Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.08.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.08.1890, Blaðsíða 4
104 |>jöðVílJííííí. Nr. 26. sjá um, að peir séu eigi kviksettir, og með pví móti gjörum vér þeim margfallt meiri velgjörning, en pótt vér fjölmetinum við jarðarfarir peirra, og sýnum hina mestu viðhöfn. Dr. Winge fylgir fram peirri skoðun, að engin af peim clauðamerkjum, er alinenn- ingur og heknisfræðin talar um, séu óyggj- andi nema rotnunin, er fyrst lýsir sér sem grænleitir blettir á kviðholinu, og vill hann fá lögleitt, að enginn sé jarðaður, nema petta dauðamerki sé sýnilegt. Ef kalt er í veðri, má eins @g kunnugt er, flýta fvrir rotnuninni með pví að láta likið liggja í liituðu herbergi. Sumir gera pær ákvarðanir í testament- um, að skera skuli sundur slagæðina að peitn látnum, en petta álitur dr. Winge cmgan veginn tryggjandi, né heldur rafur- magnstilraunir og fl., með pví að lífsneist- inn geti leynzt svo ótrúlega, og öll líffæri legið í dái, pó að lif leynist með manni. Myndum vér Islendingar eigi einnig hafa gott af að hugleiða petta? „KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA“. —o— Smáfisksfarmurinn, er fór með „Agnes“, er seldur til Genua fyrir 49 kr. skpd., auk fragtar, og málfiskur félagsins, sem sendur var með „Boline Marie“, er seldur til Barcelona fyrir 63 reichsmörk (rúml. 56 kr.) skpd., auk fragtar. Srar til „T ó u f j a n d a“. í 16. tbl. ,,f>jóðviljans“ p. á. stendur grein til Alptfirðinga frá einhverjum „Tóu- íjanda“, sem eflaust hefir siðspillandi hugs- anir, par hann getur verið svo ókurteís að birta á prenti sitt svívirðilega lygaslaður sem enga rót hefir, og sverta pannig Alpt- firðinga í augum lesenda „þjóðviljans“ fyrir vítavert hirðuleysi, ef satt væri. Eg get bent pessum „Tóufj.“ á, að undanfarin ár hafa Súðhreppingar varið til refaveiða vor og hanst frá 80 til 106 kr., og efast eg um, að aðrir hreppar leggi nieira fé fram til refaveiða árlega. J>ess er ekki til get- andi, að hinn svo kallaði „Tóufj.“ séíhóp refa peirra, er sækja að hvalskrokkunum; en hvað sem er um pað. vil eg ekki virða h.ann pess að svara honúm meiru að svo knranu. Ritað í jiili að Svarthamri. Ásgeir Ásgeirsson. FRETTIR. |>ingmannsefni Yestmannaeyinga við alpingiskosningnna í næstk. septemberm. eru neftidir: revisor Indriði Einarsson í Rvík og dr. .Tón J>orkelsson í Khöfn. Kennarar af Norður 1 önduin eiga í surnar fund með sér í Khöfn, og má pað pykja gleðileg nýlunda, að 6 íslenzkir kenn- arar hafa sótt á fund penna. Gufubáturinn, sem peir Sigfús Ey- mundarson og Sig. Jónssön ætluðu að kaupa i Eiiglandi til strandferða um Faxaflóa hefir reynzt ónýtt skrifli, svo að ekkert varð úr kaupununi. Skipstrand. Norskt timburskip strand- aði við Höfn í Borgarfirði 21. júlí, en menn komust lífs af. Embættispróf i Iæknisfræði hefir Gísli Brynjúlfss.frá Vestm.eyjum tekið I.jiilíp.á. ísafirði, 20. ág. ’90. Strandferðaskipið „Thyra“, kapt. Hovgaard, kom norðan um land 8, p. m., og fór aptur aðfaranóttina 9. p. m. Með skipinu var mesti fjöldi farpegja, svo að ekki höfðu allir getað fengið farseðla, er pess æsktu nyrðra. Með skipinu Var landshöfðinginn, biskupinn, póstmeistarinn, sýslumaður Skagfirðinga Jóh. D. Olafsson með frú, prestarnir séra Bjarni Pálsson frá Steinnesi, séra Eyjólfur Jónsson frá Arnesi og séra Oddur V. Gislason frá Stað i Grindavík, fornfræðingur Sigurður Yigfússon, kennari Pálmi Pálsson og fl. Kaupfélagsskipið „Boline Ma- rie“, skípstjóri J. 0. Hansen, sigldi héðan til Barcelona 10. p. m. með rúm 535 skpd. af málfiski. „S i g n e“, 111,75 tons, skipstj. H. I. Hansen, kom 8. p. m. frá Englandi með salt og steinolíu til verzlunarinnar „H. A. Clausens Efterfolger". Drukknun. Vinnumaður úr Æðey, Tómas að nafni, var nýlega á ferð einn k bát milli lands og eyjar, að sögn ekki al- gáður, og fórst á siglingu. Bindindisfyrirlestur flutti séra Oddur Y, Gíslason hér á ísafirði kl. 9 að j kvöldi 8. p. m., meðan „Thyra“ stóð við, i i og var hann mjög dauflega sóttur. bæði • vegna póstskipsanna margra, og svo rná ske ekki síður af pví, að kaupstaðarbúar munu margir vera alls annars hugar, en að krossfesta holdið um há-bjargræðis- j timann. Munið eptir uppboði E. Jochumsson- ar, sem er á laugardaginn kemur kl. 11 f. h., og verður pá selt bæði hús hans og innanstokksmunir. I UPPBOÐS AUGLÝSING. J>að auglýsist hér með. að við opinbett uppboð, sem haldið verður í SkálaVík í Reykjarfjarðarhreppi 8. sept. næstkomandi kl.6e.m.verða seld4 hndr. fornu m, í jöfðinni þernuvíkjSexæringur með nokkrum veiðarfær- um, timbuihjallur, verbitð og Hokkuð af lifandi peningi. Skilraálaf Vefða birtir á uppboðsstaðnum, áður uppboðið hefst. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 12, ágúst 1890. Skúli Thoroddsen. P A R A P L Y er nýlega fundið. Sá. er samiar eignarrétt sinn á pvi, borgar pessa auglýsingu og fundarlaun, iná vitja pess í prentsmiðjuna, FJARMARK Elíasar Guðm. Signiunds- sonar í Tungu í Skutulsfirði er: biti aptan hægra, stýft vinstra. FJARMARK (ný-upptekið) Asgríms Jóna- tanssonar á Sandeyri er: stúfrifað bæði eyru. LÆKNISVOTTORÐ. í hér uin bil sex mánuði hefi eg við og við, pegar mér hefir pótt pað við eiga, notað KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. Waldemars Petersens handasjúklingum mínum. Eg er kominn að peirri niðurstöðu, að hann sé afbragðs matarlyf og hefi eg á ýmsan hátt orðið var við hin heilsusam- legu álirif hans t. a. m. gegn meltingar- leysi, sem einatt hefir verið samfara ó- gleði, uppsölu, pyngslum og óhægð fyrir brjóstinu, magnleysi í taugakerfinu, sem og gegn reglulegum bringspalaverk. Lyfið er gott, og get eg gefið pví meðmæli mín. Kristianiu, 3. sept. 1887. Dr, T. Rodian. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavik. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magnúsi Th. 8. Blöndahl. Hafnai'* firði. - .lóni .Ta.sonssýni. Rörðeyri. -— J. V. Havsteen. Oddeýfi {Vf. Akur* eyri, aðalútsölumanni norðanlands. W a 1 d e m a r P e t e r s e n , er býr til liinn eina ekta Kína-lils-clish'* Frederikshavn. Danmörku. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes Yigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.