Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 1
4. íirg. Nr. líJ. PÓLITISK U E F U N D U 11. —o—:d:—o— Hinn venjulegi pólitiski funilur Isfirðinga var halcl- [^K. inn á Isafirði 13. f. ra. í húsijnn hafnsögumanns Sölva Thorsteinssonar, og voru par sainan komnir um 60 manns, sýslunefndarm. og ýmsir aðrir nuUsmetandi mennhéraðsins. Fundarmenn voru einhuga á pví, að stjórnarskrár- niíílið skylcli vera eina umrœðuofnið. Forseti fnndarins var kjörinn alpm. Gunnar Halldórsson f Skálavík, og kvaddi hann sér til að- stoðar sem fundarskrifara sýslumanu tí k ú 1 a T h o r- o d d s e n. Alpm. S i g u r ð u r Stefánsson tók fyrstur til niáls, og skýrði stuttlega frá úrslitum stjórnarskrármáls- ins á síðasta alpingi; lyktaði hann mál sitt með pví, að iiann hefði eigi gert pað í fljótfærni, heldur eptir vand- lega umhugsun — og hanu vildi enda segja, eptir marg- ar andvökustundir —, að skiljast við sína fyrri flokks- menn í stjórnarskrármálinu, heldur hefði sér fund- i/.t skvlda sín bjóða sér að hreyta, eins og hann gerði. — f’að væri nú kiósenda að kveða skýrt upp lir með pnð, hvort poir, pingmennirnir, hefði komið frain i samræmi við p.i eður eigi, og í pví skyni hofði pessi fundur einkanlega vcrið lioðaður. Sýsluncfndarmaður Halldór Jónsson ;i Eauða- mýri kvaðst pa.kklátur pingmönnum pessa kjördœmis fyr- ir framkomu peirra á pingi, er peir höfnuðu peirri „upp- gjöfu á pjóðréttindum Islendinga, er „miðlunarmeun“ fara frani á. Páll Briem talaði um öfgar í stjórnar- skrármálinu, on ræðumaðurinn vildi segja, að aldrei hefði í höfuð neins alpýðumanns komið önnur eins krókavél eins og frumvarp pað, cr efri deildin hefði sett af stokk- unum síðast liðið sumar (Margir: Heyr!), benti hann á ákvæði frumvarpsms uin löggjafarvaldið, er léti pað vera í hönduin erlends ráðherra, eins og nú, og pótti honum (*v næstum hlægilegt pað lagastaðfestingarvald, er innlend^ ráðherrastjóminni væri ætlað rétttil hráðahirgða, par til dönsku stjórninni póknaðist að segja já eða uei; hann sýndi og fram á með skýrskotun til frumvarpsins, hversu ákvæðin um framkvæmdarvaldið mætti teygia sem hrátt skinn, svo að frumvarpið væri alls engin hót frá pví sem nú or. Af orðum Jóns Ölafssonar í Fjallkonunni um afstöðu hinna konungkjörnu. er vildu f.ella málið, ef Jón eigi hefði getað ábyrgzt peim, að pað næði eigi ó- breytt fram að ganga í neðri déild, væri og auðsætt, hve samkomulagsfiisir hinir konungkjörnu hefðu verið, eða hitt pó heldur. fessi- framkoma hinna konungkjörnu sýudi pað ljóslega, að pcir hefðu að eins gert grín að 1890. málinu, og viljað spotta pá Jón og Pál (Margir: Heyr! heyr!). J»jóðin yrði nú að taka rögg á sig, og sýna að henni væri alvara með að fá sjálfstjórn, en ekki hálf- velgju eða uppgjöf „miðlunarmanna“, og pví vildi hatm treysta, að pjóð vor ætti svo marga góða drengi, að paö mætti takast bráðlega (Maxgir: Heyr!). Búfr. öestur Björnsson, hóndi í Hjarðar- dal. kvaðst einnig vera pingmönnunurn pakklátur, en gerði sér pó ekki eins góðar vonir og H. J. um röggsemi þjóð- arinuar; allt frelsi kostaði stríð, en margir af pjóðiuríi væru pví miður daufir, og vildu kaupa á sig friðinn. J ó n snikkari J ó n s s o n á Isafirði kvað íslendinga aldrei hafa gengizt undir önnur stjórnarlög en gamla sáttmála, pví að öðrum stjórnarlögum hefði verið þröngv- að upp á landsmenn n>eð valdboði (Margir: Heyr! hevr!), og þegarum pað væri að ræða, að Islendingar sampykktu ný stjórnarlög, yrði að fara varlega í pær sakir, að gefa eptir af peim rétti, sem pjóðin enn ætti samkvæmt gjörð- um sáttmála. Efri deildar frumvarpið virtist sér í engu hetra en nú verandi stjórnal’skrá, og kvað hann pví þingmönnum Isfirðinga hafa farið drengilega, að rísagegn þvi; pað væri betra autt rúm en illa skipað, og væru þau kjördænii hetur farin pingmannalaus, er „miðlunar- inenn“ ætta á pingi. Annaðtvoggja væri að halda stjórn- arskrármálinu duglega áfram eða liætta öllu prcfi, en pað væri pó óheppilegt, Próf. |». Jónsson kvað jafnvel aldrei meiri pörf á pví en nú, að pjói in sýndi einheittan vilja sinn í þessu mnli, par sem pingm. hennar hefði svo mjög greint á á síðasta þingi, og virtist honum sem almennur og fjölsóttur J>ing- vallafundur væri vel til pess faliinn; fyrir sitt leyti kvaðst hann álíta heppilegast að fylgja fram hinni gömlu stefnu hinna „trvggu levfa“, sjálfstjórnarstefminni, setn Jón Sigurðsson hefði harizt fvrir, en sem „miðlunar- mennirhir“ hefðu horfið fri í sumar. Séra P é t u r porsteinsson á Stað i Grunna- vík tók í sania strenginn, og kvað pað vonandi. að pjóð- in sýndi sem fyrst á ahnennum funduin i kjördæmunum, hvort hún vildi brevta stefnunni, og taka taum liiuna konungkjörnu og klofningsmannanna, eða fylgja hiuum. sem stöðugir heí’ðu verið í rásinni. H a 11 d ó r J ó n s s o n: Af ávöxtunum sktilnð pér pekkja p;í, og þjóöin skal læra að pekkja iniðlunarmeuii- ina af verkunum -— af pessu peirra orðlagða nefndar- áliti; rakti hann pví næst nefndarálitið, og sýndi fram á, hve lítilpægir „miðlunanucnn“ væru; par væri pað tal- inn kostur við efri deildar frumvarpið, að lagafruinvörp yrð.u undirbiiin hér á landi, cn pó hlyti „miðlunarmönn- tsafirði, f jstmlagiim 11. apvíl.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.