Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1890, Blaðsíða 4
84 |> JÓÐVIL JINN. Nr. 21. Jtt'ss (<r fruinviirpið ;ið cins biuinsiði ;ið nota | Jiorsklúðir á tíninhilinu frá 1. apríl til 31. i júlí; loks hafði og fuiuliuinn að Fjallaskaga I lýst óáiia!(íju sinni vtir aðgjörðuin sýslu- nefndarinnar í áskiveiðamálinu. og virtist sú yfirlýsing eitthvað undarleg. ]>ar sem sýslunefndin pú eigi að úrevndu hafði á- , stseðu til að íetla. að Dýrfirðingar nivndu i svo fljótt öðlast „æðri og betri þekking“ í j liskiveiðaiuálimi. að peir gengju Jivert ofan i í sinar fvrri fundarálvktanir. Gils búndi þúrarinsson sútti funr’inn á ; vel inenntu sexniannnfari. og hafði afl at- kvieða á héraðsfundinuni; fvlgdu peir fé- ] lagar allir sem einn frain ályktunuin Fjalla- , skagafundarins af kappi niiklu. og fengu i Jieiin franigengt. enda voru Sandiiienii. er eindregnastir voru á múti, svo fáliðaðir á ; liéraðsfundinuin, að peir treystust lítt til j að tala niáli sinu. — Hvorugur Jieirra j sýslunefndarinanna Dýrfirðinga hafði pví ; niiður haft kringuinstæður. eða fundið köll- j un hjá sér, til að ssekja héraðsfundinn, —. Frunivarj) héraðsfundarins kemur nú til aðgjörða á næsta sýslunefndarfundi. HÉRAÐSHÁTÍÐIN á Oddeyri í minningu 1000 ára bvggingar Eyjafjaröar hefst 20. júní kl. 11 f. h. og á að standa yfir í 3 daga, til 22. júní. Forstöðunefnd hátíðahaldsins hefir pegar látið útbýta ná- kvæinri skýrslu um allt fyrirkomulag, er vera skal við hátið pessa, og er svo að sjá, sem hátíðahald petta muni verða hið j skemmtilegast.a, og Eyfirðingum til mikils j súma, ef vel fer úr hendi. Til skennntun- ar skal hafa ræðuhöld, söng, sýning á mun- uin og lifandi ])eningi. kappreið, glínnir, og leika sjónleikinn „Helgi magri“. Í>INGMANNSEFNI í Suður-Múla- sýslu eru tilnefnd séra Páll Pálsson á J>ingmúla og séra Sigurður Gunn- arsson á Yalpjófsstað. Um skoðanir hins fyrnefnda er pað kunnugt, að hann er eiu- dreginn minnihlutamaður; en um skoðanir séra Sigurðar Gunnarssonar í stjórnarskrár- málinu er oss eigi fullkunnugt, eins og nú stendur. J>INGMANNSEFNI Eyfirðinga eru peir dbrm. Einar Ásmundarson í Nesi og sýslumaður Skúli Thorodd- sen; i bréfum frá Eyjafirði er svo sagt, að kosniugin huíi vakið par ómunalegan á- huga, og enda liita töluverðan hjá sumum, | leinkum peim konungkjörnu. Miðlunarraaðurinn Halldór Briem, kenn- I ari á Möðruvöllum, sem altalað var í vet- ur. að byði sig fram, er að sögn algjörlega hoifinn íiá peirri fyrira-tlun. enda hetir „miðlunin“ engaii byr i Eyjafirði. Kosningin á fram uð fara Ifl. júní. ís.afirði. 9. jfiní 1890. Tíðarfar mjög kalsasaint; 1.—6. p. mán. norðanhret með stúrviðri og snjúkomu svo liýsa vnrð almennt fénað. S k i ]) a k o ru u r. 1. p. ni. „Lille Alide“, 7f>,88 tons, skipstj. S. M. Wandahl, kom frá Kaupinannahöfn eptir 18 daga ferð nieð vörur til L. A. Snorrasonar verzlunar. „Thyra“, strandferðaskipið, skipstjóri Hovgaard, kom norðan um land 5. p. m. Fúr héðan aptur hiiin 7. Aflí v.ar nokkur í Arnarfirði, í Skaga- verstöð í Dýrafirði og á Kálfeyri i Önund- arfirði í f. m. Sjálfsmorð e n n . Kvennmaður í Villingadal, múðir búndans par, töluvert vegna. útíðariiinar. —- en ekki vegna minnk* andi áliuga, eins og suinir nuitstöðuineim kaupfélagsins kvað hafa i Himtingi. j A fnndinuni var ákveðið verð á salti pví, I er kaupfélagið hafði feiigið með skijiimi „Marie" i aprilinámiði. og varð tuniian nieð ! álögðum öllum litlemluin og innleiidum i kostnaði 3 kr. 40 a. (í kalipstöðunum hér ! 5 kr. tunnan), en saltið að gieðum með ! læzta salti. er liingað heiir flut/.t. R;ett ! var uin að fá salt með gufuskípinu „Glutlia14 j i sumar, en frestað að taka um p.að fulln* . aðarályktun til 30. júní mestkomandí. | S e x b li f r æ ð i n g a r vinna i vor og ; i sumar að jarðabútastörfiim hér í sýslu, | fjúrir í atvinnu hjá búnaðarfélögum, en • tveir pess utan ráðnir af einspikuni inöiinum, V a r p i ð á eyjumun hér í Djúpinu, seuj leit ut fyrir að verða iueð betr.a múti, liefir fengið slænit áfall í fardagahretinu ; skrif* að af oinuiu varpeiganda Ö. p. m.: „Hér er Ijútt umliorfs, hreiður mörg yfirgefin og full af vatni, mikið af fugli feimt“. H I T T ö G J> E T T A. við aldur, drekkti sér á hvitnsunnudag (25. f. m.); luin gekk út undir lestrinuin, og fannst síðan örend á grúfu í ársprænu par nálægt, með klút bumlinn fyrir augun; pontuna sina og annað siuávegis, er hún hafði á sér. hafði hún skilið eptir snyrti- lega á árbakkanum. L á t i n n er sagður séra L á r u s E y- steins3 0ii á Staðarbakka í Húnavatns- sýslu, niilli prítugs og fertugs, prestvigður 1881; hann var gáfumaður og vel gefinn, en alla tíð mjög hneigður til drykkjar, punglyndur, og naut sín litt í lífinu. D á i n n er nýlega mei'kisbóndinn G u ð- mundur Júhannesson á Kirkjubúli i Langadal eptir langvinnan sjúkdómslasleika, og verður hans nákvæmar getið í blaði pessu síðar. Salthús er verzlun Á Ásgeirssonar að láta reisa á Horni í Sléttuhreppi pessa dagana. R ó ð r u m eru margir um pað bil að hætta hér við Djúpið vegna viðvarandi fiskleysis. Seljalandsósinn er áformað að brúa i sumar, og er áætlað, að kostnaður- inn muni nema freklega 200 kr., sem sum- part mun tilætlað, að fáist með frjálsum samskotum. Bjarni Halldórsson í Hnífsdal veitir verkinu forstöðu. H i n n a 1 k u n u i o g m a k a 1 a u s i S i m o n I) a 1 a s k á 1 d hefir nú uin tíma gist oss Isfirðinga, og lætur fjúka i kveðl- ingum; hlýjast yrkir liann um roskmi og ráðsettu ógi])tu stúlkurnar, enda er haiin nýlega að fullu og öllu skilinn við ástrika eiginkonu ; peir. sem miður kuniia að meta gáfu Sfmoiiar, halda pví fram, að af hon- um stafi hið ómnnalega fiskileysi hér við Djúpíð; oii sá, sem petta ritar, getur full- vissað menn um, að Dalaskáldið óskar einskis framar. en að Djíipinenn hafi jafn- an gn.ægð golporska, pví að pess betur væntir hann, að kveðskapur sinn renni út hér við Djúpið. Hefir hann nú og lielzt á orði að setjast að hér við Djúpið og koma upp skáldakyni, og kveðst hann vona, að allir góðir menn — og konur styðji petta sitt lotiega fyrirtæki sem bezt má vorða. KRÓKAREFSSAGA, ný útgáfa, er til sölu i prentsmiðju I.sfirð- inga fyrir 5 0 aura hvert eintak. TTérmeðgefeg til kynna, að eg hér eptir sel ferðamönnúm allan greiða, pann er eg get í té látið. Enginn má beita hest* um sínum í slægjuland ábýlis míus. Lágadal, 2. júní 1890. Kaupfélagsfundurinn, sem haldast átti 2. p. m.. gat vegna óveðurs eigi byrjað fyr en 3. p. m., og vorn pó 3 deildarfulltrúar enn eigi mættir, sjálfsagt Friðrik Sigurður Bjarnason. Prentsmiðja Ísfirðinga. PrenUri: Jóhannes Yigjusson,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.