Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 1
Vorð árg. (minnst 30 arkn) 3 kr.; i Amor. 1 doll. Borgist fyrir miðjari jimimánud. Uppsðgn skrifleg, o- gikí neraa komin se til útgofiinda fyrir 1. d;ig júlímánaður. Nr. 11. »■ ■ ... ■ . r-i..i i a gjn—rv.Bn-. ..... Ú T L E N D A R F R É T T IR , —:o:— Með hvalveiðáskipununi „ísafold'* og „Reykjavik", or komu til ísiifjarðar 17. febr., bárust norsk blöð, og eru í þeim Jiessur fregnir helztar: Veturinn hufði verið mildur og frosta- litill, en veðrasamur, og snjóvetur einhver liinn mesti sem dæmi cru til í Norður- Ameríku; í Dakota or t. d. sagt, að snjór- inn hafi orðið 30—40 álna djdpur. — Um alla Evrópu og Norður-Ameriku hefir geysað landfarsótt, er læknar nefna „in- fluenza", og viða gripið fullan helming alls landslýðs; ekki er sótt pessi sjálf sögð hættuleg, ef allrar varúðar er gætt, en samfara henni eru ýmsir aðrir kvillar, einkum lungnaveiki, og liafa inargir látizt af peim eptirköstum „influenza“-veikinnar. — Út af vanalegU stappi um fjárlögin var ping Dana leyst upp, og fóru fram nýjar kosningar 21. jan.; efldust vinstrimenn og socialistar nokkuð, og unnu meðal annars 3 kjördæmi í Khöfn frá hægrimönnum. — 1 Khöfn urðu nýlega uppvís ýms viðbjóðs- leg skírlífisafbrot, framin gegn börnum, og voru nokkrir háttstandandi menn par við riðnir; höfðu tveir pegar verið teknir fastir, en einn var af landi flúinn. — I Englandi crParnell írski aðalumtalsefnið; hanu hafði sæzt við „Times“, og greiddi „Times“ hon- um 90 púsundir króna í skaðabætur fyrir mannorðsspjöll; en nú er Parnell við annað mál riðinn, sem margir ætla, að honum muni veita örðugt við ; gamal-vinur Parnolls O. Sliea að fiafni hefir hafið skilnaðarsök á hendur konu sinni út af pví. að hún hafi i fleiri ár átt vingott við Parnell; Parnoll hefir að vísu lýst kæruna ranga, en fái hann eigi hreinsað sig fyllilega, pykir við pví búið, að p.að hnekki mjög áliti hans og pjóðliylli einkum í augum katölskra hlerka. — Látin er 8. jan. Augusta, ekkja ^ ilhjálms fyrsta Jpýzkalandskeisara, honum S*pt 1829, en fædd 1811. — J»vingunarlög í*afi fti, þriftju lazinn 25. febrúa 1890. pau, er um mörg undanfarin ár, hefir beitt verið gegn socialistum á J>ýzkalandi eru nú úr gildi numin, með pvi að sýnt pykir, að pau hafi eigi náð peim tilg.angi að hnekkja viðgangi socialistaflokksins, heldur öllu fremur haft g.agnstæð áhrif, eins og öll undantekningarlög. Vilhjálmur keisari kvað nú hafa áformað að bjóða erindsrekum ýmsra pjóða á fund til skrafs og ráðagerða um pað, hvernig bæta skuli liag verkmanna- lýðsins. — Stanley, sem svo opt hefir ver- ið sagður dauður, er nú kominn heill á húfi úr ferð sinni yfir pvera Afríku. HVAÐ M Á GERA ÍSLANDI TIL FRAMFARA? I. Eins og hér á landi hátt.ar, purfa menn tæplega að vænta neinna almennra, stór- vægilegr.a pjóðframfara fyrir samtök og for- göngu einstakra manna; til pess cru ls- lendingar of eintrjáningslegir, og til pess p y k j a s t peir einnig — of armir. Almenn pjóðframfarafyrirtæki verða ept- ir vorum högum, meðan pjóðin ekki er komin á æðra andlegt og líkamlegt proska- stig, að stofnast eða að minnsta kosti að styrkjast rækilega af opinberu fé. Vantraustið til stjórnarinnar, sem hefir læzt sig um linii hins íslenzka pjóðlíkama vegna hennar alkunnu meginreglu, að h u g s a um e k k e r t, og framkvæma e k k e r t í framfaraátt, hefir valdið pví, að v é r höfum fyrst af öllu látið oss um- hugað um að fá stjórnarfyrirkomulaginu breytt; án peninganna verður ekkert af- rekað, en til pess að pjóðin sé fús á að leggja fram fé, þarf hún að geta borið traust til þeirra, er féð fá i hendur. En pað virðist pví miður eigi ætl.a að ganga greitt, að fá stjórnarfyrirkomulaginu kippt í rétt liorf, og aldrei hafa horfurnar í peim efnum ef til vill verið verri, en ein- mitt eptir síð.asta þing. Tjáir pá ekki að leggja ár eptir ár ára’- í bát pess vegna, heldur gera sér ljóst, hvaða fyrirtæki séu fr.ainkvæm.anleg landinu til framfara, og reyna svo að fara að pæla eitthv.að í átt- ina á eptir öðrum pjóðum heimsins, sjá hvað vérgetum bifað mótstöðuhlassinu, er- lendu stjórninni, langt áfram, Ekki tilheyrum vér peim trúleysingja- flokki, er retla, að landinu v e r ð i ekkert til framfara unnið. enda væri pað sorglegt dauðamerki á pjóð vorri. ef hún vildi einsk- is freista, til pess að færast ögn nær heimsins menntuðu pjóðum ; pað er og ann- aðhvort utn pað, að framfarafyrirtæki geta hér á landi í beinan og óbeinan hag gefið almenna rentu, eða land vort er í þcim uppblæstri, að ekki má við una; en undir pað viljum vér sízt skrifa að óreyndu. Að vísu hefir land vort ekki í svipinn íe — sizt handbært —, er nokkuð verulegt megi framkvæma með; en í fróðlegri og skvnsamlegri ritgjörð í „Lögbergi“ — sem vér íslendingar ættum að taka pakksam- lega — hefir vcrið bent til þess, að land- ið tæki lán, . og sjáum vér ekkert pvi til fyrirstöðu; landið ætti vel að geta staðizt að taka t. d. 2 milljóna lán til byrjunar; en með peirri upphæð — þótt ekki væri hún stærri — niætti pó kippa mörgu hinu bráðnauðsynlegasta í horfið; vildu monu síður taka lán, mætti og fara pess á lcit að fá útborgaðan höfuðstól þann, er vct* eigurn hjá Danmörk, og sem fasta tillagið, 60 púsundir króna, er ársleigan af; væri pað líklega ekkert óhyggilegra ráðið. pví að veit liönd, hrað liefir, og farið getur svo, að vér höfum minna af pví, ef orð- lögð stjórnkænska Dana steypir peim fyr en varir í einhverja ógæfuna. II. J>á skulurn vér benda á, hvað brýnast liggur við að framkvæma af pví, sem fram- kvæmanlegt ætti að vera i bráðina, — og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.