Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1890, Blaðsíða 4
92
pJÓÐVILJINN
Nr. 23,
lifir liana ásamt 5 börnum; eitt peirra er
séra Matthías Eggertsson á Helgastöðum.
Guðbjörg heitin var góð kona og vel látin.
Nýlega (í f. m.) er og dáinn Halldór
bóndi Hermannsson á Bæjum á Snæ-
fjallaströnd, er til skamms tima bjó á
Nauteyri.
„I n f 1 u e n z a“-veikin er nú sem óðast
að útbreiðast hér i kaupstaðnum og í ná-
grenninu, leggjast fleiri og færri daglega,
en yfir liöfuð má veikin heita heldur væg.
S a 11 h ú s ætlar verzlunin „H. A. Clau-
sens Efterfölger“ að lita reisa í suraar á
Látrum í Sléttuhréppi og á Sandeyri í
Snæfjallahreppi.
Eiskiveiðar Færeyinganna
er róa frá Sæbóli kvað þegar hafa vakið
töluverðan kurr og óánægju í Sléttuhreppi;
þykja Eæreyingar með veiðiaðferð sinni
ispilla veiði sveitarmanna.
Um fiskprísa heyrist enn ekkert áreið-
anlegt frá kaupmönnum, en gizkað á svipað
verð og í fyrra,
Speculantar eru enn að eins komn-
ir tveir hingað í suraar, Markús Snæbjörns-
son frá Patreksfirði og Guðmundur-Sche-
ving frá Grams verzlun á Jnngeyri.
Gufubátur A. Asgeirssonar er enn
ókominn; leki hafði koraið upp í honum.
er hann var nýfarinn frá Khöfn, svo að
hann varð að snúa aptur, til að fá viðgerð.
Cand. Skapti Jósepsson, sem
fer hér um sveitir í skuldainnheimtu-erind-
um fyrir Magnús kaupmann Jochumsson,
hafði 4. þ. m. mætt fyrir sáttanefnd Súða-
víkurhrepps í yfir 20 skuldarnálum; lík
hefir verið yfirferð hr. Skapta i Hóls-
Eyrar- og Ogur-hreppum; lengra er leið-
angurinn enn ekki korninn.
Grasspretta hefir í ár orðið naeð
betra móti hér vestra.
T i 1 „k a u p f é 1 a g s í s f i r ð i n g a“
kom 5. þ. m. skipið „Boline Marie“, 90,82
tons, skipstj. J. C. Hansen, fermt kolum
og steinolíu; hafði haft 16 daga ferð frá
Englandi.
Fyrirlestur um bjargráð ogfl.
flutti séra Oddur Y. Gíslason fyrir miklum
fjölda áheyrenda hér á Isafirði 6. þ. nnm.
Yms björgunaráhöld sýndi hann um leið.
Strandferðaskipið „Laura“ kom
hyigað að sunnan 6. þ. m., og fór aptur í
morgun til Skagastrandar. Með skipinu
var. Hallgrímur biskup Sveinsson á visi- I
tatíuferð til Múlasýslna, séra 0. V. Gisla- i
son og fl.
AUGLÝSINGAR.
HÉEAÐSEUNDARBÖ'Ð,
Kunnugt gjörist, að mánudaginn 4. ágúst
næstkomandi á hádegi verður á ísafirði
settur héraðsfundur, og verður þá sam-
kvæmt lögum 14. dec. 1877 tekið til um-
ræðu og ályktunar „frumvarp til sam-
þvkktar um ýmisleg atriði, er snerta fiski-
veiðar á opnum skipum á svæðinu frá
Öskubak að Geirhölmsgnúp í Ísafjarðar-
sýslu“, er samþykkt var á aðalfundi sýslu-
nefndarinnar í síðastliðuum marzmánuði.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu,
24. júní 1890.
S k ú 1 i T h o r o d d s e n.
SÝSLUNEFNDAREUND U Lí.
Sýslunefndin í Isafjarðarsýslu boðast til
aukafundar, er hefst á ísafirði mánudag-
inn 4. ág. næstk. kl. 4 e. h.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu,
24. júní 1890.
S k ú 1 i T h o r o d d s e n.
UP P B O ÐS^UGLÝSING.
J>að auglýsist hér með, að við opinbert
uppboð, sem haldið verður á Bolungarvik-
urmölum laugardaginn 19, júlí næstk. kl.
2 e. h. verður eptir kröfu Gísla Sv. Gísla-
sonar í Reykjarfirði seld verbúð og ýmis-
legur sjávarutvegur bonum tilheyrandi.
Skilmálar verða birtir á undan uppboð-
inu á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu,
24. júní 1890.
S k ú 1 i T h o r o d d s e n.
SKIPTAEUNDUR
í dánarbúi Árna heitins Jónssonar á Grund-
um verður haldinn á skrifstofu sýslunnar
á ísafirði laugardaginn 12. júli næstkom-
andi lcl. 4 e. h., og verður þá meðal ann-
ars framlögð skrá yfir skuldakröfur þær,
sem gjörðar hafa verið í dánarbúið.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu,
25. júní 1890.
Skú 1 i Thoroddsen.
U PPBOÐ S AUGLÝSING.
Yið þrjú opinber uppboð, sem haldin
verða á skrifstofu sýslunnar á Isafirði 5.,
12. og 21. júlí næstk., verða seld 2 hndr.
að f. m. í jörðinni Bjarnastöðum tilheyr-
andi dánarbúi Helgu Halldórsdóttur á
Látrum. Skilmálar verða birtir á undan
uppboðunum, som hefjast á hádegi nefuda
daga.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu,
24. júní 1890.
S k ú 1 i T h o r o d d s e n .
LÆKNISY OTTORÐ.
I hér um bil sex mánuði hefi eg við og
við, þegar mér hefir þótt það við eiga, notað
KÍNA-LÍES-ELIXÍR hr. Waldemars
Petersens handa sjúklingum mínum. Eg
er kominn að þeirri niðurstöðu, að Imnn
sé afbragðs matarlyf og hefi eg á
ýmsan hátt orðið var við hin heilsusam-
legu áhrif hans t. a. m. gegn meltingar-
leysi, sen> einatt hefir verið samfara ó-
gleði, uppsölu, þyngslum og óhægð fyrir
brjóstinu, magnleysi í taugakerfinu, sem og
gegn reglulegum bringspalaverk, Lyfið er
gott, og get eg gefið því meðmæli mín.
Kristianíu, 3. sept. 1887.
Dr. T. R o d i a n.
Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá:
Hr. E. Eelixsyni. Reykjavík.
— Helga Jónssyni. Reykjavík.
— Helga Hejgasyni, Reykjavík.
— Magnúsi Th. 8. Blöndahl. Hafnar*
firði.
— Jóni Jasonssyni. Bprðeyri.
— J. Y. Havsteen. Oddeyri pr. Akur-
eyri, aðalútsölumanni norðanlands.
W a1d e m a r Petersén,
er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixir.
Frederikshavn.
Ðanmörku.
K R Ó K A R E F S S A G A ,
ný útgáfa, er til sölu i prentsmiðju Jsfirð-
inga fyrir 5 0 aura hvert éintak.
,..A- hefir Manch eth nappui' 11 r
1 jllfll viravirki. Sá, sem finn’11' °S
skilar honum i prentsmiðjuna fær> fundar-
laiiH.
Prentsmiðja ísfirðinga.
Prentari: Jóhannes Vigfússon,.