Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1890, Blaðsíða 2
2 VIÐAUKABLAÐ við „Í>jó3vi]jann“ 4. ár, nr. 9. pá má alveg eins fara að víla út af ])ví, að vér höfum eigi herlið til að verja oss fyrir ræningjum o. s. frv. í síðari hlutum bréfs þins finn eg ekki neinar ástæður. heldur mest hugleiðingar um, að ekki sé kominn tími til að hafa neitt samkomulag við hina konungkjörnu í þessu máli. En hvenær kemur sá hent- ugi tími, til að hrinda stjórnarmálinu áfrain? Hefir það ekki að jafnaði verið sá hentugi tími, sem margir hafa strandað á? f>ú ert nú að benda á ástandið í Danmörku og segir: „Meðan rússneska aldan ómar sem hæst í Danmörku, og litlar líkur eru til þess að neítt verulegt vinnist11. En í fyrra sagðir pú á þingvaílafundinum : „En hvað lengi eigum vér að bíða hins hentuga tíma? Ástandið í Danmörku er oss alveg óviðkomandi, pví vér keppum eingöngu ept- ir að ráða vorum eigin málum“ (þingvalla- fundartíðindi 1888 bls. 9). J>ar að auki eru i öllu bréfi pinu megn- ar ásakanir um, að vér, sem höldum fram frumvarpinu frá í suinar, geruin pað af lítilmennsku og fákænsku. það er auðvit- að hægur vandi, að senda pessar ásakanir til baka, en pað er bezt að láta slíki vera, pví að pað eru, hvort sem er. aðrir, sem eiga að meta málstað vorn, og pegar peir eiga að finna sannleikann, hygg eg, að stóryrðin verði létt á metunum. Reykjavík, 30. nóvember 1889. SVAE TIL PÁLS BRIEM. II. Eg hefi nú kynnt mér síðara bréf pitt, og ætla að svara pví nokkrum orðum. Allar laga-upptalningarnar, og upplýs- ingar pær, er pú gefur um fyrirkoinulag ríkisdóma í flestum Norðurálfuunar lönd- um, met eg mikils. En pó er mér spurn: Hvað koma allar þessar upptalningar og innvitnanir stjórn- arskrármáli voru við? í bréfi pínu liggur pað svar, að lítil séu líkindi til, að íslendingar fái pjóðkjörinn dóm, par eð Hollendingar, Ungverjar, Belgir o. fl. o. fl. ekki skipi dóma sína á pá leið. Eg sé, að pessi sönnun hefir orðið pung á metuin í pínum augum, par sem pú liennar vegna hefir hoifið frá pvi, er pú fylgdir fast l'rarn, bæði á alpingi 1887, og allan fyrri part alpingistimans síðast liðið sumar, að liafa dóminn pjóðkjörinnl,<. *) I fyrri bréfum mínuni kenuir pað ekki ljóslega fram, að eg kalla dóiiiinn ping- kjörinn eða pj<'■ ðkjörinn, pegar meiri hluti hans er svo skipaður, og pó að honura á annan hátt sé tryggð nauð- I í mínum augum er pó sönnun pessi lengra sótt en svo, að eg skilji orsakasambandið. Aptur á móti undrar mig pað mjög, að pú gerist nú enn apturhaldssamari, en danska stjórnin sjálf. I stjórnarskipunarlagafrumvarpi pví, er alpingi sampykkti 1885, var svo fyrir mælt, að pjóðkjörinn dómur dæmdi um brot ráð- herranna ; en ekki fann stjórnin sanit eina ögn að pessu í auglýsingu 2. nóv. 1885, og mun par pó hafa verið tínt til pað, sem tínandi pótti, mót stjórnbótakröfum fslendinga. Ef stjórnin á annað borð léti leiðast til að verða við óskum vorum ura innlenda stjórn, pá er og ekki gott að sjá, hvað henni gæti gengið til, að meina oss að haga ábyrgðarákvæðunum, eins og oss sjálfuin sýndist bezt fara; slíkt gæti að eins verið í págu innlendra höfðingja t. d. hinna konungkjiirnu, sem óefað yrðu Is- lands fyrstu innlendu ráðherrar. Eg hygg pví, að oss beri að bera pað traust til stjórnar vorrar, að pegar hún loks lætur sannfærast um pörf vora á inn- lendri stjórn, pá muni hún fremur vilja gera heilt verk en hálft, fremur vilja veita oss góða en gagnlitla endurskoðun. Annars get eg eigi leitt hjá mér, að benda pér á, hvort pað muni ekki valtur vegur í stjórnarskrármáli Islands, að breyta til aptur og aptur eptir einberum líkum og getgátum um ópekktan vilja stjórnar- innar ? Gfetur ekki srx gata leitt allt annað, en Islands parfir heimta? þá er að snúa að pví, er pér pykir pað „mjög ranglátt gagnvart landsmönnum11, er eg kýs fremur, að pjóðkjörinn, en stjórn- valinn dómur dæini um brot ráðherranna. Ranglátt gagnvart pjóðinni getur pað pó aldrei álifizt, að vilja sjá rétti liennar sem bezt borgið. og pví pykist eg vita, að pú hafir ætlað að segja, að eg væri ósann- gjarn við yfirdóminn. En —, eins og eg -tók fram í bréfl mínu til pín —, pá parf reyndar ekki hlutdrægni til að dreifa, til pess að gera yfirdóminn einan saman óákjósanlegan ráðiierradóm i „dissentiunt docti — falluntur juris periti“; lögfræðingarnir hafa apt nauða ólikar skoð- anir um alveg sömu lagagreinina, og kom- ur pá engi hlutdrægni til, pó að liver dæini eptir sinni sannfæi jngu og sinum skilningi; synleg lögfræðisleg pekking, svo sem var með landsdóminn eptir stjórnar- skrárfrumvörpum pingsins. en heldurðu ekki, að sumir riíðiierrarnir geti verið svo gerðir, að ota peim inn í yfiidominn raðherradóminn — öðrura freniur, sein sörau hafa skoðanirnar og sjálfir peir? Finnist pér pað óhugsandi. pá ertu meiri „optimisti“ en eg. Og pö að eg hafi eitthvað lauslega vik- ið í pá átt, að ekki væru óhugsandí peír yfirdómendur, er létu t. d. vinfengi eða vorkunnsemi leiða sig vel mikið, samkvremt reglunni „in dubio pro reo“, ef lagaákvæð- in vxeru ekki sem glöggust, pá get eg ó- mögulega látið mér svo, sem mér hafi orð- íð stór óhæfa. „f>jófabæn“ fiiður míns sxlluga: „Sjáðu pingkæn príeining“ hefði tæplega verið tekið eins vel hjá almenn- ingi, ef almenningsálitið hefði jafnan borið einskorðað traust til óhlutdrægni yfirdóms- ins. Annars parf eg ekkí að fara frekar út í yfirburði pjóðkjörins dóms gagnvart pér. pví að sé pað „undarleg raugsleitni“ af raér, að telja liann heppilegri en stjórn- valinn dómstól, hvað var pað pá af pér, er pú greiddir atkvæði með annari eins rangsleitni l>æði á alpingi 1887 og fyrri part alpingis 1889? f>á kem eg að „uppgjöfinni nr. 3“ í „málainiðlunar“-baslinu, eða ummælum pin- um um stöðulögin 2. jan. 1871, og pýkir mér vænt um, að pú kanuast pó við, að raeð „málamiðluninni“ sé ríkispingi Dana seldur háls- og handar-réttur yfir alpingi og allri íslenzkri löggjöf. Að pú hefir uppgötvað pað í sumar. að barátta Jóns sál. Sigurðssonar — og sjálfs pín til skainms tíma — gegn gildi stöðu- laganna hafi í rauninni aldrei verið annað en óskynsainleg glíma við auðvirðilegt „grýlu“tetur, pykir mér aptur á inóti mesta meistarastykki í pingmannlegri „logik“, pví að pú byggir petta á pví, að af pví að konungur vinni eið að stjórnarskránni — sora viðurkepnir, að hún hafi eigi tilveru- heirafld lengnr ep löggjafarvalcjinn flapsk^ sýnist — pá geti konungur ekkert tillit tekið til vilja löggjafarvalclsins clanska! Annars get eg gjarna játað pað með pér, að nú senx sfendur liafi petta a(riði ekki verulega praktiska pýðingu ; en vér verðuin að afhuga, að vór vimrara hér ejnnlg fyrix’ eptirkomendurna, og megum pví ekki gefaupp rétt vorn, neaia að minnsta kostieitthvað verú- legt fáistíaðra hönd; setjum svo.—sem ekki er óhugsandi —, að skipting Danaríkis

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.