Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 1
I VerS árg, (minnst 30 arka) 3 kr.; í Anier. 1 doll. Borgist fyrir midjan júniiuánuð. Uppsðgn skrifleg, 6- giid nema komin sð til útgefanda fyrir 1. dag júlíniánaðar. Kr. 27. Isafirfl, laiigardaginn 2S5. ágúst. 8 890. P 0 L I T I S K A R H O R F U lt. —o—:o:—o— Mörgum virðist pólitiski himininn iskyggi- legur rttlits hér á landi um pessar mundir, Og rnargar eru illviðriskrákurnar, or spá alls eyðandi ofviðrum og hríðum, er al- pingi keinur næst saman. Satt er það og, að útlitið h e f i r verið all-ískyggilegt, eu ekki ætlum vér, að hann I inuni dimma meira úr pessu í bráð. þvert á möti virðast oss ýms reðurmerki benda á, að nú muni fara að rofa til, svo að ekki verði nema einstöku skýbólstrar eptir, er alpingi kemur saman að sumri, stiiku svartir hnoðrar, er svo eyðast með öllu við kosningarnar 1892. Margir gera sér allt of háar hugmyndir um afl og samheldi „miðlunaru-flokksins, og par af staf&r óttinn, að allt muni lenda í rifrildi og gauragangi á næsta pingi. En hverjir fylla peuna „miðlunaru-flokk? J>að sannast, að peir verða aldrei marg- H' á næsta pingi, pví að frjálslyndari hluti hans hlýtur að renua sainan við sjálfstjórn- ftrflokkinn. Oss hafa í vetur og sumar borizt ærnar I sannanir fýrir pvl, að ýmsir helztu ping- i uienn, er taldir hafa vorið „miðluuarmenn“, eru sára óánægðir yfir allri frammistöðu víkversku blaðauna og peirra annara, er tannhvassastir hafa verið úr „miðlunar"- sveitinni. pannig pykjumst vér mega fullyrða, að peir nafnarnir Jón frá Sleðbrjót og Jón frá Arnarvatni, f>orvarður Kjerulf, Arni Jónsson, Ólafur Briem og ef til vill fleiri muni engan veginn styrkja „miðlunarmennu að málum, eptir að umræðurnar í vetur og vor hafa gert pað deginum ljósara, hvort forsprakkarnir í raun réttri stefna. —- Stjörnmálariminan, sem staðið hefir i vetur, og sem stundum liefir kann ske harðnað fremur liófi af beggja flokka hálfu, hún hefir einmitt orðið til pess að hreinsa loptið, svo að nú pekkja menn og skilja liver annan langt um betur en áður. Eru pví allar horfur á, að takast muni á næsta pingi að einangra hina svæsnari „miðlunarmennu, eða „nóvemberflokkinnu réttnefnda, og undirbúa svo algjört fall lians við næstu kosniugar, enda er pá og ærið lengi setið undir slikum piltum. Með sjálfstjórnarflokknum og frjsilslynd- ari fylkingararm „miðlunarmanna“ köllum vér pað hreint og bcint ólag, ef ekki má takast bróðurleg sainvinna með hæfilegri lempni og góðum vilja frá beggja hálfu; par getur eigi um neina óyfirstiganlega örðugleika vcrið að ræða, pví að báðir vilja eflaust i rauu réttri hið sama: f u 11 a sjálfstjórn í sérstaklegúm málefnum landsins. Að visu álítum vér sjálfstjórnarmenn, að einnig pessum vinum vorum höfum vér töluvert til sakar að segja út af hinu um- liðna — og má vera, að peirsegi hið saina um oss —; en að brenna skip sín, pað hefir, sem betur fer, okki nema minni hluti pjóðkjörinna pingmanna gjört. í stuttu máli lítum vór svo á, að næsta ping muni verða frömuður sáttar og sam- lyndis, og „növember“-flokkurinn verði pá kveðinn í kiltinn. L A G A S Y N J U N. Enn einu sinni hefir gamli tónninn kveð- ið við frá Kaupmannahöfn, lagasynjunar- sónninn, sem vér Islendingar erum orðnir svo vanir við að heyra. |>að er meinleysisfrunivarp, er pingið sié- asta sanipykkti, um lögaldur, að menn verði fullráða fjár síns 21 árs, seni.í petta skipti hefir orðið fyrir ónáðinni hjá peiin háu herrum. Af ráðherrabréfinu. dags.31. maí. semný- lega er birt í B-doikl stjórnartíðindanna, má sjá, að landshöfðinginn hefir líka lagzt á petta litla frumvarp, og bruggað pví banaráðin, svo að peir hafa verið tveir um verkið heiðurshetjurnar, landshöfðinginu og ráðherrann, og tekst pá tveir vilja, segir máltækið. En sá er munurinn, að par sem svnjun- arástæður landshöfðingjans eiga pó að nafn- inu til að vera sóttar frá ástandinu hér innaulands, pá sést excellencen á reið á sínum gamla silakepp, alríkiseiningunni. sem ekki pykir leyfa, að íslendingar verði fjárs síns fullráða 21 árs, af pví að í Dan- mörku er fullmyndugleiki bundinu við 25 ára aldur!! Sézt hér pví enn sem fyr, hve hollnr oss Islendingum eru utanfarir löggjafar- mála vorra, par sem allt er mæltádanska stiku, og miðað við eiuhverjar alrikisein- i ingarkreddur, sem auðvitað eigi geta haft hið minnsta gildi í augum íslendinga. BÚNABARSKÓLINN i HÓLUM. —o— í 15. tölubl. „|>jóðviljans“ 1890 stendui- bréf frá „bónda við Djúp“, par sem minnst er á Hólaskóla 1888—89. J>að mætti skrifa langt mál, sem athuga- semdir við nefnt bréf fyrir pann, sem er jafn kunnugur öllurn kstæðum Hólaskóla og eg pykist vera. En til pess að taka. ekki upp of mikið rúm í blaðinu, geng eg fram hjá öllu nema að eins pví, hvernig hina heiðraði „bóndi við Djúpið“ rnetur

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.