Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1890, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1890, Page 3
Nr. 20. Í>JÓÐVILJINN. 79 tímanum í klæðnaði sem öðru. Ekki got 1 og samt að ]>ví gjört, að mér finnst liöt’. tala of óvirðuglega uni islenzka kveiinbim- | inginn. ' því þó islenzku stúlkurnar liafi ekki haft lán til að gnnga i augun á lir. E. H., Jjá licfir ]k* uiörg þeirra fx'tt snot- lir i sucVggfellilu .peisumii, með silkibands- liniltinii undir hökuimi og livíta brjcistið, í viða pilsinu með fallegu svuntuna, og uin- í fram allt með litlu skotthúfuna og hár- fiétturuar á linakkanum. E. H. er víst einn uiu að likja þeim við þykka „bcít". ! sem sauuiuð hefui verið fyrir hálsinn neð- I anverðan og herðarnar. Málið á kveri [>essu er hreint, sein ætla má af jafn herðum nianiii og höf. er, en i orðagjálfrið ófiarflega mikið. og auðsjáan- j lega gjört til að bæta ujip livað efnið sjálft er lítið. og til að vekja aðdánn lesarans fyrir madzku og orðsnilli höfundarins. 1). FISKIVEIÐA R ÚTLENDIXGA. J>að er ekki lítill sægur af útlendum fiski- : skipuiu, sem sækir liingað til lands á ári j hverju, og iná geta því nærri. að þessi skipafjöhli, seni liefst við rétt fyrir utan 1 fjarðarmynnin. og stundum má ske fiskar i landhelgi, muni töluvcu-t geta teppt tíski- ; göngurnar, og draga úr bátfiski laudsbúa, j þvi að fiskurinu leggst niður við niðurburð- inn og slægiuguna iiti fyrir, og gengur síð- ur inn á firðina, Eins og hér liáttar, er það miklum orfið- leikum bundið, áð giétíi þess, áð útlornl- ingar seilist ekki af og til inn á hið Íand- belgaða sjávarsvæði; í slíkum málum stend- ur lögreglustjórnin hér á landi optast mátt- vana; til að gæta réttar landsins þyrfti ef vel væri 2—3 kanonbáta; en á meðan véh höfum þá eigi, vcrðuin vér að byggja á vernd þá, er airíkiseiningin svo nefnda veitir oss; en það er reyndár í geitarhús ullar að leita; vér þekkjum állir, hverju danska lierskipið, sem hér er við land á sumrin. hefir áorkað, og vér þekkjum einnig, hve mikið það hefir uþp á sig að kæra til stjórn- arinnar yfir yfirgangi útlendra fiskimanna. En frá annari lil'ð ætti oss aptur að vera auðveldara 'að vernda fiskiveiðarétt lands- nmnna gegn útlendingum, þar er kemfir til skipta þeirra við landsmenn og notkunar landsins. Eins og fiskiveiða- og verzlunar-löggjöf vorri er mi lnittað, má segja, að vér gjör- um útlendingum sent hægast fyrir að afla sem mest hér við land; vér levfutn þeim þannig að selja hér afia sinn, svo að þeir j ekki þurfi að ómaka sig til útlanda, þegar skipið er orðið fullt, ea geti viðstöðulaust haldið veiðuuum áfraui; vér bönnuin þeint að vi.su í orði kveðnu að leggja hér upp j veiðarf.eri og antiað, er til útgerðar lievrir, en i öðru orðinu má segja, að lögg.jcifin taki í þetta. bann aptur, þar sein liúu lc*yfir út- leiidingum greiðan aðgang til verzlunar og j vöruskipta við laiidsmenn, svo að útlend- j uin fiskiinönuuin veitir auðvelt að fara á ; ýmsan iuítt i kringum ákvæðin i tilskipun 12. febr. LS72 ineð málainviulasamninguin, i . ! þvi að jafnan má finna einhverja lands- í inenn, sem í hagna.ðarskyni éru fúsir til að hjálpa þeiiu i þess konar hraUi. Auðvitað er það, að landsmeiui hafa á j niargan liátt töluverðan hagnað af ntlend- j uni tískimönnum; en menn verða að vega það með sér, hvort þessi lmgtiaður einstakra nianna sé svo mikill, að hann eigi að sitja i í fyrirrúmi fyrir hinu, að vernda, svo sem I freka-st eru fiing á. fiskiveiðar landsuiaiiiia. i Sé það álitiu alinenningsheill, að liiiium j útlenda fiskimaunasæg sé freinur bægt frá laudinu, en haui lur að því. þá virðist uauð- synlegt, að lögiu uni fiskiveiðar útlendinga séu tekiu til alvarlegrar ihugunar. A L 1» í Ð U D « M A R . .... „Ekki var mjög hogið samkomu- ; lagið milli alþingis og stjórnárinnar með tollana af kaft'i og sykri, ,enda lét stjórnin ekki* lengi bíða að samþykkja þá; og þó að þeir í rauninni sýnist óþartíega liáir, eru þeir þó fé .sem í landssjóð rennur og eittbvað má gera fyrir þjóðinni til gagns, ,ef vel er á haldið, enda kröfðust kringum- stæðurnar, að hér um bil.sú fjárupphpqð, sem tollarB.il- munu nema, bættist lands- sjóði á einhvern liátt. En til þess að geta haft kaffi-. og . sykur-tollana lægri, virðist að alþingi jhefði átt að leggja toll á alla álnavöru er til landsins flyzt, og hafa hann svo tilfinnanlegan, að almenningur hefði getað séð og þreifað á, að hyggilegra sé að vinna fötin á sig úr ullinni er framleidd er í landinu sjálfu, heldur en að selja hana óunna fyrir útlenda dúka, sem alla.jafnast eru mjög lélegir og óþarflega verðháir. Af slíkum tolli gæti leitt margt mjög gott, t. d.: að atvinna margl'aldaðist í landinu við það að vinna úr ullinni; að einstökum mönnum eða félögum yrði tilviiinandi að útvega sér betri og liraðvirkari ullarvinnu-áhöld, en nú tiðkast; að vetrarvinna kvenna yrði verðhærri og meira metin, og þar af leið- andi meiri jöfnuður á kaupi ka'rls og konu ; að klæðnaðuriim vrði santhoðnari þörfum þjóðariuuar o. s. frv. J>egar um tolla er að ræða. þá tjáir ekki að horfa.i stuiidar- skaða nokkurra maima, heldur hafa gagn alþýðu fyrir augum bæði i bráð og lengd. og þvi einkum leggja aðflutningstoil á þá vörutegund, sem framleidd verður i landinu sjálfu. A þenna liátt virðist inér auðveld- ast að vernda og etía iðnaðaratvinnu vorr- ar fátæku þjóðar, sem með saimi má segja að nú sé freinur í apturför en framför, sökum hins taumlausa aötíutningsstraums útlendra iðnaðarvörutegunda stórþjöða imu, er allt slikt vinna með margbrotnuin lirað- virkuin vélum, og veitir þvi ofurbægt að selja þær við lægra vei ði. en handunnár iðnaðarvön.r vcr a seldar fyrir“ .... FÆREYING A R. Fa'reyingar hafa um allmörg undanfarin ár stuudað bátfiski á Austfjörðum. og cr þar ulmeimt talið, að þcir liafi stcirspillt fyrir fiskiveiðuin innleudra, og euda algjcjr- lega eyðilagt fiskiriið á suiuum íjörðum með hinum afarmikla útvcg sinum. Nú þvkir þeiiu lika lítið orðið að hafa þar og eru teknir að færa sig vestur á bóginn. |>að munu tíeiri fara á eptir þessum 3 skips- höfnu.m er þegar eru búnar að t’á hér upp- sátur. Liklega blandifst fáum hugur um, að þessir útlendingar séu all-óþarfir gestir hjá oss Djúpmönnum, því að eins og báta út- vegur er nú orðinn hér við Djúp, er sann- arlega ekki bætandi á þrengslin á fiskimið- um vorum, þött öðrum væri en útlending- um er skreppa hingað um sumartiinann, en hverfa svo burtu með allan arðinn, seni þeir hafa af því að eyðileggja fiskiveiðar vorar. J>ótt allir, sem vilja gagn héraðsins telji það helga skyldu sína, að verja fiski- mið vor fyrir útlendingum þessum með því, að synja þeim uhi úppsátur, þá eru því mið- ur einhverjir svo eigingjarnir eða réttara sagt illgjarnir, að skjöta skjólshúsi yfir þá og hlynna að þeim á annan hátt, svo þeir geti stundað hér veiðar sinar héraðinu til tjóns og eyðileggingar. þeir, sem hafa lán- áð pessum 3 skipshöfiiúm uppsátur, eru

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.