Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1890, Blaðsíða 3
Nr. 25. Í>JÓÐVILJINN 99 fiidur Einars — verzlunarstjóri Eggert Lax- dal á Hrafnagilsfundinum, Jón bóndi Dav- íðsson á Hvassafelli á Saurbæjarfundinum og Stefán bóndi Bergsson á J>verá á Stað- artungufundinum — honuin pað helzt til gildis, að hann væri, ekki síður en eg, ein- dreginu mótstöðuinaður „miðlunarinnar“; og einmitt pessum meðmælum átti Einar að pakka allan íjöldann af peiin atkvæftum, er hann fékk fyrir utan amtmannshirðina á Akureyri. En allur fjöldi Eyfirzkra kjósenda sagði, sem von var, að par sem skoðanir sínar væru eindregið móti „miðlaninni“, pá gætu peir eigi greitt Einari atkvæði, er ókunnugt væri um skoðanir hans á stjórnarskrármál- inu, eins og pað nú horfði við, nema pað er síður mælti með honum, er „Isafoldar- Björn“ og aðrir uppgjafarpostular hefðutek- ið hann undir sína arina og verndarrængi. Sannaðist pví hér, sem optar, um afskipti „ísafoldar“ af framboði okkar Einars, að „vondra’ last ei veldur smán, en vondra lof er heiðursránu. Dóma „lsafoldar“-Björns og annara lúðu- laka uiu mig, læt eg mér liggja í léttu rúmi; eg hefi svo, hvort sem er, aldrei á- litið pað eptirsóknarvert að lifa svo öllum líki, og kippi mér pví ekki heldur upp við pað, pótt skoðanir mínar eigi séu öllum að geði; hvort Eyfirðingar hafi verið heppnir í valinu eða eigi verður tíminn að sýna. En pað vona eg pó, að ppgar sé áunnið með kosningu núnni í Eyjatirði, að Bjorn Jónsson muni, pegar reiðin er rokin iir kollinum, og „influenza - dellan“ yfir- stigin, sannfærast um pað, að honum eða hans nótum, mun aldrei takast að vinna íslendinga til að játast undir eins prælbundið iitlent ok, eins og „miðlunar“- hégóminn hans fer fram á; stjórnarskrár- málið er sannarlega eigi sá galdur, að hvcr meðalgreindur bóndinn geti eigi gjört sér pað ljóst, og sjálfstjórnarhuginyndin er af guðlegri forsjón svo nkulega rótfest i lijört- um Islendinga, að ofætlun er pað litilsigldum vikverskum „brauðbita-blaðstjóra“ * að ætla sér að níða pann noista úr pjóðinni með skömmum og ókvæðisorðum; kosningin i Eyja- firði getur pvi verið eins og pörf áminning til Björns Jónssonarog hans andlegu jafna um saniileikann í peim orðum skáldsins, að „meira má eu kvikinds kjaptur .*) „Brauðbita-blaðstjóra“ nefniegpann, sem heldur úti blaði, ekki af pv'i að hann sé hrifinn af einni einustu ærlegri hugsjón, held- ur að eins til að fá brauðbitann ofán í sig Og síua. kraptur guðs og^ sannleikans út um byggðir ísalands“, ogláti peir kumpánar sér pað að kenningu verð a, og verði varkárari með að gína yfir fiug- um hinna konungkjörnu i annað skiptið, pyk- jr bæði mér og Eyfirðingum vel hafa til tekizt. Að svo mæltu kveð eg pá félagana, og vona, að eg ekki purfi að svara peim í lík- um tón i nnnað skipti; en til er eg pó, ef it pað skal reyna. ísafirði, 20. júli 1890. Skúli Thoroddsen. FIU ÍSLENDINGrUM YESTAN HAFS. — o:—:o:—:o— Svo er að ráða af bréfum frá Ameríku sem vorharðindi hafi verið par töluverð í ýmsurn byggðum íslendinga, frost haldizt á nóttu fram yfir miðjan maímánnð, og öðru hvoru verið kafaldsblotar; úr Nýja íslandi ritað 25. maí, að ísa só pá fyrst nýfarið að leysa af vötnum; lvveiti hafði verið sáð í maímánaðar byrjun, en á tvær vonir teflt um eptirtekjuna végna vorharðindanna. Kirkjuping ætlaði hið evang. lútherska kirkjufélag íslendinga að halda í júní 1 Nýja íslandi, og höfðu fulltrúa kosningar víðast hvar fram farið í söfnuðunum. -— Trúboði unitara, Björn Pétursson, hafði um miðjan maímánuð haldið mjög fjölsótt- an fund með íslendingum í Winnipeg. og segir svo um fund pann í „Heimskringlu“ 22. maí p. á.: „Gáfu sig par fram nokkrir menn, [ er skriflega bundust pess, að styðja unitara-stefnu og kenningar, og styrkja að stofnun frjálsrar kirkju raeðal ís- lendinga. Hér að auki létu fleiri í ljósi, að peir aðhylltust meir grundvallarsetn- ingar unitara, en annara trúarflokka11. Björn Pétursson birtir nú og í nýnefndu nr. „Heimskringlu“ höfuðatriði pau, er uni- j tarar almennt trúa, og skiptir liann peirn í | ellefu kafla; hér eru prcntuð orðrétt nokk- ur höfuðatriðin, eins og Björn Pétursson setur pau fram í ofannéfndú blaði: Um Jesús lvrist. „Unitarar trúa. að Jesús Kristur liafi vorið sá bezti lærimeistari, og einn af poim hreinhjörtuðiistu iniinnum. sem lif- að hefir, að hann hafi kennt oss að pekkja veginn til guðs, og sjálfur farið penna veg gegnum sjálfsafneitun og kærleika, og að hann pess vegna sé réttur frelsari vor ög fyrirmynd á öllum timum. Um manninn. .... „Unitarar trúa, að ákvörðuri mannsins sé að snúa aptur til guðs, sem hann er frá kominn, og að maðurinn hafi hæfilegleika til að ná pessari ákvörðun, og að a i 1 i r nái hcriui fyr eða síðar gegnum meiri og minni áreynzlu og prautir. jpeir trúa, að hver syud hafi sína eig- in hegning i för með sér, eins og að allt gott, liver dvggð, leiði af sér síha umbun. J>eir trúa, að maðurinn hfifi frjálsan vilja til að ráða breytni sinni, og verði pvi að bera ábyrgð fyrir gjörðum sinum. - Um ódauðleik. „f>eir trúa, að andi mannsins lifi oi- lífiega, með pví að liann sé partur nf guðs eigin anda, og að hann eptir dauð- ann taki eilifum framförum“. Um himnaríki og helvíti. „Unitarar tríia, að himnariki tákui pað sæluríka ásigkomulag anda mannsins ept- ir dauðann, og helvíti hið ósæla ástand“.. Um kirkjusiði. „J>eir álita, að skírn og kvöldmáltíð séu æruverðir, fagrir, og jafnvel pýðing- armiklir kirkjusiðir, ogað pví leyti gagn- legir, pó að eins peim, er langar eptir, að peir séu um hönd hafðir“. Uin djöfulinn. „Unitarar trúa ekki, að til sé neinn persónulegur djöfull, heldur að na.fnið djöfull tákni að eins pað illa i heimin- urn í öllum myndum“. Af pessum greinum má sjá, að trúarskoð- un unitariska kirkjuflokksins er í mörgum pýðingarmiklum atriðum nijög svo frábrugð- in kenningum lúthersku kirkjunnar, og er svo að sjá sem mörgnm lönduin vorum í VesturheÍriii pyki koimingar unitara botur fullnægja trúarpörf sinni, en skoðanir lúth- erskra guðfræðinga. Er par pví ærið verkJ svið fyrir séra Jðri Bjarnason og evang. lúth. prestana vestan hafs, að sýna fram á, að kenningar peirra kirkjudeildar séu sannari, en skoðanir unitara. — Ný-íslendingar, sem hafa pótzt vcrða á halcanum með póstgöngur, hafa nú nýlega áunnið pað, að póstur skal ganga til peirra i viku hverri. FISKPRÍSARNIR. Eiskprísarnir eru nú loks uppkveðnir ár, og varð kaupmaður L. A. Snorrason, eins og í fyrra. fvrsiiir til að rjúia hiua hátíðlegu pögfi ísrirzka kaupmanna. Prisar peir. sem hr. I>- A. Snorrasoii lét uppi á Bolungarvíkurhöfn 19. p. m.. og sem mi kvað vera almenna verðið ;í ísafirði, eru fyrir skpd., sem núsegir: mál-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað: 25. tölublað (31.07.1890)
https://timarit.is/issue/155070

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

25. tölublað (31.07.1890)

Aðgerðir: