Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 3
YIÐAUKABLAÐ við „|>j<5ðviljann“ 4. ár, nr. 9. 3 kæmi einhverntíma á dagskrá þjóðanna; gæti pað pó ekki haft pýðingu, hvort Is- land er að skoða að eins seiu eitt fylki Danmerkur, eða sem frjálst sambandsland með sérstökum réttindum. Osamkvæmni sú, er pú vilt eigna mér, virðist mér ekki verða feðruð nema í pinni eigin íinyudun ; eg heíi hvergi í grein minni sagt, að ástandið í Danmörku pyrfti eða ætti að hafa áhrif á stjúrnmál vor; en hitt hefir mér heldur aldrei orðið að efa, að stjórn vor lætur ástandið i Danmörku liafa slík áhrif; og á meðan svo steudur sagði eg, að pingmenn ættu að nota tím- ann til að gera „pjóðinni og sjálfum sér pörfina á breyttu fyrirkoinulagi sem ljós- asta“; enda pykist eg — með „málamiðl- nnina“ yðar fyrir augum — ekkert mæla lim of, pó að eg segi, að pörf og tilgang- ur stjórnarskrárbreytingarinnar virðist vera sumum yðar „miðlunarmanna" ekki of ljös. Tilgangur skynsamlegrar endurskoðunar — tilgang máiamiðlunarstefnunnar í sumar, játa eg, að eg á örðugt með að skilja — rirðist ruér hljóti að vera sá, að endurbætt stjórnarform eigi að vera oss vegur, til að ná í ýmsar pær umbætur á högum vorum, er núverandi stjórnarfyrirkomulag bægir oss fra. Jafnframt pví er pingið fylgir stjórnar- skrármálinu fram, virðist mér pví, að pað eigi, bæði stjórnarinnar og kjósandanna vegna, að lireifa ýmsum peim nauðsynja- málum, er hið niiverandi stjórnarfyrirkomu- lag er helzt talinn pröskuldur fyrir, pví að annars gæti sýnzt svo, sem pað væri ekk- ert verulegt, er pér pingmenn vilduð sagt hafa, og pá væri einnig eptir litlu að keppa með stjórnarskrárbreytinguna. J»á áttu kollgátuna, að eg álít, að til „málamiðlunarinnar11 hafið pér eigi hitt á „hinn hentuga tíma; ekki af pví, að eg á- líti eigi æ.skilegt, að málamiðlun og sætt komist á, heldur af pví, að eg álít. að ann- ar málsaðilinn h.afi að sumu leyti verið ó- heppinn í umboðsmannsvalinu ; pað er sem sé áriðapdi, pegar einhver sendir annan á sáttafund, að umbpðsnpiðnrinn sé sérstak- lega vel inni í málipu, svq að hann ekki gefi eptir af rétti uipbjóðanda síps alveg út í bláinn; nú liafið pér „málaniiðlunar- hienn“ viljað gefa eptir alíar aðalkröfur hjóðarinnar, og látið p’> í veðri vaka, að þér ekki hafið vikið frá aðalkröfununi eitt cinasta fótinál. Eg geri nú ráð fyvir, að bréfaskipti vor verði má ske ekki lengri að pessu sinni, og pykir mér leitt, að pau eigi hafa leitt til pess, er eg ætlaði í upphafi; hafði eg búizt við, að pú myndir koma með pær skýringar og benda á pær breytingar við málamiðlunina, er leitt gæti til samkomu- lags, enda hafði eg nokkuð bent í pá átt í VI. kafla bréfs míns. í stað pessa hef- irðu kosið að verja „málamiðlunina1* orði til orðs, eins og væri hún hið eina óbrigð- ula lífatkeri íslendinga. Eg vona pó, að málið hafi skýrzt nokk- uð fyrir sumum við bréfaskipti okkar, og vil eg nú að endingu, með nóvemberaug- lýsinguna til samanburðar, taka fram, hvað mér sýnist Ijóst orðið. 1. Nóvemberauglýsingin segir, að pað leiði af stöðu íslands að lögum sein óað- skiljanlegs hluta Danaveldis: „að æðsta stjórn hinna íslenzku mála sem og allra mála ríkisins til samans verði að vera í höfuðstað Vorum“. (o: Kaupmannahöfn). Og pú segir í bréfi pínu í fullri sam- hljóðan við „málamiðlunarstefnuna", að innlent löggjafarvald, dómsvald og fram- kvæmdarvald í íslands sérstöku málum sé: „alveg óhugsandi, meðan vér séuin í sambandi við Danmörku, og konungur vor liafi aðsetur par“ (sbr. Viðauka- blað við nr. 7). 2. Nóvemberauglýsingin segir, að með pvi að stjórnarskrárfrumvarpið 1885 eigi vitni til stöðulaganna 2. jan. 1871, pá myndi fruinvarpið, ef pað yrði staðfest, miða til að efla pá skoðun, sem hið ráð- gefandi alpingi liélt fram 1871: „að lögin 2. jan. 1871 séu eigi bind- andi fyrir Island, en slík rkoðun fer hreint og beint í bága við stjórnar- skipun ríkisins, sem byggð er á grund- vallarlögunum“. „Málamiðlunin“ tekur upp tilvitnanina til stöðulaganna, og segir, að pað sé „eng- in efnisbreyting“; en pú fylgir pví pó eigi fast frain, en kveðst vera óhræddur við „aðrar eins grýlur“, eins og löggjafarvald danska pingsins í íslenzkum inálum. 3. Nóvemberauglýsingin hefir ekkert að athuga við pjóðkjörinn ráðherradóin. En pú og „miðlunarinennirnir“ eruð pað apturhaldssamari, en stjórnin, að pér viljið gera yður pað að góðu, að stjórnendurnir velji sjálfir sina dómendur. Að miðlunarstefnan í pessu formi verði langlífi, get eg ekki skilið; eða heldurðu, að pjóðinni, — sem við kosningarnar 1886 hugðist kjósa nálega eintóma mótstöðu- mennnóvemberauglýsingarinnar,—hafisnúizt svo hugur, að hún við næstu kosningar kjósi eintóma nóvembermenn. J>ér kann nú að finnast, að petta bréf sé fullt af ásökunum, eins og pú segir um hin fyrri; getur og verið, að eg hafi verið vel berorður sumstaðar, en mér er pað pá til afsökunar, að pað hefir verið málefnis- ins vegna, en ekki persónanna. ísafirði, 17. janúar 1890. Skúli Thoroddsen. BÓK APEEGN, Fyrirlestur hr. Gests Pálssonar um menntunarástandið, sem nýskeð hefir verið prentaður, er samansafn af alls konar slegírjudómum, sem með nauðung hefðu getað gengið innan fjögra veggja fyrir fá- niennum —, helzt góðglöðum stúdentahóp ; en liitt gegnir stórri furðu, að hinn gáfaði höfundur skuli vera svo „ókritiskur“ við sjálfan sig, að bjóða löndum sínum jafn órökstutt rit, eins og fyrirlestur pessi er í flestum greinum. eins og lika pað, hve mikið veður Reykvíkingar hafa gert, til að velta ekki pyngra lilassi. Pyrirlestur sama höf., um lífið í Reykjavík var skemmtilega saminn, en pessi fyrirlestur bætir pví ofan á annað, að vera sára leiðinlega framflutt- ur, og er svo að sjá, sem höf. hafi pjáð einhver andleg doðasótt pá dagann, er hann liafði petta ófullkoinna ritsmíð á prjónun- um. A. og, B. B L Ö Ð I N. —o— Sumum kann að virðast, að blöðin séu nógu mörg hér á landi, og pað eru pau líka sannarlega a ð t ö 1 u n n i t i 1, en eins og nú stendur má pó telja pað eitt með meiri nauðsynjafyrirtækjum, ef stofn- að yrði nýtt. einbeitt og öruggt framhalds- stefnu blað í höfuðborginni; siðan „J>joð- ólfur“ slasaðist á „málamiðluninni“, er ekkert víkversku blaðanna pess um komið að senda pjóðinni leiðandi strauma i póli- tiskum efnum. „Fjallkonan“ er ágætt blað upp á sinn máta, en ritstjórinn hefir oss vitanlega aldrei gert pá kröfu, að blað hans væri álitið pólitiskt blað. „Tsafold“ hringlar petta endalaust aptur og fram, og hefir fyrirgert öllu alineiiningstrausti; hún flutti öflugar greinar gegn nóvember- auglýsingunni árið 1886, en ekki síður öfl-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.