Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.02.1890, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.02.1890, Page 3
VIÐAUKABLAÐ við „|)jóðviljai)n!t 4. ár, nr. 10. 3 pví fullvel. að hægt varð að fara í sakirnar, ef nokkuð ætti að ávinnast, meðan svona stóð. J>að er pví ekki einungis málinu ö- viðkomandi, eins og pað horfir nú við, að vera sífellt að vitna í frumvörpin frá 1867 og 69, heldur er Jóni Sigurðssyni í giöfinni beiníinis gjört rangt til með pví að væna hann pess, að hann nú myndi, væri hann itppi, telja pessi frumvörp nokkra verulega bót á stjörnarhögum vorum. Frumv. frá 1873 er pess ljós vottur, að Jón myndi j heldur aldrei hafa stutt að framgangi ann- i ars eins frumvarps og petta frumvarp sam- j lcomulagsmanna er; ákv;eði pess eru milcil apturför frá frumvarpinu 1873, eins og pegar liefir verið sýnt, pað er löggjafar- valdið snertir. þótt ritstj. „]ajóðólfs“ leiti ásamt báðum lærifeðrunum, Páli og Jðni, i Hieð logandi ljósi í öllu frumvarpinu frá 1873, finnur hann par hvergi, að konungur með erlendum ráðherra suður í Danmörku, geti fellt úr gildi hvert einasta lagaboð frá hinu íslenzka löggjafarvaldi, prátt fyrir ]>að, pótt pað hafi fengið konunglega stað- i'estingu hér á landi af umboðsmanni kou- ungs. Ritstj. hefði getað sparað sér pá lygi pangað til honum lá meira á, að Jón Sig- urðsson ætti ekki lengur upp á pallborðið i Isafjarðarsýslu. ísfirðingar íuunu lítið pakka honum fyrir, heldur telja honum sæmra að vera ekki að bendla nafn Jóns við annað eins bull, eins og flest pað, sem ritstj, fer með í pessu máli, pað rýrir auðvitað ekkert virðingu pessa merkismanns, pótt ritstj. vilji nota nafn hans til með- mælingar pessu uppgjafarffani peirra Jóns Ólafssonar og Páls Briems, er hann lætur jfða sér gandreið í gegnurn alptíð, til að elta Jön Sigurðsson. Með pessum eltinga- leik hefir hann svo ljóslega sýnt, að hann hvorki skílur petta frumv., sem liér grein- jr á um, né frumvörp hinna fyrri pinga. pað fer jafnan illa fyrir miðlungamönnum, pegar peir ætla að hreykja sér upp í sæti mikilmennanna; ritstj. ætti að nnnía eptir, hvernig fór fyrir froskinum, sem vildi verða éíns stór eins og naut — liann pandi sig fit par til liann sprakk. par sem ritstjórinn hefir potta „Yigrar- lag“ og „pjóðvilja-grallara“ i stað rökseúida gegn pvi í bréfi míiui, sem hann hefir eng- in ráð með að hrekja, pá yonajeg, að allir sjái, hve mögur sú vörn er, enda pótt hún kurmi að vera fengin til láns hjá lrerifeðr- unum. En hínsvegar ætti ritstjórinn, peg- ar hann syngur söngva Jöns eða prédikar kenníngar Páls í pólitíkinni, að muna bet- ur hér eptir en hingað til eptir heil- ræðinu: „Sjáðu pá til að syngir nett, svo kjaptshögg verði ei að pér rétt“, Hr. Hitstjóri! fllað yðar hefir drengilega og vel, eins ; °g væuta raátti af landsins fremsta poli* tiska blaði*, brýnt fyrir oss íslendingum eðli hinnar svo nefndu „málamiðlunar“; liún er okkur öllum til skammar, pví að hvaða gagn er okkur að innlendum ráð- heiTum, pegar peir mega engu ráða, en úrslitin liggja öll í Kaupmannahöfn; petta er heimska, petta er skömmin stærsta, sem máta. pað er líka auðséð, hve varnarlaus höfðingjablöðin í Iteykjavik eru gagnvart pví, sem „pjöðviljinn** segir, pví að „pjóð- ólfur“, sem hæzt lætur í, hann fer aldrei | neitt út í pað, sem ætti pó að vera um- I talsefnið, hvaða gagn hann hugsar sér, að j verði að pessu stjúrnarfyrirkomulagi, sem lætur allt sitja við pað sama, nefnil. að Danir geti útsogið aumingja ísland í verzl- un og öðrum viðskiptum með pví að bamla oss að skipa atvinnulöggjöfinni öðruvísi, en peim póknast, og peirra. hagsmunum hentar bezt, „pjóðólfur11, sem vegna fortíðarinnar væri verður pjóðlegri ritstjórnar, glamrar hrossabrestinum, og skírskotar í pað, að eptir fyrri frumvörpum pingsins hafi allt verið svo óákveðið vegna orðanna „konung- ur eða landsstjóri11 framkvæmir pað og pað, en pá var líka landsdómurinn, pjöðkjörinn ráðherradómstöll, sem gat haldið í hemil- inn á öllu, en eptir „málamiðluninni“ vel- ur stjórnin dómendurna sjálf, og pað voru íslenzkir ráðherrar, sem áttu að undirskrifa með konungi. Önnur meðmæli með „málamiðluninni“, finn eg ekki í „pjóðólfi11, nemapað, að hún sé ágæt af pví, að B. Sveinsson og séra Sigurður hafi hindrað, að uppgjöfin fengi pingsins innsigli í pingsályktunarformi(!), og af pví, að pessir sömu rr.enn og peirra fylgendur hafi ekki lcosið pá uppgjafar- postulana prjá, Jón, Pál og porleif í pjóð- vinafélagsstjórnina(!). Eg skal nú að vísu játa, að mér hætti til að áíellast pá Bened, Sveinsson fyrir petta hvorttvcggja í fyrstu, en eptir að hafa kynnt mér nefndarálit meiri hluta stjórnarskrárnefndarinnar i neðri deild, pá er eg peim Benedikt milcið pakklátur, pví að mér fijjnst, að peir, með pvi að hamla *) Vér pökkum höf. fyrir hans góða álit áblaðivoru; um framkomu blaðs vors ber oss eigiaðdæma, en hitt er víst. að vér viljum eigi láta blaðið fiytja aðrar skoðanir en pær, sem vér erum . saunfærðir um, að pjóð vorrí séu fyr- ir beztm ititstj. fundai'baldinu í neðri deild, hafi firrt pjóð- ina skömm; pingið gat elcki verið pelckt að pví að ræða aðra eins sneipu, eins og „uppgjafarflanið“, sem „pjóðviljinn“ svo nefnir. Og pað var f y 11 i 1 e g a rétt að bola peini premenningum úr pjóðvinafélags- stjórninni, pví að hvað er séra pórarinn Böðvai'sson t. d. verri en pessir karlar? Eg segi fyrir mig, að eg met Grím Thom- sen, dr. Jónassen og enda hina konung- kjörnu mótstöðumenn málsins margfallt meira en liina, sem látast vera málinn meðmæltir, en eru í raun réttri pess verstu féndur. pegar mótspyrnan er einlæg og uppi látin opinbei'lega, veit maður hverjum mæta skal, en hinir eru langtum skaðlegri, sem sigla undir fölsku flaggi. petta er nú mín meining og margra, sem eg hefi átt tal við. Haldið pér fyrir alla muni á í blaði vð- ar, pangað til „miðlunarmennh'nir", pjóð- frelsisins verstu féndur, eru brotnir á bak aptur. B ó n d i í D ö 1 u m. * * * pó að grein hins mikilsvirða „bónda í Dölum" sé að sumu leyti helzt til harð- orð við „miðlunarmenn“, hefir pó ekki virzt ástæða til að synja henni rúms í blaðinu af peim ástæðum, með pví að höf. í að- alatriðunum hittir að vorri ætlun hið rétta. pað stendur pannig ómótmælanlegt í sögu landsins, að „pjóðólfur11, aðal-málgagn „miðlunarmanníi“, hvorki porir né g e t u r varið fráfall sitt í stjórnarskrár- málinu með öðru en brígslyrðum úm mót- stöðumennina fyrir fundeyðslu og kosningu séra pórarins Böðvarssonar í pjóðvinafé- lagsstjórnina. En hvaða dóm, sem menn annars kunna að leggja á p e 11 a hvort- tveggja, má pó öllum vera auðsætt, að „uppgjafarflanið“ vei'ður par fyrír enga ögn glæsilegra. — Höf. hefir einnig tekið fram skýrt og greinilega hinar sönnu or- sakir til hvorstVeggja, og pað er eúginn efi á pví, að pjóðin og sagan einmitt afpessum sérstöku ástæðum mun réttlæta pær gjöiðir, eða njeta pejin ærið til afsökunar; en að öðru leyti ætlum vér, að 36. gr. stjórnarskrárinnar, — er áskil- ur vissa pmgmannatölu, svq að lögmæt á- lyktun verði gjör, -- væri bozt komin sömu leið, eins og mörg öunur óheilla- ákvæði pess pappírsbleðils. Ritstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.