Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 4
4 VrÐATJKABLAÐ við ,,|>jóðvilj:mn“ 4. ár, nr. 9 tiglega tnlar hún prem árum síðar rnáli al- rikiseiningarinnar o. s. frv. Bloð út urn landið eiga ýmsra hluta vegna óhœgt með. að fullnægja pöffum nlmennings eins vel, eins og blað sem kemur út í lteykjavik. f að vrcri pví æskilegt, að foringjar fram- haldsflokksins reyndu innan skarnms að korna á fót einbeittu framhaldsblaði í höf- uðstaðnum, og má telja víst, að allir sann- ir pjóðvinir myndu styrkja slíkt nauðsynja- fyrirtæki af beztu efnum. riSKIVEltKUNARVERÐLAUN. „Kaupfélag Isfirðinga“ parf ekki að iðra peirrar upphæðar, er pað lagði fram til Verðlauna fyrir vandaða fiskiverkun síðast iiðið smnar, moð þvf að pað er eflaust pesslim verðlaunum mikið að pakka, að smá- fiskur sá. er félagið sendi til Genua hefir h 1 o t i ð b e z t o r ð a f ö 11 n m í s 1 e n z k- um fiski. er þangað barst árið sem leið. Málfiskttr sá, er félágið séndi með „Vaa- gen“ liefir einnig hlotið gott orð fyrir vand- aða verkurt. Má pví vænta pess, að kaup- féiagið haldi uppteknum liætti, og veití fé til verðlauna-úthlutunar í ár. fessi dómur, sem kaupfélngsfiskurinn hefir hlotið, má annars vera landshöfðingja vorum nokkur kenning; hann pekkti ekki, að kaupfélagið hefði gert neinar ráðstaf- anir til að bæta vöruvöndun — þó að tölu- vert liefði verið á pað minnzt í blaði pessu og í sýslufundargjörðunum —, og neitaði pví að úthluta pví peim styrk, er sýslu- nefnd Isafjarðarsýslu hafði í einu hljóði farið fram á, að pví yrði veittur af bún- aðarfé sýslunnar. En kann ske petta geti orðið til peSs, að lierra landshöfðinginn hugsi sig betur um, áður en hann leggur blessun sína yfir kaupfélogin í annað skipti. Kaupfélagsmaður. ísafirði, 24. jan, 1890. I tíðinni er enn sami óstöðugleikinn, og 15. p. m. gerði allt í einu mesta á- hlaupaveður af norðaustri rétt fyrir dag- málin, en bezta veður hafði verið um nótt- ina og fram á morgun, svo að almenning- ur reri, en allir urðu að hleypa frá lóðumj til að forða sér í land. Mannskaði varð pá og frá Hnífs- dal, fórst fjögramannafar tilheyrandi út- vegsmanni Edv. Ásmundarsyni á ísafirði, er Guðbrandur Einarsson var formaður £yrir; fórust par tveir menn, unglingspilt- arnir Stefán |>orsteinsson frá Arnardal og Hannes Kárason frá Isafirði, en formann- inum og bróður hans, Magnúsi Einarssyni, varð bjargað af Guðnmndi bónda Pálssyni í Eremri-Hnífsdal, er var á siglingu par nálægt, og sá er seglið hvarf allt í einu á bát Guðbrandar; hafði Guðm. Pálsson haft pá forsjálni - ■ sem annars má heita hér ópekkt —, að hafa olíu með sér á sjóinn, og kom pað honum að bezta liði við björgunina. S k e m in d i r á b á t u m urðu tölu- verðar hjá sjómönnunuin í Bolungarvík greindan dag, með pví að lendingin er par afleit í norðanveðrum; tvö skip mölbrotn- uðu við lendinguna, og 9 skip Iöskuðust meira og minna, en menn náðu þó allir farsællega landi. A Steingrímsfjarðarheiði er talið, að úti hafi orðið fyrir rúmri viku síðan vinnumaður frá Tröllatungu; hafði liann fengið fylgd upp á heiðina frá Lága- dal, en var ekki kominn fram 4 dögum síðar, er fregnir bárust að norðan ; hafði hann verið ókunnugur veginum, og er ætl- að, að hunii liafi villzt, með því að ferða- menn, er síðar fóru um heiðina sáu spor liggja út af veginum; en vegna óveðurs og myrkurs gátu peir ekki fylgt sporunum, sem purft hefði. F i s k i v e i ð a s a m þ y k k t i n. Sagt er, að Grunnvíkingar ætli sér á næsta sýslufundi að fara fram á breytingu á fiskiveiðasamþykkt Isafjarðarsýslu í pá átt, að skelfisk megi beita í Jökulfjörðum á öllum tímum árs. H i ð á f o r m a ð a f it n d a r h a 1 d Dýrfirðinga og Arnfirðinga að Haukadal 3. jan. ltafði farizt fyrir, og er talið lik- ast, að ekki verði af neinum kaupfélags- skap í peim fjörðum að minnsta kosti í ár. Hesteyrarverzlunin. Ur Jök- ttlfjörðum er skrifað 12. p. m.: „Sýnileg- ir ávextir Hesteyrarverzlunarinnar eru vax- andi munáðarvörukaup og alntenn blaut- fisksverzlun hjá almenningi; að vísu salta ýmsir betri menn nokkuð af aflanum, en af ö 11 u m bátum er pó meira eða minna lagt inn blautt. Vöruverð á matvöru mun vera hér líkt og á ísafirði, en kramvara og annað smávegis aptur töluvert lakara. Vegna blautfisksinnlagningarinnar mun al- menningur hér ekki treysta sér til að leggja í kaupfélagið, en pó stendur til, að ein- hver fundarmynd verði haldin, til að tala sig saman. Pátæklingar, scm neyðzt hafa til að taka salt á Hosteyri, eru sumir bundnir við borð Hesteyrarverzlunarinnar með skrifleguin skuldbintlingum, svo að ekki styðja þeir kaupfélagsskapinn“. Lausafregn hefir borizt hingað uni pað, að alpm. Jón Olafsson sé að leita fyrir sér um atvinnu hjá íslendingum í Vesturheimi. AUGLÝSINGAR. S K I P T I á dánui'tnii Kristinar heitiurt.ir Pálsdóttur frú Ri'vkjarfirði fram fara :u> forl'allalausu á skrifstofu sýslunnar á lsafirði priðjudag- inn 18. febrúar næstkomaildi. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 11. janúar 1890. Skúli Thoroddsen. A ð a 1 f n ii d u r ✓ i kaujjfélagi ísfirðinga Verður haldinn á fsafirði 17.dag næstkom- andi febrúarmánaðar, eða næsta dag að færu veðri, og verður pá meðal annars tekin fullnaðarályktun um það, hve mikið kattpfélagíð sendi í itr utan af málfiski, lagðar fram pöntunarskrar af deildarfnll- trúum, kosin félagsstjórn og fl. |>að er einkar áríðandi, að allir fulltrú- ar mæti á réttum tíma. ísafirði, 8. jan. 1890. í stjórn kaupfélagsins: Gunnar Halldórsson. Sigurður Stefánsson, Skúli Thoroddsen. Eldgamla ísafold. j pd af yfirsængurfíðri öskast kevpt- ““ '* Prentarinn vísar á kaupanda. Prentsmiðja Isfirðinga. Prcntari: Jóhannes Vigfíisson.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.