu, er þvt þóknast“. En að mínu áliti er þessu atriði svo varið, að þar sem kon- ungnrinn, sem er annar aðili löggjafarvalds- ins danska, vinnur eið að stjórnarskránni, þá er jafnlítil ástæða til að hugsa slíkt, eins og það et' ástæðulaust að segja. að fulltrúar Dana myndu fara að hafa óhæfu í frammi við oss, og eg breti því við, að, ef á að fara að korna með þessar grýlur,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.