Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.04.1890, Qupperneq 4
Xr. 15.
V
f>.T óí) YIL.TtXX.
6(1
ráðagerða um pað, livernig bæta megi hag
verkman'na, svo :ið peir uni betUr luig siiu
um, en hyggi síður á Verkföll og ríkisvél*
ráð; ekki er enn neitt ljóst um gjörðir
í'undarins, og pykír mikil tvísýni á, að lion*
um takist :ið ráða hyggilega fram úr pessu
vandræðamáli; liins Vegar stendur nú veg-
ur sociaiista sem liæðst á J>ýzkalandi, og
ráða peir par 38 þingsætum í stað 11 fyr-
ir kosningarnar síðustu.
Yerkfóll liafa verið stórkostleg á Eng-
iandi, er full 250 púsund vorkrnanna, er í
náinum unnu, höfðu lagt niður vinnu; hafa
verkmenn nú borið hærra lilut, og náð
töluverðri kaUphækkun, og hiýtnr pað að
iiafa í för nreð sér, að kol hækki nokkuð
í vcrði.
Sjálfstjórnarmáli Ira pokar áfram í stór*
um stýl. og er nú talið víst, að pað nái
frarn að ganga við næstu aðalkosningar;
til rnarks er pað, að Gladstone hefir sigr-
að við tvær ný-afstaðnar aukakosningar.
Erakkar eiga í ófriði við blámannakon-
ung í Dahomey í Afríku, og er ætlað, að
peir muni slá eign sinni á pað land. Itáð-
lierraskipti eru nýorðin, lfefir Tirarð farið
frá stjórn, en íYeýcinet tekið við.
Á Ítalíu hefir kornið ný veiki, er læknar
hafa eigi áðnr pekkt; peir, sein veikina fá,
falla í dá, og nd sér fyrst aptur eptir
langan tíma, ef peir á annað borð vakna
aptur úr dáinu til pessa lífs • enn hefir sótt
pessi eigi gert vart við sig nenia í suðlæg-
uri löndum álfu vorrar.
Tizza er farinn, frá stjórn á Ungverja-
iandi eptir 15 ára stjórnarforstöðu ; hann
pykir verið liafa nýtur og frjálslyndur
stjórnandi, enda jafnan haft fylgi meiri
lrluta pings.
ÍUTÆDI.
í „Fjallkonunni“ er pess nýlega getið, að
ritstj. íslenzku lilaðanna í Ameríku virðist
vera orðnir ritóðir; en „Fjallk.“ hefði vissu-
lega eigi purft að leita út fyrir landstsinana;
hún hafði hendi nær miklu sannara og á-
preifánlegra dæmi: málflutningsmann P.
Briem með allar hans álnalöngu, sundur-
lausu samtíningsgreinar um ágæti stjórnar-
kenninganna í augl. 2. nóv. 1885. Síðasta
sjúkdómseinkennið í pessum ritæðisgangi cr
löng ritgjörð, sem birtást á í pessa árs „And-
vara“; hana hefir hr. P. Br. látið sérprenta,
og gerir nú ckki nema skenkja hverjum kjós-
anda í Eyjafjarðar og Suður-Múla sýslum
petta sitt síðasta verk „með virðingu og vin-
semd“, ef peir kjósa „miðlunarmenn“, en séu
peir „sjálfstjórnarmenn“ mælir hann svo um
og leggur á, að peir lesi Ur ritgjörðinni dag-
lega knflrt og kafla yfir sínuin bersyndugu
hausamótuin, og væru pað álögin pyngri,
ef á hrifu.
J>að er enginn efi á pví, að pessi rltgjörð |
hr. P. Br. inuni afia „sjálfstjórnarmi)nmimK
margra fylgismanna, eins og aðrar greinaf
hiiiis í sömu stefnu, og pví láturn vér eigi }
hjá líða að pakka liöf. hana, en inuiium |
að öðiu leyti minnast á efni hennar ná* \
kvæmar síðar.
ísafirði, 28. apvil 1890,
T í ð a r f a r. Sumarmálaliret gerði hér
21. p. m., norðangaið ineð liokkurri fiinn*
koinu, en fremíir frostlinan, 2~3 gr. B..; i
bezta veður var aptur komið 25. p. m, j
Kaupfélagsfundtir var baldinn
hér í bænuin ti sumardaginn fyrsta, 24. p. j
ín., og daginn par á eptir, og var pd með- |
al annars úthlutað til deilda varningí peim, |
er komið hafði til félagsins með „Thyru“.
H v a 1 v e i ð a m a ð u r i n n á Lang-
eyri liafði 23. p. m. fengíð 11 hvali, en á
Flateyri voru 7 komnir á land í sömu
mund.
Strandferðaskipið „Thyra“ kom
hingað loks að sunnan 25. p. mán., liafði
tafizt af norðangarðinum, og einnig farið á
nokkra staði, sem ekki stóðu á ferðaáætl-
un skipsins í petta skipti. „Thyra“ hélt
aptur 26. p. mán. til norðurlandsins,
Hafishroða urðit eyfirzkir sjónienn,
sem liingað komu um fyrri helgi nð norð-
an á nótabátum, varir á svæðinu milli
Hælavíkurbjargs og Straumness, en pó var
íshroði pessi eigi svo samfastur, að sigl-
ingum bagaði að mun; aptur segja ame*
ríkanskir fivðruveiðamenn ís töluverðan ein-
ar 3 vikur sjávar frá Straumnesi.
Saltskipið til kaupfélagsins „Marie“,
skipstj. S. Iversen, kom frá Englandi eptir
4 vlktia ferð 27. p. m.
J a f n a ð a r sjóðsgjald í Yesturamtinrt er
í ár ákveðið 13 aurar af lausufjárhundraði.
R Á Ð lí IN (I á gátu í nr, 1 af 3. ári
„J*jóðviljans“ 1888, eptir Kristján Guð*
mundsson á Geirseyri.
411 429 523 509 467 485 515 437 j
525 507 413 431 513 435 469 483
427 409 511 521 487 465 439 517
505 527 425 415 433 519 481 471
535 417 455 497 479 489 463 441
453 503 529 423 457 447 473 491
419 533 499 449 495 477 443 461
501 451 421 531 445 459 493 475
Allar lóð- og lá-réttar línur eru 3776,
sera deilt mcð 2 gjörir 1888.
AtGLÝSlNGAR.
HÉRAÐSEUNDARBOD.
Hér með auglýsist, að 28; maí næstk,
kl. 1 e, h. verður héraðsfundúr haldinn að
Mýruíu i Mýrahreppi, og Vei'ður pá sam-
kvæmt lögum 14. des. 18877 líigt undir
umrreður og atkvæði atkvæðisbærra fund*
armanna „frumvarp til Sitíiípykktar um
ýinisleg atriði, er snertrt fiskiveiðar á opn-
um skipum, á svæðinn íUilli J>orfinnsfótar
it
í Otfúiidarfirði og Bakkhorns í J)ýrafirði“,
eins og pfið var sainpvkkt á aðalfundí
sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu í síð-
ast liðnuin marzmámiði.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu,
17, april 1890.
Skúlí Thoroddsen.
UPPBO ÐSAUGLÝSING.
J>að auglýsist hér með, að samkvæmt
beiðni Gísla Sv. Gíslasonar í Ileykjarfírði,
verða að afloknu manntalgpingi í Reykjar-
firði 20. maí næstkomandi seldir við opin-
bert nppboð ýmsir munir téðum bónda til
heyrandi t. d. tölnvert af ám og gemlíng-
um, hestar, kýr, sexæringur, fjögramanna-
far, sjávarútvegur, rúmfatnaður og ýmis-
konar búsáhöld. Skilmálar verða birtir á
undan uppboðinu.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu,
25, april 1890.
Sktili Thoroddsen.
IJf að hestar Tangabúa koma i Tungn-
• landareign frá aprilbyrjun til nóvein-
berloka, verða peír teknir fastir og eigend-
ur peirra verða að kaupa pá út.
Tungu, 15. apr. 1890.
Jón Jónsson.
Eins og fyrri, eru
reikningar
til sölu í prentsmiðju ísfirðinga
af ýmsri stærð og gæðum.
Hundrað reikningar í arkarbroti kosta
1 kr. 50 aura.
Hundrað reikningar í 4 blaða broti kosta
1 kr. 20 aura.
Hundrað reikningar í 8 blaða broti kosta
70 aura.
—
Prentsmiðja ísfirðinga.
Prcatari: Jóhannes Vigfúmn.