Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 4
108 JÖÐVIL JINN. Nr. 27. og rar frpraur framkvæmdalítill, cins og .slikir fundir gerast hér á landi. Markverðustu nýjungar frá peim fundi eru þessar: Kvennaskólunum á Laugalandi og Ytri- Ey voru veittar 300 kr. hvorum íir jafn- aðarsjóði. Séra O. V. Gíslasyni voru veittar 300 kr. til að ferðast um amtið í pví skyni að Jeiðbeina möunum í bjargráðamálum og fi. Amtsbókasafninu á Akureyri voru veittar 200 kr. úr jafuaðarsjóði. Amtsráðið mælti með pv:, að Akureyr- arkaupstaður skuli framvegis vera undau- peginn greiðslu jafnaðarsjóðsgjalds, en taki aptur á rnóti að sér gjöld pau, er jafnað- arsjóður til pessa heíir greitt fyrir kaup- staðarins hönd. Samkvæmt lhbr. 4. sept. 1889 sampykkti ráðið, að stjórnarnefud biinaðarskólans á Hólum skyldi fá til umráða búnaðarskóla- fé Eyfirðinga og Suður-j>ingeyinga; en hvað Norður-j>ingeyinga snertir, lagði amts- ráðið pað til, að ef amtsráðalögin frá sið- asta alpingi yrðu staðfest, skyldi Norður- Jpingeyjarsýsla eiga pátt í Eyða- eða Hóla- skóla, eptir pvi hvort hún kysi heldur að samcinast Austur- eða Norður-amtinu. VERÐLAG á helztu tegundum af iitlendum varningi f verzlunum á ísafirði er í ár algengast sem hér segir: aur. aur. Rúgur 8 pd Neftóbak 150 pd Rúgmjöl . 9 — Brennivín 80—85 pt Bankabygg 12 — Ö1 . . 25—40 — Hveiti . . 15 — Steinolía 20 — Hrísgrjón . 12 — Salt 450—500 tn Baunir 12 — Tjara . 3000 — Kaífi 110— 120 — Járn . . 20 pd Export 40 -50 — Hestaj., gang. 100 Kandis 35- -40 — 2 punda færi 225 Hvítasykur 35 — halfsann.pdf. 200 Púðursykur 30 — 1 punds færi 175 ísafirði, 23. ág. ’90. Tíðarfarið hefir verið mjög vætu- samt undanfarinn tíma, svo að úthey hafa nýtzt fremur illa hjá almenningi; sérstak- lega hefir í sumar verið votviðrasamt á Hornströndum, svo að tún voru par óvíða nema hálf-hirt í 17. viku sumars. Eæreyingarnir, sem stundað hafa bátfiski í Sléttnlireppi í sumar, brugðu við og löbbuðu sig í burtu, er peir heyrðu, að boðað hefði verið til hrepps- nefndarfundar til að jafna á pá aukaút- svari, segir i bréfi úr Slcttuhreppi 13. p. mán. S k i p a f r« g n i r . „Lille Alida“, 75,88. tpös, capt. 8. M. Wandahl, var21. p. m. afgreitt héðan til Englands með ná- lægt 500 skpd. af ýsu og löngu. —- „Reykjavík“, hvalveiðagufubátur Th. Am- lie á Langeyri, fór 22. p. m. snögga ferð til Reykjavikur með son og tengdadóttur Auilie’s, er ætluðu utan ineð „Lauru“, sem fara á frá Reykjavík 25. p. mán. — Með skipinu voru send póstbréf héðan. — Hr. H. Ellefsen með frú og fl. kom hingað skemmtiferð frá Flatoyri á gufubát sínum „Othar“ 22. p. mán, Hvalveiðamennirnir prír hafa til pessa í ár aflað, sem hér segir: H. Ellefsen á Flateyri 73 hvali, Berg í Dýra- firði 62 hvali og Th. Andie á Langeyri 57 hvali; lir. Berg hefir prjá gufubáta til veiðanna, en hvor hinna tvo; en aptur hefir i ár mikill tími hjá Berg gengið til bygginga, par sem hann fyrst flutti hingað í vor. H v a 1 u r var róinn upp í Bjarnarnes- vog á Hornströndum 14. f. mán., og feng- ust af honum 200 vættir. Gufubáturinn „Asgeir litli“ virð- ist munu verða töluvert notaður til far- pogjatíutninga hér ura Djúpið; í priðju ferð hans komu með honum 19. p. mán. um 30 farpegjar hingað til kaupstaðarins innan úr Djúpinu. K í g h 6 s t i er að stinga sér niður hér i kaupstaðnum um pessar mundir, og ýras börn meira eg minna lasin af ýmis konar vesöld; eitt barn er sagt, að hór hafi dáið úr kíghóstanum, Tíundarundandrátturinn er eigi aldauða enn ; tveir merkustu bændurn- ir í Súgandafirði voru sektaðir fyrir pann barnabrest eigi alls fyrir löngu. A f 1 i n n virðist algjörlega ætla að bregðast hér við Djúpið í sumar, af pví að beituna vantar; fiskiskipin segja og sára lítinn afla úti fyrir; mun pví hagur margra tómthúsmanna, sem oingöngu eða mest megnis eru byggðir upp á sjóinn, standa með lakara móti. AUGLÝSINGAR. T i 1 k a u p a n d a „ j> j ó ð v i 1 j a n s“ . Gleýmið eigi að gjalddagi blaðsins var í júnímánuðí næstliðnum. Nýir kaupendur, j>eir, sem gjörast vilja kaupendur að V. árgangi „j>jóðviljans“ geta fengið úkeypis pað, sem eptir er af yfirstandandi árgangi blaðsins. UPPBOÐSAUGLÝSING. j>að auglýsist hér með. að við opihbert uppboð, sem haldið verður í Skálavik í Reykjarijarðarhreppi 8. sept. næstkomandi kl.Ge.m.verða seld4 hndr. fornu m. i jörðinni J>ernuvík,sexæringur með nokkruin veiðarfær- um, timburhjallur, verbúð og nokkuð af lifandi peningi. Skilmálar verða birtir á uppboðsstaðnuin, áður uppboðið hefst. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 12. ágúst 1890. Skúli Thoroddsen. KRÓKAREFSSAGA. ný útgáfa, er til sölu í prentsmiðju ísfirð- inga fyrir 5 0 aura hvert eintak. YOTTORÐ. Dóttir mín, sein er 14 ára gömul, hafði pjáðzt mjög undanfarin ár af j ó m f r ú- g u 1 u , 1 y s t a r 1 e y s i og m e 11 i n g a r- leysi. Eg hafði pví reynt allt, sem mér datt í hug við hana, par á meðal Braraa- lífs-elixir poirra Mansfeld-Biillners og Las- sens, en ekkert af pessu stoðaði grand. Siðan keypti eg hjá herra kaupmanni M. H. Gram i Fjeldsö eina flösku at' KÍNA-LÍFS-ELIXÍR h e r r a W a 1 d e- mars Petersens í F ri ð r i ks h ö f n, og or pað mér nú sönn gleði, að geta vott- að, að dóttir nn'n við brúkun bittersins hefir orðið albata af ofangroindum kvillum. Fjeldsö pr. Gjedsted, 4. okt. 1887. Ekkja Lausts Rytters. Kína-lífs-elixírinn fæst okta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Roykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavlk. — Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnar- firði. .Jóni Jasonssyni. Borðeyri. — J. V. Havstoen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanui norðanlands. Waldomar Potorsen, er býr til hinn eina ekta Kína-iífs-clixtT. Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes VigJ'ússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.