Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1890, Blaðsíða 4
100 fJÓÐYlLJÍNN. Nr. 25 íiskur 50 kr. (í fyrra eins), smáfiskur 45 kr. (í fyrra 48 kr.), langa 36 kr. (i fyrra 40 kr.), ísa 30 kr. (í fyrra 35 kr.). Að öllu samanlögðu er því fiskprísinn töluvert lakari en í fyrru, ef pað skyldi reynast, að petta væri kaupmanna s í ð- a s t a orð. En pað, er ekki ólíklegt, að önnur kynni má ske að hafa orðið reyndin á, ef bænd- ur hefðu farið félagslega og hyggilega að ráði sinu. |>egar litið er á erlenda markaðinn i íir, og í fyrra um petta leyti, pá verður ekki annað séð, en að lækkun pessi sé vfir höf- uð ástæðulítil; pannig stendur málfiskur ytra töluvert hærra, en í sömu mund í fyrra, og með smáfiskssöluna eru horfurn- ar engu verri; um löngu er pað að segja, að par hafa kaupmenn verið vanir að ná sér niðri, og lítur út fyrir, að svo verði eigi síður í ár; á nokkrum smá„partium“ af ísu sköðuðust kaupmenn í vetur og vor, og mun nú vera meiningin að ná pví upp aptur. Hið lága verð á löngu og ísu staf- ar sjálfsagt einnig meðfram að pví, að kaup- menn vita, að par er ekki í annað hús að venda fyrir bændur, með pví að „kaupfé- lag ísfirðinga“ sendiríár ekkert til útlanda af peim vörutegundum, en fæstir pess um komnir að senda vöru sína upp á eigin hönd. Blautfisksmennirnir, sem lítið eða ekkert bafa undir höndum af verkuðum saltfiski, hækka ekki prísana í ár ; peir hafa gert sitt til að færa pá niður með pví að fá kaupmönnum aflann i hendur jafn harðan og hann kom úr sjónum. J>að er ruein hvað ráðleysi o'g óráðpægni einstakra manna bakar félagi voru opt og einatt stórvægilegan skaða. ir nafngreindir: séra Finnbogi Rútur Ma gnússon á Hdsavík og uppgjafaprest- ur Stefán Árnason á Fagraskógi. Influenza-veikindin eru nu heldur í rénun hér í sýslu, en pó eigi um garð gengin enn. Látizt liafa hér í bænum: 24. p. mán. verzlunarstjóri Jochum Magnússon og 25. p. m. gömul kona, sjötug, Helga Magnúsdóttir, móðir Guðbjartar Jóns- i sonar beykis. 25. p. m. er dáin í Alptafirði G r ó a Jónsdóttir, kona Jóns Bjarnasonar á Seljalandi. — Nýlega er og látinn Egill G u ð m u n d s s o n á Laugaböli í Ogurhreppi, er par bjó lengi. í Dýrafirði eru og tveir sagðir látnir, og tvennt í Onundarfirði, sem vér ekki kunn- um að nafngreina. J>ríburar. Yinnukona á Laugabóli í Nauteyrarhreppi ól í vor príbura, er allir fæddust með lífi og vel frískir, en dóu allir samdægurs viku eptir fæðinguna, að sögn fyrst pað barnið, er fyrst hafði fæðzt og síðast pað, sem soinast hafði fæðzt. — Móðirin, sem orðin var heil eptir barns- burðinn, er nýlega sögð látin úr kvefsóttinni. Skipakomur. 18. p. m. kora galeas „Elise Vilhelmine“, 90,09 tons, skipstjóri A. Pedersen, fermt kolum, til Langeyrar. Síldin virðist ætla að koma seint í sumar; til pessa hafa að eins komið á land 6 tunnur (í Seyðisfirði) 17. p. m., sein tal- ið er, að verið hafi vetrarstöðusíld. Nýtt pingmannsefni i Dalasýslu er nútilnefnt: yfirréttarmálfærslumaður Guð- laugur Guðmundsson, en ekki pylcir pað líklegt, að Dalamenn finni mikla hvöt hjá sér til að auka víkversku „miðlunar- klikkuna“, er telja má víst, að pettaping- niannsefni muni fylla. — Annars verður minnst nákvæmar á pingmannskosninguna í Dalasýslu í næsta blaði. ísafirði, 31. júlí ’90. Gufubáturinn, „Litli Ásgeir“, sem hr. kaupmaður Á. Ásgeirsson hefir keypt, til milliferða og flutninga, kom hing- að norðan um land (frá Akureyri) 30. p. ni., svo að ekki rættust, sem betur fór, brakspámar í „{>jóðólfi“ og fl., að hann rayndi aldrei til landsins komast frá út- löndum. — Væntanlega byrjar nú báturinn innan skamms ferðir sínar hér um sýsluna. Blöð frá Akureyri bárust hingað með gufubátnum, og segja sömu veikindin nyrðra, eins og hér hafa gengið, og hafa kvefveikindin á ^umum snúizt upp í lungna- bólgu; nokkrir hafa og látizt, og eru helzt- AUGLf SINGAR. ITPPBOÐSAUGLÝSING. J>að auglýsist hér með, að við opinbert uppboð, sem haldið vorður hjá sölubúð kaupmanns Magnúsar Jechumssonar hér í kaupstaðnum mánud. 4. ág. næstkomandi kl. 11 f. hád., verður, samkvæmt kröfu ekkjufrúar N. Falck í Hejsagor í Slésvík og factors Jochums Magnússonar á Tsafirði, seld sameign peirra: fjögramannafar, með tilheyrandi lóða- og neta-útveg og verbúð við Berjadalsá, — Skilmalar fyriruppboði pessu verða birtir á uppboðsstaðnum, áður uppboðið hefst. Bæjarfógetinn á ísafirði, 14. júlí 1890. S k ú 1 i T h o r o d d s e n. UppboðÍHU ur eptir beiðni hans frestáð, pangað til klukkan 6. e. m. 2. ágúst. Bæjarfógetinn á ísafirði, 31. júlí, 1890. Skúli Th oroddse n. UP P B O D S ug lýsi ng. |>að auglýsist hér með, að priðjudaginn 5. ágústmánaðar næstkomandi verður í svo nefndu Goodtemplarhúsi á Isafirði, sam- kvæmt kröfu verzlunarmanusGunnars Gunn- arssonar, haldið opinbert uppboð, og par seldar, ef viðunanleg boð fást, ýmiskonar vöruleifar tilheyrandi verzlun kaupmanns {>orl. O. Johnson. Uppboðið hefst k há- degi, Gjaldfrest fá áreiðanlegir kaupendur til októbermánaðarloka p. á., en að öðru leyti verða skilmálar birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn á ísafirði, 28. júli 1890. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐSAUGLÝSING. {>að auglýsist hér með, að laugardaginn 23. ágúst næstkomandi kl. 11 f. h. verða samkvæmt kröfu Eggerts húsmanns Joch- umssonar á Isafirði seldir við opiubertupp- boðsping ýmsir honum tilheýrandi innan- stokks munir. Uppboðið fram fer hjá húsi Eggerts hér í kaupstaðnum. og verða skil- málar birtir á uppboðsstaðnum, áður eu uppboðið hefst. Bæjarfógetinn á ísafirði, 28. júll 1890. Skúli Thoroddsen. KRÓKAREFSSAGA. ný útgáfa, er til sölu i prontsraiðju ísfirð- inga fyrir 5 0 aura hvert eintak. FJÁRMARK Jóns Benediktssonar i Bol- ungarvik er: stýft hægra ; sýlt, biti apt. vinstra. Prentsmiðja ísfirðinga. Prectari; Jóhanms ViqJ'vsson.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.