Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1890, Blaðsíða 3
Nr. 11. pJÓÐYILJINN 43 samanlögðu, en að endurgjalda hverjum éinum eptir reikningi; enda mun enginn með sanngirni geta œtlast til pess, að menn leggi fram tíma og fyrirhðfn fyrir alls ekk- ert, sérstaklega par sem menn eðlilega era mjög misjafnlega til starfans failnir, svo að þau störf yrðu regluleg áníðsla á ein- stökum mönnuni. En ætlaði félagið sér að fá t. d. einn verzlunarfróðan mann til ^.ð inna af hendi pau störf, og hafa pá á- byrgð, sem stjórn og deildarstjérar nú hafa i síftiieiningu, myndi tæplega hjá pví fara, að hann e i n n yrði töluvert kaupdýrari, (?n allir hinir til samans, og væri p<5 síður en hetur girt fyrir rótgróna tortryggni al- menniugs. Annars er petta launamál svo lilægilegt vopn, að óliklegt er, að pað verði nokkr- um félagsmanni að fári, er peir hafa hug- leitt pað í næði; og livað pá kaupmenn vora snertir, er kunna að leiða slíkt í tal. \.æri peim bezt svarað með peirri spurn- ingu, hvað p e i r láti sér nægja með litlar procentur, eða hvort peir leggi fram starfa sinn og fyrirhöfn ókeypis af einberum mannkærleika ? Kaupfélagsmaður. SVAE til Eggerts Stefánssonar á Kröksfjarðarnesi. „Bágt er að rétta pað tré, sem bogið er vaxið“. í 27. nr. ,.þjóðviijans“ f. á. birtist ferða- Saga frá Eggerti Stefánssyni í Króksfjarð- arnesi í fyrra haust hingað á ísafjörð eptir iians sögn í peningaleit, samkvæmt góðri og gildri venju trúverðugi'a manna, eins og höf. ferðapistilsins álítur sig vera , og sotn sýnist vilja fyrst og fremst með peesari pílagrims-peninga-ferðasögu sjnni láta bankastjórnina í Keykjavík sjá, að hann hafi J>Ó verið í einhverjum út- vegum til að bæta úr vantandi skilum á afborgun og máske rentum af láni sínu úr bankanum. og „er sá argur er engu vorst“, — Rétt skýrír Eggert pessi Stefánsson frá pví í pessari raunasögu sinni, að samferða- maður hans, som hann kallar góðan vin Winn, lét sér pá í p e i r r i f e r ð mjög ánnt um að rejrna að verða Eggerti að ; liði Dg ba*ta úr raunum lians; en í næstu ! bu-ð sinni par á eptir á ísafjörð, lét pessi j 0 S i p t i góðvinur minn, sem Eggert svo j ^“liar, sér talsvert miuna annt um láqbjörg- ! un við Eggert penna, og leit svo út, sem lionum liefðu brugðizt einhverjar göðar, í- myndaðar, vonir af Eggerts hendi, pá liann ekki gat orðið dugandi verkfæri í hendi hans með peningalánið í fyrri ferðinni, sem pó ckki var hans skuld. er síðar skal sýnt verða. Eggert segir sjálfur frá pvi í pessari hrakningsför sinni, að eg hafi pó orðið til að útvega lionum 500 kr. loforð i peninga- láni úr sparisjóðnum á Isafirði, auðvitað með pvi móti, að hann setti fulltryggjandi jarðarveð fyrir láninu, eða útvcgaði sór góða ábyrgðarmenn, sein Eggcrti mun hafa geng- ! ið báglega að fá. En livað skeður, pegar Eggert pessi 1 o k s i n s sendir skjöl sín og skilriki fyrir láninu til sparisjóðsstjórnar- innar á Isafirði, iiefir hann fengið veð að láni í Búðardal hjá tveimur dætrum sínum, sem liann kallar Ragnheiði og Gruðhorgu, en báðar pó ekki fullmyndugar að lögum til að ljá fasteign sina í veð; og par sem viðkomandi sýslumaður S. Sverrisen i no- tarial-vottorði pví, sem hann gefur um eignarrétt peirra systra á Búðardal, nefn- ir aðra Ragnlieiði en hina Guðbjörgu, en sem sjálf kallar sig Guðborgu í veð- leyfinu — en sitt er hvað, borg eða björg —, gat sparisjóðsstjórnin ekki álitið veð petta sem næga tryggingu, og hafði holdur enga. ástæðu til að taka Eggert trú- anlegri um nafn dóttur sinnar, on sýslu- mann Sverrisén, sem alpekktur er að vönd- un og reglusemi, og hefir að líkindum far- ið eptir pví, sem Eggert hefir frá skýrt par um; og munu allir réttsýnir og skyu- berandi menn sjá, að full ástæða var fyrir sparisjóðsstjómina að neita láninu, sem liún og gerði; og par sem peijingarnir höfðu frá 11. des. til seinast í jan. legið spari- sjóðnum arðlausir, og öðrum neitað um pá gegn góðu liandhafa veði, parf Eggert eklci að gera sig stóran af að hafa lofað, að taka mætti rcntuna af sparisjóðsins oigin fé; pað er liverjuni vandalaust vork. J>að er fefðasöguhöfundinum verra en mér, að iiafa sjálfur viðurkennt og iátið prenta skuldbindingu sína til sparisjóðsins um að taka lánið, sem hann, eins og hér er frá skýrt, ekkí cnti, hvorki með að áfallna leigu af peningnnuiu pann tínia, sem peir voru kyrsettir hans vegna. J>ar sem opt nefndur Eggert vantreystir pví, að eg geti verið pess megnugur, fái hanu- „háan aldur“ og pá sjálfsagt háa s k i 1 s e m i, að hann ékki framar fengi lán úr sparisjóðnum á ísafirði, ef hann svo vildi, pá njyndi pó ekki purfa par til stóran mann eða sterkan, pó eg sé hvorugt, pví sparisjóðsstjórnin. sem nú er, hofir hing- að til pekkt selinn frá sailðnum. Að endingu skal eg láta pess getið, að fyrir mína persónulega reynd pekki eg ekki Eggert pcnna eða skilsemi hans í peninga- sökurn að öðru en pví, sem hér er orðið frá skýrt, en ætia sveitungum hans og landsbankastjórninni að pekkja pað betur. Isafirði á Kyndilmessu 1890. Jón Jönsson. SKELFISKSBEITAN. Sífellt sárnar um skelfisksbeituna hér í Inndjúpinu; kúfiskurinn er að kalla prot* inn hvervetna par, sem liann hefir liingað til rnestur verið, og kræklingurinn á pess- um cina boða er pegar uppurinn. Meir en helmingur alls pesstima, er á sjó hefir gefið í vetur, hefir lijá almenningi iiér í innri veiðistöðunum við Inndjúpið gengið til pess, að sarga pessar síðustu drefjar, og slit á mönnum, skipum og öilum áhöld- um fer sifellt vaxandi; má heita, að ekki séu orðnir hér skiprúmsgengir nenia hraust- ustu og friskustu menn á bezta aldri. Margir Inndjúpsmanna eru nii lika farnir að taka í mál að fá breyting á sampykkt- inni, eða að minnsta kosti lagfæring á staf- villu peirri, sem valdið liefir skelfisksbeitu- brúkuninni að vetrinum, pvert á móti til- ætlun sampykktarinnar sjálfrar. Sú trú eða imyndun, að ekki sé hægt að ná afla hér í Inndjúpinu, nema með pessari tálbeitu, liefir lika við mjög litla reynzlu að styðjast. J>ótt aflinn kynni að verða minni að tölunni í hverri legunni, pá jafnaði pað sig fullkoinlega, er sjóferð- unum fjölgaði, og mest allur bezti tíminn gengi ekki í fjöruferðir, eins og nú. Yæri hætt að brúka skelfiskinn einhvern vissan tíma að vetrinum, myndu Inndjúpsinenn I ekki verða á eptir sveitungum sínum við Útdjúpið, að byrgja sig upp með beitu fyrir pann tíma, svo sem síld, smokkfisk, liesta- kjöt o. s. frv.; og pótt sækja yrði smokk- fisk að sumrinu eða tiaustinu langar leiðir, svo sem suður á Breiðafjörð eða norður í Strandasýslu, yrði pað stórum kostnaðar- ininna, en skelfisksbeitusargið á vertíðinni. Sá kostnaður verður ekki í krónum talinn, sem fer til pessarar beitu i tíma og sliti á skipum, verkfævum og mönnuin. En meðan nokkur tiltiik eru að fá hana og | hún er ekki bönnuð, brúka einstakir menn ! liana. sem kraptmenn eru mestir eða hæg- i ast eiga til hennar, og pá ef almentiingur neyddur til að streytast við að ná heuni likit. eigi liann að liafa nokkra von um að 1 fá fisk úr sjó.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.