Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 2
42 ÞJÓÐVILJINN. Nr. 11 * framkvæmt gæti verið fyrir aldamótin næstu, að minnsta kosti. Fyrst er að sniia sér að pví, er greitt getur viðskipti manna á ýmsan máta, með pvi að fjörugt viðskiptalíf er hvívetna öflugasti og vísasti frömuður allra sáinnra pjóðframfara. Hefir séra Jens Pálsson á Útskálum nýlega í fjörugri og gagnorðri grein í „Isafold“ sýnt rækilega fram á, í live herfilegu ásigkomulagi öll sámgöngu- og viðskipta-mál vor eru, svo að óparfi er að lýsa pví frekar. En hvað getum vér gert? Lang pýðingarmesta og jafnframt til- tölulega kostnaðarminnsta framfarafyrir- tækið í peim efnuin er að koma upp m á 1- práðaneti (telephon) milli ýmsra staða á landinu; pað parf ekki að eyða orðum að pví, hve stórkostlega pýðingu pað hefði fyrir allt viðskiptalíf vort að geta daglega haft tal af mönnum og fregnir frá fjar- lægustu ])örtum landsins, í stað pess að nú gcngur til pess opt og tíðum svo mán- uðum skiptir til ómetanlegs tjóns fyrir ein- staka menn og pjóðfélag vort í heild sinni. Hvað kostnaðinum til pessa fyrirtækis viðvíkur, getum vér að vísu eigi gjört neina nákvrema áætlun að p e s s u sinni, en ept- ir pví er skilvísir menn, sem kunnugir eru slikum fyrirtækjum í öðrum löndum, liafa sagt oss, má ætla, að hann yrði alls ekki fráfælandi, og landinu engan veginn um megn að leggja málpræði frá Heykjarík til ísafjarðar, Akureyrar og Austfjarða; en pegar aðalpræðirnir væru fengnir, má eiga pað víst, að sýslu- og sveita-nefndir legðu fram fó, til pess að fá sambnnd við ein- hvern aðalpráðanna. J>á er annað aðalatriðið viðskiptalífinu til eflingar, að efla gufubátsferðir m o ð f r a m s t r ö n d u m 1 a n d s i n s. Júngvallafundurinn síðasti leiddi sérstak- lega athygli pingsins að pcssu framfara- máli, en ekki verður annað með sanni sagt. en að pingið liafi tekið pví mjög slaklegn, og gafst pvi pó gott færi til að sýna rögg af sér í pví efni, par sem nýstofnað var félag einmitt í peim tilgangi að koma á innlendum strandferðum. þinginu gat eigi verið ókunnugt um, hve sára dauflega liafði gengið að safna nauðsynlegu hlutafé, prátt fyrir mikið ötula framgöngu forgöngumann- anna ; pað sem pingið á 11 i að gera og g at gert, pegar svona stóð á, var að láta lándið taka t. d. helining hlutabréfanna, og styrkja svo fyrirtækið par á ofan með vissu árlegu tillagi. En hvað skeður? |>að sargast út — og ekki umtölulaust — lit- ilfjörlegur árlegur styrkur, og fyrir pessar bágbornu undirtektir rekur ef til vjjjl að pví, að petta parfa fyrirtæki lognist út af, nema forgöngumennirnir, sem óskandi er, sýni pví meira prek og prautsegju, og næsta ping sjái betur sóma sinn, en síð- asta ping. það, sem parf að gera strand- ferðunum til etíingar, er pað, að lands- sjóður leggi t. d. fram helming stofnfjár, til að koma á fót að minnsta kosti prem gtifubátum til byrjunar, einum fyrir Faxa- flóa og Yesturland, öðrum fyrir Norðui- land og priðja fyrir Austfirði. Ferðirnar í til útlanda yrði pá að láta dönsku gufu- | skipin gutla við, pó að slæmt sé, enda er pað opinber leyndardómur, að pingið sér | eigi fært — prátt fyrir alkunna óánægju pjóðarinnar með fyrirkomulag og margvisa háttsemi peirra gufuskipa — að útvega lundinu gufuskipsferðir til landsins úr ann- ari átt, af pví að við pví pykir búið, að danska stjórnin léti landið heldur vera án alls gufuskipasambands við útlönd, en að pola, að Danir séu sviptir peirri atvinnu. STYRKTARS.TÓÐURINN ÍSFIRZKI. —o—o:o—o— Samskotin til „styrktarsjóðs handa ekkj- um og börnum ísfirðinga, erísjó drukkna", hafa iirið sem loið gengið framar öllum vonum; frekar 2500 kr. í frjálsum sam- skotum á einu ári úr einni sýslu, pað er talandi vottur um lofsverðan almennings áhuga, ekki sízt pegar litið er til efnahags og mannfjölda, enda hafa mjög margir, konur sem karlar, lagzt á eitt. til að vekja almennings áliugann fyrirtækinu til styrktar. Eign sjóðsins nemur nú nálægt 3500 kr., og pað er nú eitt af ætlunarverkum í liönd farandi sýslufundar. að semja í sameiningu við bæjarstjórnina á ísafirði reglur fyrir sjóð penna, svo að hann geti orðið héraði voru til sein mestrar blessunar um ókom- inn tima. J>að er enginn efi á pvf, að slikur sjóð- ur sem pessi, er bezt geymdur í söfnun- arsjóði íslands, pví að par er tryggingin áreiðanlog fyrir pví, að féð fari eigi for- giirðum, er ábyrgð landssjóðs er annars vegar; svo er og ékki, nú sem stendur, hægt að fá annars staðar hærri vexti, en i söfnunarsjóðnum. En pað er ekki nóg að liugsa um að varðveita pað fé, sem fengið er, heldur verður og að liafa pað hugfast, að sjúður- inn parf drjúguin að aukast, svo að hann með framtiðinni geti orðið héraðinu að verulegum notuin; pað mun nú sannast á sjóði pessum sem öðrum, að leiðir verða langpurfamenn, og er pví vallt að ætla upp á, að sjóðurinn aukist til muna með sam- skotnm ; réttast er pví að ákveða svo pegar í byrjun, að einn fjórði árlegra vaxta skuli jafnan leggjast við höfuðstólinn. pví að pá fér sjóðurinn sívaxandi. Hvað stjórn og vaxtaútlilutun úr sjóðn- um snertir, á hún sjálfsagt að vera i hönd- um sýslunefndarinnar og t. d. priggja úr bæjarstjórninni á Isafirði, og mætti ef purfa pætti fela amtsráðinu í Yestnramt- inu, að hafa á hendi eptirlit með pví, að frumskrá sjóðsins væri eigi brotin. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA. —o— Eg hefi áður i blaði pessu stöku sinnum minnzt á félag vort, og tilraunir pær, er gerðar hafa veríð, til að koma pvi um koll; að svo miklu leyti sem slíkar tilraunir lýsa sér í frjálsri samkeppni, má skoða pær sem eðlilogar og gleðilegar afleiðingar af félagsskap vorum; en aptur á móti er pað vítavert, pegar gripið er til rniður drengi- legra meðala, eins og aðferðin, sem beita átti við fiskfarm „Yaagens“, og sem allir — kaupmenn eigi siður en aðrir — eru ásáttir uui að fordæma. J*að ætti líka að inega vænta pess, að hugmyndirnar um frjálsa verzlun væru orðnar svo ljósar, — síðan 1854, er vér fengum verzlunarfrelsið —, að kaupmenn skoði pað eigi sem stór- vægileg afbrot eða ódæma óknytti, pó að bændur leitist við að komast að sem hag- kvæmustum verzlunarkjörum. Hver maður parf ekki annað, en líta í sinn eigin barm. til pess að sannfærast um réttmæti slíkrar viðleitni. En einmitt pví óskiljanlegri er sú liin kalda undiralda, sem vakin er gegn félagi voru; nýjasta vo])nið, sem beitt er gegn félaginu, er pað, að reyna að gera pá, sem í pess págu vinna, einkum stjörn og deildarstjóra, sem tortryggilegasta í aug- um almennings, og er pá ekki sparað að minnast á ó m a k s 1 a u n i n , pessa feitu bita, sem allt á að vera unnið fyrirt. Hvað petta atriði snertir hefir nú tilhög- unin verið höfð sú, að 3 p. C. af f i s k- andvirðinu hafa verið látin gnngatil launa stjórnarnefndinni og deildarfulltrúunum prettán; hefir sú tilhögun pótt uinsviia- íuinnst og félaginu kostnaðarminni að öUú

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.