Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.08.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.08.1890, Blaðsíða 3
Nr. 26. fnnduvinn samkvæmt tillögu alpm. Sig. S t e f á n s s o n a r J>á breytingu, að slæg- ingai'bannið skyldi ná yfir allt árið, en frv. fór ])ví að eins fram, að pað skyldi ná yfir tíinabilið frá 1. okt. til 14. maí, enda virt- ist mörgum úsanngjarnt og tilgangslítið að banna opnum bátum að slægja sumartím- j ann, er piljubátar og pilskip slægja að ó- j sekju á sömu miðum; en ekki lét fjöldi j fundarmanna pað pó aptra sér, taldi slæg- inguna svo skaðlega, að gleðjast mætti yfir liverri takmörkun hennar. pó að langt frá yrði hún útiiokuð með öllu. Um 3. gr., um skelfisksbeituna. stnð að- alslagurinn; pá fór að færast fjör í um- ræðurnar og bióðið töluvertað hitna; odd- viti J a k o b R ó s i n k a r s s o n i Ogri gjörði pað að tillögu, að skelfisk mætti j beita, hvar sem væri í Djúpinu. og á hverj- um tíma árs er væri, taldi pað frjálslegast og eiunig happasælast fyrir Djúpið i heild sinni. pví að ekki væru Utdjúpsmenn bætt- ari. ef Inndjúpsiuenu neyddust til að flytja veiðiskap simi út i Bolungarvik og ytri veiðistöðumar •— En að tillögn pessari gjörðu Utdjíipsmenu og ekki fáir Inndjúps- manna, ,.uss“ og óp, og pótti gnnga hneyksli iiæst, — „prestslegu brenuivinsbneyksli1*—, að fara fram á amíað eins. Leið og ekki á löngu, að tillaga pessi vairi felld ineð at- kvæðafjölda mikium. I alveg gagnstæða átt við tillögu Jakobs íOgri fór tillaga peirra Asgeirs As- geirssonar á Svarthamri og Harald- ar Halldórssonar ;i Eyri, er vildu banna að liafa skelfisksbeitu á lóðir, hvar sem væri í Djúpinu, og á hverjum tíma árs er væri, með pví að skelfisksbeitan væri fjárplógur einstakra stör-burgeisa í Inn- djúpinu, en allri alpýðu ofvaxið að afla sér heunar. -— Aptur á móti sýndi Jakob í (igri og fieiri Inndjúpsinenn fram á, að hagur almennings hefði einmitt aldrei stað- ið betur, en pessi árin, er skelfiskur hefir verið hafður til beitu í Inndjúpinu, og Jón bóndi Einarsson á Garðsstöðum kvað sér virðast allar pessar umræður og tillögur urn beitutakmörknn stefna að pví að hnekkja dugnaðarmanninmn og gera bonum sem erviðast uppdráttar, svo að hann eigi stæði framur slóðunum og let- ingjunum, er helzt vildu hýrast við rúin- stokkinn, en nenntu lítið eðy, ekki að bera síg eptir björginni. — þuð skall hurð nærri hælum, að petta algjörða baim vrði pó að rtlyktun gjört á fundimun; en sumum Út- djúpsmönnum pútti hér oflangt farið, og urðn pví eudalokin pau, að tillagan v-ar felld, en pó að eins með litluin atkvæða- mun. Aptur h móti aðhylitist fundurinn með 51 atkv. gegn 18 pá tillögu Magnúsar bónda Bárðarsonar i Kálfavik. að lialda aigjörða skelfisksbeitubanninu fyrir utan íínuna „Skógarrönd í Kambsnes“ og fyrir vestan linu prt. er hugsast dregin úr „Alku- kletti- í Hafuai'sker“, eius og frumvarp Í>JÓÐYILJINN. 103 sýslunefndarinnar fór fram á, og að auka par við svo felldum viðauka: „Á sjávarsvæðunum fyrir innan pessar línur má ekki hafa skelfisk til beitn frá 1. okt. til 1. apríl“. Að pessi ákvörðun, sem í raun réttri skort- | ir lítið á að vera algjört bann, fékk jafu ! mikið fylgi á fundiuum, mun mest liafa j verið tillögnniaiminum. Magnúsi Bárðar- ] svni, að pakka eðu kenna, pví að allmargir Utdjúpsmanna munu einmitt mest megnis j pess vegna eigi iiafa hikað við að styðja j hana, er liún kom frá einum Inndjúps- j manna, og pað jafureyndum og ötulum for- marini, eins og Magnús Bárðarson er; eu sára illa virtust sveitungar M. B. og ýms- ir aðrir málsinotandi Inndjúpsmanna una pessum úrslitum. Akvörðunina i 3. gr. stafl. b. í frumv. j sýslunefndarinnar, er bannaði síldbeitu frá j l.april tii 15. maí, felldi héraðsfundurinn. j Loks sampykkti héraðsfundurinn nrtlega j í einu hljöði, að skjóta inn í sampykktina j nýrri grein, er svo hljóðar: ,. A svæði prí, er sampvkkt pessi nær yfir má enginn leyfa aðkomandi (p. e. utan sýslu) mönnum uppsátur“. Mun pað sérstaklega hafa vakað fyrir j fundarmönnum að stemma með pvi stigu ! fyrir, að Eæreyingar færu að fiykkjast liér j að Djúpinu, par sem prengslin eru pegar I langt of mikil fyrir af öllum peim báta- ) grúa, sem hér er látinn ganga til fiskjar. j SÝSLUNEFNDARFUNDITR varhald- j inn á ísafirði 4. ágúst að kvöldi, til að 1 I ræða fiskiveiðamálin, og sampykkti sýslu- I i nefndin, að vísu með sára litlum atkvæða- j mun, breytingar pær aliar. ;r héraðsfund- j uriuu hafði gjört. — Aptur á móti vildi I nefndin láta Dýrfirðinga læra betur að í skipa fiskiveiðaináli sínu í rétt horf, og I j felldi og ónýtti ullar gjörðir héraðsfundar- ins, er haldinn var að Mýrum 28. maí p. I á.. euda inæltu bæði sýslunefndarmaðnr I Mýra- og Mosvallahrepps eindregið á móti j pví, að Fjnllíiskagnviljinn, er ofan á varð j j á Mýrafundinum (sbr. 21. nr. ,, þjóðvilj.“), j j væi'i almennur héraðsyiiji par vestra, enda j j ályktanir fundarins næsta ósanngjarnar og j ófrjiilslegargagnvai't „Sandmönnum11; sýslu- j nefndarinenniruir úr nyrðri parti sýslunnar | ! létu málefni petta að mestu afskiptalaust, i nema H. Jónssou á Rauðamýri, er ein- j ! dregið fylgdi pví fram, að menn ættu að j ! virða vilja pann. er komið hefði fram á j fundinum að Mýrum. GUFUB (TSFERDIR UM ÍSA- E.IARDARDJÚP. Nefnd sú. er sýslu- nefndin kaus 111 pess í síðast liðmim marz- I mánuði (Sk. Thoraddsen. Sig. Stel’ánsson og G. Halldórsson). að semja við Asgeir G. Asgeirsson knupnmnn, hefir uú lokið pví stai'fi, og gengu samningar greiðlega saman. Skal gufubáturinn „Ásgeir litli“ samkvæmt peiin samningum fara í ágúst- og september-mánuðuni p, á. 14 ferðir um Djúpið og eina fet'ð vestur í Onundarfjörð. og koma pá við á Suðureyri í Súganda- firði báðar leiðir. MiHi lsafjarðar og Arngerðareyrar fer báturinn 10 ferðir. og eru viðkomustaðii n- ir: Súðavík, Folufótur, Yigur, Skarðseyri. Ogur, Æðey, og Skálavik; brottfarardag- aruir frá Isafirði eru: 7. ág., 10. rtg., 18. ág.. 21. ág.. 28. ág. og 31. ág., 8. sept.. 11. sopt., 23. sept. og 26. sept., og fer báturinn jafnan á stað kl. 6 að morgn'i. en frá Arngerðareyri fer báturinn daginri eptir brottförina frá Isafirði kl. 6 að morgni. Milli Isafjarðar og Hesteyrar fer brttuv- inn 4 ferðir, og eru viðkomustaðirnir: Bol- ungarvík, Hesteyri, Gruunavik og Sandeyrt; brottfarardagarnir frá Isafirði eru; 15,ág., 16. ag., 17. sept. og 18. sept. kl. 6 aö inorgni. Til Elateyrar fer báturinn 25. ág. „EAHUR FÉLAGSYERÐ11. —o— J>egar ámálgað er við suma, hve fagurt. og parfiegt pað væri fyrir pá, að styrkja að nokkru kaupfélagsskap vorn Isfirðinga. pá er opt venjulega svarið: „Eg fæ pað bjá kaupmanninum fyrir félagsverð“. Mikið rétt, }>ú færð kann ske ýmsar nauðsynjar pínar hjá kaupnianninum í ár „fyrir félagsverð11; enhefirðu hugleitt, hver afleiðingin yrði. ef allir væru með pínu sinni, og hugsuðu og segðu sem svo: Hyað á eg að vera að leggja í kaupfélagið; paö hefir ýms ómök og einnig töluverða áhætta í för með sér; pegar kaupfélagsskipin liggja hér að sumrinu, pá skal eg fara til kaup- mannsinr míns og pressa hann til að lofa að láta mig hafa vörurnar „fyrir félags- verð“.? Ef hver einstakur hefði bak við eyrað að nota kaupfélögin á penna hátt, eius og einstakir nienn nú gera, livað lengi fengirðu pá vörurnar pínar „fyrir félagsverð“ ? Kaupfélagstn að ur. PAUL WINGE i Noregi hefir * nýlega hitið prenta fyrirlestur. er hann flutti í læknisfræðislega féiagirm í Ghristiania; í fyrirlestri pessiun brýnir harni pað alvarlegá fyrir mönnum að jarða ekki hina látnu, fyr en vissa sé fyrir, að peir séu dauðir. Hin síðasta og helgasta skylda vor við fraipliðna náunga vora,. hvort sem peii' eru oss vaudabundnir eða ekki, er að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.