Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.04.1890, Blaðsíða 2
nm“ að vorn k;;r.nngt. að eptir íiú giklandi stjóinarskrá niynciu ití i’ini'.ivörp veta liigð svo fyrir pingið, að lands- liöfðingi hefði eigi átt pátt í undirbúningi peirra. Á- kvæði frumvarpsins uin skipun efri deildar væru ntjög ó- lieppileg, og stjórninni par með fengið hættulegt vopn í liendur, t. d. gætu hinir konungkjörnu fellt fjárlögin, of p e i nt hugnaðist betur að láta stjórnina gefa bráða- hirgðafjárlög. „Miðlunarmenn" hefðu sett sig í húsbónda- sæti, og viljað skapa pjóðinni pau stjórnarlög, sem hún aldrei hefði farið fram á, og sem engan veginn fullnægðu sjálfstjórnarpörf hennar. j»ví væri skylt að taka í taum- ana og láta pá afdráttarlaust vita, að slíkt háttalag gæti okki gengið. (Heyr!) J ö n snikkari J ó n s s o n skoraði aptur og aptur á talsmenn miðlunarmanna, ef einhverjir væru, að gefa sig fram, og hafa djörfung á að verja skoðanir peirra fyrir fundinum (steinhljóð um nokkurn tíma!). Yestfirð- jngar gáfu sig síðastir undir Noregskonung, og kvaðst fundarmaðurinn pví vona, að peir myndu og níi verða scigastir í baráttunni fyrir sjálfstjórn landsins. (Heyrt!) Búfr. G. Björnsson kvað Islendinga aldrei liafa sampykkt önnur stjórnarlög en gamla sáttmála, er gerð- ur hefði verið við Norogs en ekki Danmerkur konunga; mi væri pað vitanlegt, að gamli sáttnnUi hefði eigi liald- inn verið af Danakonungum; vildi hnnn vekja máls á pví, hvort enginn vegur væri til að fá stjórnardeiluna við Dani útkljáða með gjörð eða dómi, hvort ekki mætti leggja málið fyrir pjóðadóm. Sýslunefndarmaður H a 11 d ó r J ó n s s o n bar pví næst fram svofellda tillögu til fundarályktunar: „Fundurinn lýsir pví yfir, að hann er allsendis móD hverfur uppgjafarstefnu hinna svo nefndu miðiunar- manna í stjórnarskrármálinu á síðasta alpingi, með pví að par er gjörsamlega horfið frá meginkröfnm pings og pjóðar um innlenda löggjöf og stjóin í ís- lands sérstöku míílum“, Fundarályktun pessi var sampykkt með 55 atkvæðum gegn 2*. Alpm. Sig. Stefánsson pakkaði fnndinum fyr- ir góðar cg drengilegar undirtektir, og kvaðst vona, að mörg kjördæmi færi í sömu átt. Hann kvað pó öllum Ijóst, hve óheppileg sundrung pjóðkjörinna pingmanna væri fyrir framgang stjórnarskrármálsins, ogparsem hann r.ú gieti skoðað fundarmenn sér sammála, eptir fuTidar- lyktun peirri, sem nýskeð hefði verið sampvkkt, pá vildi hann skýra fundinum frá pví, að hann og tveir menn ' iðrir, hefðu i uuiboði póutisks fóíags eics i ísafjarðaiv sýslu skoraðáprjá helztu forvigismonn „miðlunarmanna“ iið koma til málfundar á Isafjörð í snmar í samkomu- lags skvni, ef auðið væri; en pað kvað hann fundarmenn mega vera fullvissa um, að ekki gæti verið um neittslíkt samkomnlag að ræða, er raskað gæti grundvallarkröfum Islendinga, ") Töluverða skemmtun vakti pað á fundinum, or pess- ir tveir andmæltu pvi sterklega. að vera álitnir „iiiiðlunnrmonnu, og virtust skoða pað setu æru- meiðiugar, / skorun pessi, som send hefir verið „í>j<53ólfi“ og „Fjallkonunui11 til hirtingar, er svo látandi: A s k o r u n í umboði félags eius í ísafjarðarsýslu skorum vér undirritaðir hér með á pá herra alpingismenn J ó n* Ó 1 a f s s o n, P á 1 Briom og p> o r 1 e i f J ó n s- s o n að eiga með oss fund á ísafirði einhverntima í ágústmánuði næstkomandi, til pess að ræða ágrein- ingsatriðin milli meiri- og minni-hlutans í stjórnar- skrármálinu, og koma pví i heppilegra og pjóðlegra horf, en nú er, ef unnt er. Ferðakostnað greiðum vér hverjum peirra herra fyrir félagsins hönd með 100 kr., ef peir mæta ept- ir pessari áskorun; en um pað óskum vér að fá til- kynningu fyrir júnímknaðarlok p. á. tsafirði, 12. marz 1890. Sigurður Stefánsson, Gunnar Halldórsson, 1. pingm. Isfirðinga. 2. pingm. ísfirðinga. Skúli Thoroddsen. Sýslunefndarm. H. Jónsson kvað fundinn eigi geta tekið pessu öðruvísi en hið bezta; pað væri ekki ó« hugsandi að „miðlunarmenn“ kynnu að taka sönsum, og liklegra væri pað til sigurs, ef samkomulag næðist með pjöðkjörnum pingmönnum. Fyrir sitt levti kvaðst hanu bera pað traust til forgöngnmannanna, að ekki pyrfti að óttast samkomulag um neitt pað, er pjóðinni væri ó- gagulegt. (Margir: Heyr! lieyr!) Forseti fundarins, alpm. G. H a 11 d ó r s s o n kvaðst eigi vilja slíta svo fundi, að hann gerði eigi grein fyrir. hversvegna hann hefði verið mótliverfur miðlunartillöguu- um. Sín skoðun væri sú. að stjórnarskráin ætti að minnsta kosti að vera svo fullkomin, að menn pvrftu ekki strax að fara aptur að kvarta; en hann sæi ekkl, hvað Islendingar væru bættari, pó að petta efri deildaf frumvarp yrði að lögum, par sem pað eins og reyndi a& sneiða hjá að bæta úr peim agnúum við stjörnarfyrir- komulagið, sem mestri óánægju hefði jafnan valdið avo sem erlent löggjafarvald. Kvað hann sig hafa furðað mjög, hversu peir, seru í neðri deilcl voru fremstir, hefðu hörfað stórkostlega og reynt að umsnúa mönnum í gagn- stæða átt við pað, er peir töldu nauðsynlegast nokkrum dögurn á undan. J ó n snikkari J ó n s s o n kvaðst eigi síður furða sig á pví, hvo leiðitamir ,,miðlunarmennirnir“ hefðu verið hinum koftungkjörnu. en hvers vegna væru hinir komuig-. kjiirnu með? Af pvi peir sæu, að dönsku stjórninni gæti aldroi boðizt frumvarp, er væri aðgengilegra íýrir h a n a. Fleiri umræður urðu ckki, og sagði fundarstjávi pví fuudinum slitið. SÍSLUNEFNDARFUNDURINN. 0—:o:o;o:—o— Fundur sýslunefndarinnar í Ísaíjarðarsýslu hafði pessu sinn* mörg mál, og sum mjiig mikilsvruðandi, *) J>egar áskormi pessi var samin o* send suður til birtingarvar ókunnugt um hina skyndilegu Ainerik|il,‘ íerö J. ns Aluskafara Ólafssonar,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.