Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 3
51 umtalsefni. — Fundurinn stóð í 5 dagn., frá 11.—15. marz, i Inisum Sölva hafnsögumanns Thorsteinssonar, optast með fjörugum umræðum, og með meiri áheyrenda- fjölda, en nokkru sinni fyr. Allir sýslunefndarmennirnir. 14 að tölu, voru mætt- ir, og oddviti nefndarinnar fimmtándi. |>essi mál voru hin helztu, er fundurinn hafði til meðferðar: I. Gufubátsmálið. Landshöfðinginn hafði tilkynnt sýslunefndinni, að frá sinni hálfu væri ekkert því til fyrirstöðu, að þær 3000 kr., som á fjárlögunum eru veittar fyrir vfirstandandi ár til gufubátsferða á Vestfjörðum, yrðu útborgaðar Asgeiri kaupmanni As- geirssyni, ef samningar kæmust á milli hans og sýslu- nefndarinnar um gufubátsferðir í sýslunni á yfirstand- andi ári, Bn par sem Asgeir kanpmaður var í Kaup- mannaliöfn, og enginn hafði uinboð af hans hendi, var auðvitað enga samninga- hægt að gera í svipinn; sýslii- nefndin kaus 3 manna nefnd í raálið, og hlutu kosningu; Skúli Thoroddsen, séra Sigurður Stefánsson og próf. Janus Jónsson. Nefnd pessi lagði siðar á fundinum fram ýtarlegt álit, og voru síðan sampykktar svofelldar tillögur hennar: 1. Að sýslunefndin kjósi 3 manna nefnd, er hafiótak- markað unihoð til að semja við Asgeir kaupmann um ferðir, fargjald, fiutningseyri og annað, er að gufubátsferðunum lýtur. 2. Að sýslunefndin veiti pví ineðmæli sip, að Asgeiri kaupm. verði utborgaðar pær 3000 kr,, er veittar eru fyrir yfirstandandi ár á fjárlögunum til gufu- bátsfcrða, svo franiarlega sem samningar komast á. .3. Að sýslunefndin veiti Asgeiri kaupm. með sama skilyrði 600 kr. úr sýslusjóði fyrir yfirstandandi ár, í nefnd pá, er getur um í 1. tölul. voru pví næstkosnir: Skúli Thoroddsen, Sigurður Stefánsson og Gunuar Halldórsson. II, Málpráður (telephon) fr á Isafirði t il Bolungarvíkur. Oddviti vakti rnáls á pvi, hvort nefndinni virtist ejgi tiltækilegt, par sem fjárbagur sýsl- uunar sta-ði heldur blómlega, að verja nokkru fé til að leggja málpráðarspotta einhverstaðar i sýslunni, svo að fengizt gæti reynzla fyrir pví, að hve miklu leyti slik fyrirtæki gæfi hagnað hér á landi. eips og erlendis. Sam- pykkt 3. manna nefnd, og hlutu kosningu: Skúli Thoroddsen, Sig. Stefánsson, Jamis Jónsson. I álitsskjali sinu um málið tók nefndin pað fram meðal annars, hve stórkostlega pýðingu hím áliti, að málpræðir lilytu að hafa hér á landi fyrir allt viðskiptalif manna, sem nú mætti heita í fjötrum. Taldi hún áhættulaust fyrir sýsluna að gera tilraun í pessa átt, svo að séð yrði, hvort lengra skyldi haldið, 1 einu hljóði voru pví næst sampykktar svofelldar tillögur: 1. Að reita allt að 2000 kr. til að leggja málprúð frá jsafirði tii Bolungarvikur. 2. Að kjósa 3. manna nefnd tii að annast um fram- kvæmd fyrirtækis pessa, 3. að gefa nefndinni heimild til að gefa privatmönnum kost á að taka pátt í fyrirtækinu að helmingi. Sýslunefndin hafði og gefið bæjarstjórninni á Isafirði kost á að taka pátt í fyrirtæki pessu að fjórða hluta. en meiri hluti bæjarstjórnarinnar var pá eitthvað ekki viðlátinn í svip, en póttist purfa umhugsunar og ráðfær- ingar; pað var pví varla láandi, pö að sýslunefndin vildi eigi lengi troða pá herra bæjarfulltrúa um tær, og tók nefndin pví tilboð sitt aptur! 1 nefnd pá. er getur um í fyrstu ályktuninní, voru kosnir; Arni Jónsson, faktor, Skúli Thoroddsen, sýslumaður, Sigurður Stefánsson, alpm. . III. Styrkur til bókasafns. Stjórnbóka- safns pess, er stofnað var næstliðið sumar af gjöf frá sparisjóðnum á ísafirði og Iðnaðarmannafélaginu sama- staðar, hafði sókt um 100—200 kr. styrk af sýslusjóði, enda er safn petta sameiginlegt fyrir kaupstaðinn og sýsluna. Sýslunefndin veitti safni pessu 100 kr. styrk fyrir yfirstandandi ár með pví skilvrði, að bæjarsjóður veitti að minnsta kosti eins mikinn styrk. — I umræð- unum um petta mál kom pað fram, að sýslubúum virtust sum ákvæði í 'lögum og reglugjörð bókasafnsins skapa sér mun örðugri kosti, eu kaupstaðarbúum, og má pví fænta, að peini ákvæðum verði vikið við sem fyrst. IV. Sýsluskiptingarmálið var enn á dagskrá, og hafði nú blotlð eldheitan og fjörugan tals- mann, hinn nýja sýslunefndarmanu þingeyrarhrepps, sem í pessu máli hélt sina jómfrúræðu á fundinum. Sýslunefndin vildi ekki vera svo harðbrjósta að kirkja penna unga, en varpaði honum með 11 atkv. gegn 4 i myrkrabúr, svo að hann geymdist par til dómsins — til usesta sýslufundar, V. P ó s t m á 1. Sýslunefndin ályktaði enn sem fyr að fara frain á, að aukapóstur fáist yfir Arnarfjðrð, til að auka samgöngur og viðskipti við Barðstrendinga, Svo var og ályktað að beiðast aukapósts yfir Steingríms- íjarðarheiði, til að auka viðskipti fsfirðinga og Stranda- sýslubúa. Er vonandi, að póststjórnin liti á pessa miklu nauðsyn priggja sýslua svo íijóttsem fé er fyrir höndum. VI. Styrktarsjóður h a n d a ek k j u m ci g b ö r íi u m Isfirðinga, e r i s j ó d r u k k n a . Sýslunefndin kaus 3 manna nefnd: Skúla Thoroddsen, Sigurð Stefáusson, Janus J nsson. til að semja skipulagsskrá fyrir sjóð penna, sem við sið- asta nýjár átti 3411 kr. 18 a. — A skipulagsskrá peirri, er sampykkt var, skal beiðast konunglegrar staðfestingar, og skal sjóðurinn fyrst um sinn til ársins 2000 ávaxtað- ur í söfnunarsjóði íslands, og fjórði hluti áijegra vaxta, jafnan lagður við höfuðstól, svo að sjóðurinn fari siva.x- andi. — Skipulagsskra pessa mummi vér siðar birta bJaði ‘pessu,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.