Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 4
44 PJÓÐVILJINN. Nr. 11. Yerði nokkuð hreift við sarnpykktinni á 1 Tvær næsta sýslufundi, ættu Inndjúpsmenn að félujiið: taka sig saman un> að fá J)á breyting á deild. henni, að skelfiskur yrði ekki brúkaður til beitu frá nýjári til páska, eða jafnvel frá veturnóttum til páska. Inndjúpsmaður. •j* 17. okt. f. á, andaðist að Geirseyri við Patreksfjörð yngismaður Snæbjörn Árnason, eptir langa og stranga brjóst- veiki, fæddur ll.nóv. 1864, einn afsonum Árna bónda Thoroddsens á Hvallátrum.— Snæbjörn heitinn var góðum hælilegleikum gæddur til sálar og likama, vel greindur cnda allvel að sér og hagleiksmaður góður; var nokkur undanfarin ár við verzlun á J’atreksfirði, en fór í fvrrahaust til Reykja- víkur til lækninga; mun pó lítinn árangur hafa haft af þeirri ferð. Siðast liðið vor var iiann í sjómennsku, fyrst á pilskipi úr Reykjavik, en þoldi eigi pað starf sökum vanheilsu; var svo fram á sumarið við róðra inui á Patreksfirði, og gekk pað vel, sem optar, pví hanu var laginn til sjó- mennsku og aflasæll. En er haustaði, tók lieilsa hans æ að versna, og lá hann lengst- um rúmfastur, unz veikin loks dró liann til dauða. Snæbjörn sál. var hinn vand- aðasti maður, stilltur og gætinn hversdags- lega, grandvar og góðlátlegur, blíður í við- móti, prúður í framgöngu; tilfinningamað- ur, en dulur, fastur og tryggur í lund, og guðrækinn trúmaður. Hans er pví að mak- legleikum sárt saknað af ættingjum, vinum og öðrum, er honum kynntust. J.B. ísafirði, 25. febr. ’90. Tíðarfar. J>ó að J>orri væri meiri partinn harður í horn að taka, blési í skeggið og kyngdi niður snjókynstrum, kvaddi hann pó Íflíðlega, með pví að síð- asta hálf önnur vikan var einmuna góð. Kaupfélagsfundurinn var, eins og t>l stóð haldinn hér í bænum 17. p. m. — 1 stjórnarnefnd félagsins voru end- urkosnir: sýslumaður S k ú 1 i T h o r - o d d s e n , séra Sigurður Stefáns- s o n og alpm. Gunnar H a 11 d ó r s- son; höfðu peir Gunnar og oddviti Jakob Rósinkarsson í Ögri hlotið jöfn atkvæði, en hinn síðarnefndi, sem gegnir deildar- stjórastörfum i stærstu og öflugustu deild félagsins,- skoraðist undan kosningu. — Yarastjórnendur voru kosnir: G u ð m u n d- u r bóndi O d d s s o n á Hafrafelli og odd- viti Guðinundur Sveinsson í Hnífs- dal. — Endurskoðunarmenn félagsreikn- inganna voru kosnir: kand. theol. Gríin- urjónsson og JónGuðmundsson á Eyri í Seyðisfirði. Á fundi pessum var ályktað, a,ð félagið j sendi í ár á útlendan markað auk j smáfisksfarnis — eírm farin af málfiski, nýjar deildir höfðu bæzt við í Fjurðardeild og ytri Snæfjalla- Drykkjuskapur er pví miður í töluverðri framrás hér i kaupstaðnuin, og risa par af sektir og illdeilur; en — allir munu nú hafa lofað bót og betrun eptir „túrinn“ síðasta. — hvað seru verður. Skipakomur: 17. p. m. komu Iiingað fyrst skipa hvalveiðaskipin „Isa- fold“ og „Reykjavik“ frá Noregi, eign gróssera Th. Amlie á Langeyri. T h. A m 1 i e, hinn ötuli hvalveiðamað- J ur á Langeyri, er sjálfur með skipinu | „Reykjivík11, eins og að undanförnu, fjör- ugur og ótrauður i anda, pótt hann sé kominn á áttræðisaldur. „Banco“, vöruskip frá verzlun Á. Ásgeirssonar hafði strandað við Noreg. P ó 1 i t i s k u r f u n d u r. Vér leiðum athygli manna sérstaklega að auglýsingu alpingismanna sýslunnar, sera prentuð er hér aptar í blaðinu; á fundi pessum mun væntanlega meðal annars „miðlunarhum- bugið“ fá sinn rétta dóm. G r í m u d a n s 1 e i k hélt gestgjafi Teitur Jónsson í Good-Tem])larhúsinu mánudaginn í föstuinngang, og fór par allt siðlega en pó glaðværlega fram. „Iðnaðarmannafélagið“ á Isa- firði hefir nú sett sér pað lofsverða mið, að koma upp sjóði til styrktar fátækum félagsbræðrum, er atvinnu missa, eða verða fyrir einhverjum óhöppum. Hvar heyrum vér um ápekkan félagsskap? PÓSTUR er ókominn enn, og eru pó komnirNIU dagar fram yfir áætlun- artíma, dáfallegt sýnishox-n af póstgöng- unum íslenzku. AUGLÝSINGAR. UPPBOÐSAUGLÝSING. Við prjú opinber uppboð, senx haldin verða 15. og 29. næstkom. marzm. og 12. apr. p. á., verður seld húseign dánarbús Guðmundar heit. Jónssonar smiðs á ísafirði. Tvö fyrstu uppboðin framfara á skrifstofu undirritaðs, en hið priðja hjá húseigninni, sem selja á; og hefjast uppboðin á hádegi ofannefnda daga. Skilmálar fyrir uppboði pessu verða birtir á undan uppboðunum. Bæjarfógetinn á ísafirði, 25. febr. 1890. Skúli Thoroddsen. “ Af 36. árg. „f>jóðólfs“ (ár 1884) verða pessi blöð kcypt h á u verði: 15. og 42. tbl. og titilblað árgangsins. Menn snúi sér í prentsmiðjuna. ™ a»’ AÐALFUNDUR sýslunefudarinnar í lsafjarðarsýslu verðut’ haldinn ú Isafirði priðjudaginn 11. dag marzmánaðar næstkomandi, eða næsta virk- an dag að færu veðri, og hefst á hádegi. Skr fst >fu ís ifjarðarsýsh', 22. dag janúarmán. 1890, Skú 1 i Thoroddsen. Pölitiskur fundur. Hinn venjulegi pólitiski fundur verður haldinn á ísafirði 13. marz næstkomandi. p. t. ísafirði, 21. febr. 1890. “ Frá nflðjum ágústmánuði að sumri er barnaskólinn á ísafirði laus til íbúðar. J>eir, sem kynnu að vilja fá hann leigðan, snúi sér til skólanefndai’innar par fyrir lok næsta mánaðar (marzmánaðar). Grott íslenzkt sinjch0 fæst með góðu verði mót borgun út í hönd hjá H a n s A. Clausens verzlun hér á staðnum. Mórauð töuskinn borgast með hæðsta verði hjá H a n s A, Clausons v e r z 1 u n hér á staðnum. • • Ollum hinum heiðruðu bæjarbúum, sem gáfu okkur til að gjöra útför Hannes- ar sál. sonar okkar, vottum við hér með okkar innilegustu pökk, og vonumst við eptir að gefendurnir ekki misvirði pó við á penna hátt pökkum peim, par við eig* gátum látið kærleiksverk petta á annan hátt verða heyrum kunnugt. ísafirði, 10. febr, 1890. Kári Hannesson. Guðrún Eiríksdóttir. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes Yigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.