Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1890, Blaðsíða 2
98 ÞJÓÐVILJINN. Nr. 25. gott af allri frammistöðu miðlunarmann* anna, enda létu blöð þeirra eigi sitt eptil' liggjn, að f;era mönnum fregnir af alíri dá- semdinni og dýrðinni, sem útti að Vera út mu landið, vfir pessu „nýja sl<riði“, som komið væri á stjérnarskrármálið. Eyfirðinga póttust blaðamennirnir syðra liafa alveg í vnsanum. og sömdu hverja skáldsöguna eptir aðra, er allar úttu að sýna og sanna hinum vantruaða heim. að Eyfirðingar væru iuiðlunarmenn með lífi og sál, reiðubúnir til að falla frarn fyrir Halldóri Briem, eða hverjum öðrum upp- gjafarjiostula, er miðlunar-miðnefndin í Vik vildi af mið sinni veita peim. „þjóðviljinn“ reyndi einn blaðanna að stöðva penna hamslausa, æðisgengna glaum miðlunarmanna; lygafréttirnar um fylgi landsmanna'við miðlunarmenn bar hann til bakh, eptir áreiðaníegum frétturn, eina ept- ir áðra, og sýndi jafnframt fram á, að hér væri ekkert gleðiefni á ferðum; pað væru nokkrir pjóðfulltrúar gengnir af göflunum, eða orðnir rúglaðir í ríminu, svo að peir færu nú fram á að hneppa pjóð sína í fjötra. pó að peir hefðu áður svarið að afla henni frelsis og frama. En pó að vér tækjum petta fram með allt vægari orðum, og létum hvervetna verk- in peirra sýna merkin. pá var eins og pað hefði ekkert upp á sig, og sjálfsagt hafa miðlunar-blaðstjórarnir á endanuin verið farnir að leggja einhvern triinað á sinn eigin tilbúning, að pjnðarúlitið væri peirra megin, pví að við hverja vinsamlega bend- ingu frá vorri hendi, hörðnuðu að eins skammirnar og ökvseðisorðim frá peim. Og pegar pað varð hljóðbært, að eg myndi verða í kjöri við kosninguna í Eyja- firði, pá urðu peir enn kjánkvísari og krummalegri við migog minni hlutann, og pað hlakkaði eitthvað svo dátt í peim görnin yfir vamtanlegum óförum mínum við kosninguna. J>orleifur Jónsson, vinur minn og gamal- kunningi, ritaði mér og par á ofan privat- tiréf, og ráðlagði mér í mesta bróðerni að hugsa eigi til kosningar í Eyjafirði, pví að „par yrði eg aldrei kosinn“. Eg get nú ósköp vel skilið, að peir rit- stjörarnir. J>orleifur og Björn. ejitir að hafa tekið inunuinn svo fíillan, bori hiifuðið hallt, og séu sárir á lmki, undan atkvæðasvipum Eyfirðinga, par seni leikslokii; urðu pau. að annar peirra manna, hr. Halldór Briem, hörfaði úr hérnði, áður til kosninga kom, en hinn fékk ekki einu sinni fullan fiinnit- ung atkvæða. Mannlegt og lagshræðralegt er pað einn- ig, að peir félagar reyni að hughreysta livor annan, eptir ófarirnar, og geri sér von um bráða uppreist og svíun sára. En að peir skuli dirfast að koma fram fyrir almenning, svona sýnilega örkumlaðir og illa útleiknir, og bera á inóti að peir i hafi orðið fyrir hirtingu af Eyfirðingum, pað er raikln meiri bíræfni, en búist varð við; peir eru pó hvorugur pau börn, að peir ekki viti, að pað er Ijótt að segja ó- satt, og að enginn trúir slæmu börnunum, sem leggja pað i vanda sinn að skrökva. Samt sem áður lætur Björn Jónsson gnllsýkina og gremjuna leiða sig til að geni Eyfirðingum ýmsar ósæmilegar getsakir, brígslar peim um, að peir hafi kosið móti sannfæringu sinni af ýinsum óhreinum livöt- um o. s. frv., og mig vill hann gera að öðrum eins Axla-Birniog hann ersjálfur, með pví að Ijúga pví upp, að eg hafi leiWið miðlun- armann eða miðlunarfífl á kjörfundinum. Og eins og títterum yngri börn, aðpau eta upp eptir peim eldri, eins etur nú Leifi litli penna pvætting eptir Bjössa, og pyk- ist heldur en ekki maður af. En pegar búið er að ljúga, pú er eptir að vita, hvort nokkur verður til að trúa, og undir pví er pað aptur komið, hvort peir félagar hafa hag eður óhag af pessari lygi. Tilgangurinn er auðsjáanlega sá, að reyna í lengstu lög að halda lífi í kolunum, að reyna með öllu móti að halda uppi „móðn- um“ i riðluðum fylkingum miðlunarmanna, og að nota til pess lygina, — alveg eins og gert hefir verið í vetur —, ef ekki vill betur til takast. En pað er ólukkan fyrir pá félaga, að peir hafa logið of lýgilega. J>að er ekki nóg með pað, ai peir ná- lega 200 Eyfirðingar, er sóttu undirbún- ingsfundi pá, er eg hélt í Eyjafirði, vita, að poir félagar fara með örgustu ósannindi, heldur geta og pau rúm 500 inanns, er kjörfundina sóttu, vitnað hið sama. Og pó að eg hefði hvorki á undirbúh- ingsfundunum eða á kjörfttndinum lokið upp mínum niunni, pá væri pað pó ærin ósvífni. að væna Eyfirðinga pess, að peir hefðu kosið út í bláinn, eða verið í óvissu um skoðanir mínar. par sem ölluin erkunnugt, að eg hefi fyllilega að bróðurpartinum til tekið pátt í ritdeilum peim, er spunnizt hafaútaf „uppgjafai'flani“ alpingis í stjóru- arskrármálinu. Eða eru pcir J>orleifur og Björn pau börn, að peirbúist við að fá nokkurn niaun til að trúa pví, að Eyfirðingar, er peir hafa sjálfir optsinnis lofað fyrir menningu o,g á- huga á opinberum máluin, séu allt í einu orðnir svo út úr hólum, að peir viti ekkert, hvað fram hefir farið í stjóruarskrármálinu á síðustu tímum? En pess utan hefir peim féíögunum, J>or- leifi og Birni, farizt ærið óhönduglega í ann- ari grein; peir hafa eigi að gætt, að pað er hið fyrsta og :eðsta boðorð i lögmáli peirra, ; er ósannindunum vilja fram fara, að varast mótsagnirnar ; en á pví liafa peir algjörlega i flaskað, að sínu leyti eins og oj>t vill' verða um óknyttamenn; peir telja panaig, að pað hafi spillt einna niest fyrir kosuingu dbrm. Einars Asmundssonar, að skólastjóri Jón A. Hjaltalíu og amtm. J. Havsteen voru honum meðmæltir. En sér ekki hver heilvita maður, hver mótsögn felst í pessu ? Ef Eyfirðingar hefðu verið „miðlunar- menntt, eins og ritstjórarnir láta í veðri vaka, hvers orð og meðmæli gátu pá í peirra augum verið meira virði, en einmitt meðmæli „miðlunarmannanna“, og pá ekki sízt meðmæli hr. Hjaltalíns, frumherjans og forustusauðsins í öllum pessum miðlun- ar-nnichinationum ? Eg slcal að vísu ekki neita pví, að með- mæli hr. Hjaltalíns og „himnabréfin með hendi amtsskrifarans", er rigndu svo ó- skiljanlega ófan í Oxnadal og víðar, kunni að hafa dregið nokkuð úr fylgi sumra við Einar; en einmitt petta sýnir Ijóslega, hvaða augum Eyfirðingar litu ú miðlunar- braskið allt og starfsemi peirra inanna er að pví unnu. Um dbrm. Einar Ásmnndsson gleyma peir félagar eigi að láta pess getið, að hann sé „vitanlega miðlunarmaður“, og lái eg peim pað eigi, pó að pá langi til að prýða flokk-ncfnu sfna með nafni hans; en hvað- I an peim keniur sú vizka, að Einar sé ein- dreginn „miðlunarmaðurtt, væri ganmn að vita, par sem Einar hefir enn eigi með einu orði látið skoðun sína í ljósi opinber- legá úm ágréi'ningsatriðin milli sjálfstjórnar- og miðlúnar-flokksins ;* og punnskipaðri hygg ég tlokk Eínars orðið hafa í Eyja- firði, ef pað hefði augljóst verið. að hann væri „miðlunarmaður“. - Að minnsta kosti tölclu helztn meðmæl- *) Á kjörfundinum skírskotaði Einar til fyrri framkoniu sinnar á pingi, en minntist eigi með einu orði á með- ferð stjórnarskrármálsins á síðasta al- pingi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.