Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 4
52 Stjórnendur sjóðsins fyiir yfirstandandi árvoru kosnir: Skúli Thoroddsen, Sigurður Stefánsson og Arni Jónsson faktor, til vara: Jan. Jónsson. (Niðurl.). „NORÐURLJÓSI Г. „J)jóðvi]jinn“ stcndur eigi lengur einn uppi blaðnnna i baráttunni fyrir sjálfstjórn landsins, heldur liefir hann fengið raikilsvirðan og öflugan liðsbróður, „Norður]jósið“ á Akureyri; hefir hr. bóksali Friðbjörn Steinsson á Ak- ureyri, sem mörgum er að góðu kunnur, tekið að sór út- gáfu og ritstjórn blaðsins frá 17. f. ra.. og lýsir hann J»ví eindregið yfir, að blaðið verði „sérstaklega opið fyrir peim, sein berjast fyrir sjálfstjórnarmálum vorum hik- laust og röksaralega með allri stillingu“. I einkar lip- urri og fróðlegri ritgjörð í 1. nr. 5. árg. „Norðurlj.“ hrekur hann vafninga „miðlunarraanna“, og lýsir að lok- uin yfir pvi áliti sinu, að „miðlunarmenn" hafi „brugðizt vonum pjóðarinnar og eindregnum fyrirmælum hennar, sem peir sjálfir hafa heitið að fylgja“. Yér efum eigi, að allir sannir sjálfstjórnarmenn taki pessum fregnum vel, og bjóði „Norðurljdsið" með þess nýju ritstjórn hjartanlega velkomið. fað er nú sýnt, að það eru að eins Víkversku blöðin, útgefin undir handar- jaðri og nánustu áhrifum stjórnargæðinganna, sem „micfl- uninni“ fram fylgja. Br nú og meiri von, að víkversku blöðin ræði in á 1 i ð með hógværð og stillingu, pví að valtari mun sú vonin, að „miðlaninni“ verði troðið inn í almenning með ókvæðisorðum einum um mótstöðumennina, pó að pvílíkra vopna væri freistað, meðan „J»jóðviljinn“ stóð uppi einn sins liðs af blöðunum. Verzlunarkjörívændum. I bréfi frd Khöfn 2. marz p. á. er sagt, að kaup- raennirnir A. Asgeirsson og L. A. Snorrason hafi gert bréflegan samning sin á milli um vöruverðlag í súmár- kauptíð, og er sérstaklega getið pessara vörutegunda: kaffi 1,20—1,30 kr., kandís 45 a., hvítasykur 35 mél 18 kr. 200 pd., bankabygg 25 kr. 200 pd., rúgur 16 kr. 200 pd., rjól 1,50 kr., rulla 2,00—2,10 kr. — Verð á bláutum fiski er ritað, að peir hafi komið sér saman uiu að lækka hið bráðasta, og verður pá prísinn: porskur 5 a. pd., ýsa 3 a. og fullsaltaður fiskur 8 a,- 1 sambandi við pessar fregnir mun pað standa, að kaup- menn hafi 1 hyggju, að láta pessar vörur verðlausar í reikning fyrst fram eptir vorinu. ísafirði, 11. april 1890. Tíðarfar m. m. Bezta tíð er komin um land allt, hagar nógir, og gæftir til sjávar; landburður af fiski mátti heita í Inndjúpinu fyrir páskana, t. d. komu einn tlag á land í Ogurnesi 50 hundruð tólfræð á 13 báta, og helzt par enn góður afli; í Utdjúpinu fremur afla- tregt. S j á 1 f s m o r ð , Smalapiltur í Vatnsfirði, Magnús Benjamfnsson, réð sér bana 1. p. m,; hafði hann lattm- azt burt af heimilinu með bvssn, og fannst tlauður í klettaskoru nokkuð frá bænuin; hann hafði skotið upp í sig, og var höfuðið splundrað. 5. p. m. réð sér bana á Snæfjallaströnd gamal- mennið Jónathan Jónasson urn sjötugs-aldur; hafði hann lokað sig inni í úthýsi og stungið eða skorið sig á háls; hafði hann sótt hugsýki og öi'vinglan um nokkurn tíma, og greip til possa. er hann hafði fengið fregnina um sjálfsmorðið í Vatnsfirði. pannig hafa prír menn ráðið sér bana hér í sýslu á yfirstandandi vetri, og virðist pví eigí vanpöi'f á að brýna fýrir mönnum, hve ámælisverð slík tiltæki eru, og hve lítílniannlegt og ókristilegt pað er, að bera eigi bet- ur sannar eða ímyndaðar sorgir lífsins. S k i p a k o m u r . 1. apr. „Ijille Alida“ 75,88 tons, skipstjóri Wandahl, með salt frá Englandi til L. A. Snorrasonar. — 7. apr. „Thyra“ 584.25, skipstjóri Hovgaard, norðan um land, og hafði hvergi hitt ís. — 10. apr. gufuskip Pzaro 196,70 tons. frá Noregi, • skipstj. O. Amundsen, til Th. Amlie á Langeyri. T i 1 Ameriku er alpm. Jón Ólafsson farinn. Ekki faldar ísland svörtu víð burtför hans eptir öll hín makalausu pólitisku hringlandastig hans siðasta árið. “KORDUBIJ ÓSID,“ blað sjálfstjórnar- og framsóknarmanna, útgefandi og ritstjóri Friðbjörn Steinsson, og kostar að eins EINA krónu árgangurinn. Menn snúi sér sem fyrst í prentsmiðju ísfirðinga. KA UPFÉLAGSF UNDUR verður haldinn á ísafirði á sumardaginn fyrsta næstk., til pess að ræða og álykta um frekari vörupantanir, fisk- loforð (málfisksfragt), iitbýting á vöruiu peitn, sem komn- ar eru til félagsins og fl. Mjög áriðandi, að allir deildarfulltrúar mæti. ísafirði, 10. apríl 1890. Kaupfélagsstjórnin. * * * T i 1 d o i 1 d a r f u 111 r ú a k a u p f é 1 a g s i n s . J>ar sem saltskip er væntanlegt til félagsins á hverj- um degi, tilkyhnist deildarfulltrúuin, að skipið ferápessa staði: ísafjörð, Hnifsdal, Ögurvik og Alptafjörð. A- ríðandi er, að skijiið sé fijótt affermt. ísafirði, 10. april 1890. K. a u p f é 1 a g s s t j ór n i n. B r ú k u ð í s 1 e n z k f r í m e r k i kaupi eg fyrir hátt verð. Borgnn fyrir móttekin frímerki sendist pegar með pósti. Carl- Mönster. Kjöbenhavn. “HEIMSKRINGL A “ 4. Ar, er til sölu í prentsm. ísiirð. Prentsmiðja ísfirðiriga. Prentari Jóhannes Vigfússon,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.