Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 2
106 |>JÓÐYILJINN. Nr. 27, túnasléttu til dagsverka. Að sönnu ætti ekki að purfa að skrifa um slíkt, pví að liver skynberandi maður, sem nennir að hugsa út' í ,pað, hlýtur að sjá, að dags- verkatalan iiær engri átt. En pví er nú oinú sinni svo varið, að allt of margir liugsa j lítið eða ekkei't um pað, sem peir segja og j lesa, en taka allt fyrir góða og gilda vöru, sem peir sjá á prenti eða heyra aðra segja frá. J>egar amtsráðin jafna niður fjárveiting- unum til búnaðarfélaganna, veit eg eigi betni' eii pau leggi í fullkomið dagsverk nf túnasléttu 10 ferh. fuðma. Eptir pví væri rétt að meta slétturnar á Hálum i .sumarið 1888 55 dagsverk, í staðinn fyrir I að Djúpbóndinn metur pau 22. Eg hefi séð skýrslur frá mjög mörgum búnaðarfé- löguni, og yfir höfuð að tala hefir pað ver- ið sjaldnar, að pað hafi að meðaltali verið 10 ierh, faðnjar í dagsverki við túnasléttu; töluve'rt algengt hefir verið kringum 8 ferh. fáðiria. E[itir pví sem algengt er pví með vinnu lijá búnaðarfélögum hefði látið nærri að métá ifefndá sléttun á Hólum 60—70 ■i " ') t '' dagsvérk. En svo kemur annað til greina. •A‘ bunaðarSkólum eiga menn að læra Yirinuna,' og pví er ekki hægt að heimta jafu mikið verk af nemendura skólanna, sem eru pá eigi fullproska sumir hverjir, eins óg af æfðum mönnum @g fulltíða. Euginn heilvita maður myndi t. d. heimta fullkomið dagsverk af pilti, sem væri að byrja að læra að smíða, eða fullkomið dagsverk í hannyrðum af fákunnandi náurs- mey, sem væri nýkomin á kvennaskóla, o. s. frv; Enn fremur er að réttu lagi ætl- ast til, að á búnaðarskólunum sé verkið nrrnið sem bezt og trúlegast: enda er ekki rétt af skólustjóra, að hugsa um að sóðað sé af sém mestu verki, pótt hann sjái sór .stundarhag við pað, einkuut að pví, er al- ! pýðudóininn snertir, !*'n siíkt verður dýr- j keýpt með tíinamuii; pví að sá, sem lasrjr I verk pannig, verður a>tíð hroðvirkur. En sá. sem i byrjuninni ' venst við að vinna | verkið vel, getur íiieð iefinguimi orðið eins fljótvirkur og sá hróðvirkhi, en liaft vaiid- virkiiiua franr Vfir.' ' A'f pvi að eg heti huft pes.sa skoðuii. |>á liéfi eg ekki hikað við að i láta nemendur skólaus rífa upp verk sin, ; pegar pau hafa ekki verið fullkomlega vel j af hendi ley.sf. Enda er pað tilgaiigur ■ íneð komu nemenda, að peir læri huganleg.i og vaiynlega túnasléttu, op ekki einuiigis aí slétta Hólatún fyrir eiganda jarðar- innar. Enn fremur skal pess getið. að mjög seinlegt er að vinna að sléttu á Hólatúni. Jarðvegur er mishæðóttur og grýttur. Mik- ið parf pví að taka af grjóti úr tíagi, stundum meira en kerruhlass úr ferh. f, og keira pað all-langan veg í burtu; og til pess að beðin fái haganlega legu, parf vanalega mjög mikið að fiytja moldina til. Einnig læt eg flýtja undir pökur mikið af rofamold og ösku, að minnsta kosti kerru- hlass í hverja tvo ferh. faðmá, og i pær sléttur, sem hqr ræðir um, purfti að keira pað að meðaltali allt að 100 föðmutn. Yorið 1888 var einnig mjög mikill klaki í jörðu, sem tafði eigi all-litið fyrir. Sannleikurinn er sá, að samkvænit verka- bókuiu skólans gengu fuíl 100 dagsverk í nefnda sléttu, en ekki 22 eins og hirin heiðraði „bóndi við Djúpið“ áætlar. Eg játa, að pað virðist konia injög lítið í hvert dagsverk, en eg leyfi, mér að benda til pess, að pað er siðferðisleg skylda, að kynna sér allar ástæður og aðstöðu við sléttunina áður en dóinur er lagður á hana. Til pess að koma i veg fyrir orðastrið út af pessu atriði, pá leyfi eg rnér að end- ingu að mælast til pess af hinum heiðraða bónda, soni eg á, nú orðastað við, að hann rökstyðji áætlun sína með pví að útvega og senda mér mann nú í sumar, sem vinni vikutima — 11 stundir á dag —- að slétt- un hér í túninu, samhliða peim reitum er sléttaðir voru sumarið 1888. Ef niaður pessi sléttar jafn míkið daglega og bónd- inn gjörir áætlun um, og gengur að öllu leyti jafn haganlega, vel og trúlega frá sléttaninui, eptir óvilhallra manna mati, sem nemendur skólans gjörðu, pá skal eg gjalda honum 10 kr. á dag. Fyrir verkið á hann að hafa 5 kr. um daginn, en 5 kr. fyrir pá ánægju, ,sem eg liefi af pví, að sjá jafii duglega gongið tii vsorks. Knn frem- ur skal eg borga ferð h.ans- frarn og til baka með 100 kr., ef hanu á s'.o laiiga leið fyrir höpdum sein vestan frá ísafjarð- ardjúpi. En ef maðrir pessi getur eigi unnið samkvæmt áæthra bónda, pá boi'ga eg ekki nema fvrir viununa, sem sé 20 aura fyrir hvern ferh. faðm, er hann siétt- ar. og tek engan pátt í ferðakostnaði hans. Hólum í Hjaltadal, 5. júlí 1890. H e r m a n n J ó n a s s o n . „HYALLÝSISMÁLIГ. Háttvirt stjórnarnefnd „kaupfólags J>ing- eyinga“ pykist purfa að gera athugaseuul- ir við nokkur ummæli í hréfkafia frá Ak- ureyri, er prentaður var í 21. nr.' blaðs pessa, og birtist pví liér fyrir beiðni stjórn- arnefndarinnar eptirfylgjnndi yfirlýsing: Yór undirskrifaðir lýsum liér með'yfii; pvi, að pað er nieð öllu hæfulaust, sem bréfritari einn af Akureyri fer með í 21. tölubl. „J>jóðviljans“ p. á.t að pað lmfi verið „kostaðir menn upp á kaup- félagsreikniiui“ til „að safna sönnumun norður á Sléttu“ á hendur Benedikt sýsluinanni Sveinssyni í „hvallýsismálimi14. j>essa yfirlýsiugn óskum vér, að „j>jóð- viljinn“ taki til ineðferðar sem allra fyrst. I stjórn Kaupfélags j>ingeyinga, 1. ágúst 1890. Pétur Jónsson. Arni Jónsson. Benedikt Jónsson. Eptir pessari yfirlýsingu má pvi ætla, að kæran gegn Benedikt Sveinssyni hafi ekki verið kaupfélagsmál, heldur liafi pað verið einstakir meiin, sein mest eru pó við kaujw félagið riðnir, er lagt hafa fé fram ú.r eig- in sjóði, til að reka réttvísinnar „norður á Sléttn“, og hefir pí pannig blandazt mál- um hjá bréfritara „j>jóðviljans“ í hreysti- verkafrásöguinui í pessu orðlagða „hval- ]ýsismáli“. SÝSLUMAÐUR KÆRÐUR. --O—O---0-- Sakamálsrannsókn lætur landsstjórnin höfða gegn Benedikt sýslunianni Sveins- | syni út af kærU nokkurra Suðui-J>ingey-* i inga, ergotiðvar um í 21. tbl. blaðs pessa ; | hefir sýslumaður Skagfirðinga Jóhannes | Davið Olafsson verið skipaður rannsóknar- I. dómari, og byrjar að sögn að halda próf : í málitni í næstkömandi septemberinánuði, Sagt er, að amtmaðurinn nyrðra, hr. Július Havsteen, híifi. eins og til »téð». ; heimtað. skýrslu og uinsögn B. Sveinsson- jiar.uin kæruua, og að hann muni vers al- I veg sýkn saka; en sakamálsrannsóknin ii- J foi'inaða virðist pó benda á, að amtmanni hafi eigi pétt svarið svo fallnægjandi, tið ■ liinni næmu rétllætistiltínningu lögga-zflw i háyfiivaldsius á Akureyii væri par 111 c'^ ’ borgið. Mega og allir vera harð-ánægðir yhr pessum úrslitum; héraðsbúarnir nyrðra og eystra yfir pví, að eiga svo gegnið og gott háyfirvald, sem ekki stingur kærunum peina

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.