Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.08.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.08.1890, Blaðsíða 2
. 102 pJÓÐYILJINX. Nr. 2G. fæddist. vaðið tóraan reyk í pessu máli, „firnbulfarabað út í bláinn“ eins og „tsa- fold“ kveður að orði um minnihlutann, og st.jórnarskrárbaráttan verið eintömt skvald- ur. „Mikil er Diana Efesusmanna“, má „tsafold“ æpa, mikill er dýrðarljörai „miðl- unarinnar“, er rofið hefir petta svartnætti ! villu og vnnpekkingar, er ísleuzka pjóðin j og sjálfur ritstjóri ,,lsafoldar“ liafa setið í j allt til pessa tíma. Ekkierað furða. pótt ritstjórinn lmldi. að minnihlutanum grernj- j ist, að hafa ekki oi ðið til að kveykja petta i kóngaljós í stjórnarskrármíilinu. En vér | öfundnmst ekkert yfir pví, enda pótt pað logi héðan í frá á „konunglegum kerta- stjaka“. fjað er svo sem ekki nema sjálfsagt og nnuðsynlegt, að blöðin segi álit sitt um ! gjörðir pingsins og einstakra pingmanna, ; pótt uní minni háttar mál sé að ræða en | stjórnarskránnálið. ,, ísafold“ hefirað jafn- ! aði verið fremursein til að láta uppi skoð- I anir sínar á breytingum peira, er orðið hafa | á pessu máli í moðferð pess á pinginu, ! fyr en fullséð var, livað ofan á yrði, eða hverju meiri hlutinn fylgdi. f>etta er reynd- ar ekki að lasta, pað helir sina kosti fyrir blaðamennina. En ekkert heiðvirt blað getur hitið sér pað samia, að væna ping- menn, hvort peir eru í meiri eða minni hluta, óhreinna og eigingjarnra lnata fyrir afskiptum peirra af landsinálum, pótt peir hafi aðrar skoðanir en ritstjórinn og takizt betur eu honum að styðja mál sitt með í'ökum. Slík aðferð er peirra manna, er sjálfir láta leiðast af hinum lúalegustu livötum í hvívetna, og getur gjört enda góðan málstað tortryggilegan í aiigum allra vandaðra og óvilhallra manna. En vana- legast freistast menn til að við hafa slíka aðferð, pegar málstaður peirra er veikur og allra bragða parf í að leita til að verja liann. Ef ágæti „miðlunarinnar11 er eins mikið og „Isafold“ lætur i veðri v.aka, pá er lítt skiljanlegt, hvers vegna jafnskörpum manni og ritstjörinn er, hefir tekizt eins báglega með vörnina gagnvart mótmælum minni- ! hliitamanna og pví orðið að grípa t.il pess óyndisúrræðis að svala gremju sinui á oss minni'idntainönnum með allskonar háðung- ar- og ska.mmar-yrðum. Ur pví að mál- staður minni hlutans er svo vondur, og tlokkuriuu eins fámennur. eins og „Isafold" vill telja mönnum trú um, pá iftti henni með allan „miðlunaF'herinn að haki sér að vera innanhaudur að ganga milli bols og höfuðs á pessari pjóðvillu, er hún svo nofnir, íneð öðru en persóuuleguin skömra- um; slíkt er líkara ómenntuðum og upp- blásnura borgarskrílsforsprakka, en mennt- uðum og ráðsettum ritstjóra stærsta blaðs- ins á landinu. Hversu fámennur, sem minni hlutinn er, pá heíir hann eins mikinn rétt til að verja skoðanir sínar í ræðu og íiti. eins og meii'i hlutinn, og pað dugar ,,Tsafold“ ekki að stökkva upp á nef sér, pótt bæði pingmenn og aðrir leyfi sér að liafa aðnir skoðanir á pjóðmálum vomm en hún. Húu heldur pvi að eins öndvegi meðal íslenzku blaðanna, að hún sýni ekki heimskulegan ofsa og ofmetnað, pótt hún ínæti andmælum, pví að við pað niun rit- stjóri hennar pó ennpá verða að lcannast, að honum getur yfirsést eins og öðrum, og fleira má rétt vera. en pað, sem hon- um gezt að, enda pótt hann pykist ha.fa meiri hlutann með sér. Eklci hræðir „Isa- fold“ heldur minni hlutann með pessum „styrku rótum“, er hún kveður „miðlunina“ fest hafa á pinginu. Minni hlutinn breytir slcoðun sinni elckert, hvort seni pessar „iniðlunar“rætur verða margar eða. fáar á næsta pingi, En reynist pessi sögn „ísa- foldar11 jafn áreiðanleg og aðrar sagnir henuar í pessu máli t. d. bréfin fyrri part- inn í vetur um kosninguna í Eyjafirði, pá er hætt við að pverra taki mesti átrúnað- urinn á trúverðugleika pessa stærsta mál- gagns „miðlunarinnar“. J>að hefði ekki átt illa við, að ritstjór- inn hefði endað pessa ímynduðu sigurhróss- prédikun sína yfir minni hlutanum með peim bænarorðum til sinna kæru samverka- manna í pjónustu nóveraberauglýsingarinn- ar, að taka viljann fyrir verlcið. Yigur, 21. júlí 1890. Sigurður Stefánsson. H É n A Ð S F IT N I.) U RIN N á ísafirði 4. ágúst, er fjallaði um fiski- veiðamál Djiipmanna, mátti heita allbæri- lega sóttur. eptir pvi sem venja er til um slíka fundi; fundarmenn voru freklega 100, er flest var. Fundurinn var haldinn í sal hr. Sölva Thorsteinson, og hófst að afiíðanda. hiidegi, og stóð yfir nálega 4 kiukkustundir með allheitum umræðum, svo að heita mátti. að sumir fiindarmenn kæmust í hár saman; pað var Lnndjiips- og Utdjúps-steínunni, — skelfisksbeita og ekki skelfisksbeita , sem einkuin sló saman á fuudinum, og fóru Inndjúpsmeim l'remur halloka, svo að ýms- ir málsmetandi menn í lnndjúpinu eru sára óánægðir vfir úrslitunum. Oddviti sýslunefndarinnar setti fundinn og skýrði frá úrslitum peim, er fiskiveiða- málið hafði fengið á siðasta sýslunefndar- fundi. Alpin. G. Halldórsson tók pví næst fyrstur til nnlls, og lagði pað til að hér- aðsfundurinn lengdi uppi-yfirlegutímann pannig, að hann næði frá 1. sept. til ]. maí i staðinn fyrir fr.í 1. des. til 1. april, eins og nú; en tillnga pessi valcti sriim- lcallaðan storm, eiukum úr Hnífsdalsvík- inni; hafði sýslunefndarmaður Gnðm. Oddsson orð fyrir peim sveitungum sín- uni, og mælti stillilega, sem honum er lug- j ið, en aðrir sveitariiöfðingjar gengu með I borðum og belckjum, lcönnuðu lið sitt og j eggjuðu menn sína til framgöngu. Ymsir ' málsmetandi menn urðu pó til að styðja j tillögu G. Halldórssonar, svo sem Á s- g r í m u r Jónatansson, oddviti á i Sandeyri, Bjarni hreppstjiíri Jónsson i Tröð. sýslnnefndarinaður H. Jónsson j á Hauðamýri og fl. —- Kaupmaður Arni j Sveinsson vildi jafna meiningarmuninn | með pví að hafa mismuna.ndi uppi-yfirlegu- ! tíma í veiðisföðunum, einlcum stytta uppi- I yfirlegutímann fvrir Bolvílcinga; en ekki j vildi fandurinn neitt sinna pví fremur en ; tillögu G. Halldórssonar, er felld var af j fundinum. Onnur tilla.ga G. Halldórssonar, I að útilolca lóðabrúkun, en hafa eingöngu haldfæri, einhvern vissan tíma ársins, sér- staklega frá 1. marz til 15. apríl, átti elclci betri viðtölcuin að fagua, pó að hann sýndi rækilega fram á, að eigi hefði haldfæra- afiinn áður orðið Djfipmönnum ódrjúgari, en lóða-aflinn nú væri almenningi með öll- um hinum óbærilega tillcostnaði, og skor- aði alvarlega á menn að gera pó litla til- raun. að friða fvrir lóðinni um lítinntima; ýmsir fundarmenn, er til máls tóku, voru að vísu haldfærunum hlvnntir í orði lcveðnu. svo seni G e s t u r Guðraundss o n frá Berjadalsá, Kr. porláksson frá Múla, séra P é t u r J>or steinsson á Stað, G u ð m. Sdsinkarsson í Æðey og fh, en poir gátu eigi samlagað skoðanir sínar um pað, hvern tírna árs væri heppi- legast að gera tilrauninu, og urðu pví kær- komið verkfæri í hendi Hnifsdælinga og noklcurra annara Utdjúpsmarma, er allar : tillögurnar vildu feigar, og sem pví áttu I enn sigri að fagna yfir pessum tillögum öllum. — I nmræðunum um pes'si atriði gjörðist hreppstjórinn á Kirkjubóli, .1 ó n | H a 11 d'ó r w s o n ,! er virtist vera eindreg- ! inn lóða-lagninga-maður, ull-berorður uiu j alpm. G. Halldórsson. eins og honum el' j titt, svo að Gunnar fann einnig ástieðu til j að segja hreppstjóranum til syiidannu. og peir hvor öðrum, um afslcipti af fiskiveiða- málnm; en skamma stund eina stúð pað hjaðniugavíg. Á 2. gr. frumvarpsins sampykkti héraða-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.