Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.08.1890, Blaðsíða 3
pJÓÐYILJINN 107 Nr. 27. urtdir stólinn, hver si?ni f'hlat á, lög- eða læknis-fróður, vandalaus eða vandahundinn, ef pví skyldi skipta; og Bonedikt sýslu- manni Syeinssyni getur auðvitað ekkert verið kserará, eu að mál petta verði sem ýtarlegast rannsakað, ef ske kyri'ni að land- ritjórnin fa;ri sér þá hægár að hlaupa á stað með sakamálsrannsókn á heudur hori- u.iri í priðja skipti. t HANNES HAFSTEIN. |>að furðar margan á því, að Hannes Hafstein, er menn höfðu svo góðan auga- stað á sein upprennandi pjóðskáldi, skuli líafa lagt hörpuna frá sér svo skyndilega. einmitt pegar hann hafði nýlega stillt hana,. og var farinn að ná sem fegurstuui tónum. Ljóðmæli Hannesar lýsa mjög liprum kveðanda og ríku Inigmyndaflugi, enda orti og þjóðskáldið Matthías Jochumsson til hans: ■ : „Heyrðu' kæri, heyrðu góði ; • • Hgnires gegndu mér í ljóði p'ú sem átt initt tungutak11. En :pv' iheiri skaði er það, að hann skuli vera’ pagnaður; páð er ávalt skaði fyrir þjóðfélagiðy p'egár meriri, seití sýnast skap- aðir til að rækja einhvtuja vissa köllun, sél'n háfa Iræfilegleika til að ieýsá : af hendi eitthvert sérstakt ætlunárverk, snúa hugan- um frá pví, og vérðá erus -og að nokkurs- konar nátttröllúm á niiðri léíð. • En pví miðuF Vilh-’pað opt verðá svo lrjá oss Ísléh'dingritrií að hæfileikámennirnir ná litlum-Viðgangi, og nrargar vonir ganga með þeiuv óuppfvlltar til grafar. En livað,er pað, seni veldur pögn Hann- esar Hafsteii. munu rnenn spyrj.n, hví er pessi Ijóðsvámri’ pögull og tamaður, eins og fugl í búri, serii frelsinu er rændur ? Vér rannsökum eigi hjörtun og nýrun, c©tum pvi ekkert mn pað sagt með vissu; ,eri ver getum liont á, iivað ytri atvik Hfs- ins óniótmælanlega sýnast Ieiða rök að. Eins og ýnts kvæði Hannesar benda á, virfist iinrm nieð öllrun áköfu og fjwrugu tilfinningunum,• með einlæga. ,.hat'stoinska“ batrinu á öllu pvt. er hann áleit falskt, og rotið, éinmitt vera skapuður til að vera tals- maður frelsisins í ljóðum sinum. til að vera i kvartandi og bvetjandi rödd iriuna líWam- ‘ lega og andlega undirokuðu. En svo ienti hann í þvi víkverska ,.nir- | yana“, er sérá Jón Bjarnason svo neínir; i ]>að cr' h'óf.ingjafiokkurinn í Itoykjavík með i síriu yfirgnæfandi alkunna trúlevsi á öllu frelsi. með hinu alkunna tilfinningarleysi fyrir öilu og öllum nema sjálfum sér, seni hefir stengt fuglinn inn i búri, svo að liann er hættur að syngjá. Og þegar Hannes er orðinn einn liðnr í þessari keðju, sem stendur svo hjartanlega á sama um allt, ef að eins hlekkirnir i keðjunni sjálfri eru samsvarandi og fágaðir. er pað pá ekki skiljanlegt, að Hannes er hætturað yrkja? Um livað ætti hánn eig- inlega að yrkja, pegar ekkert er öðru frein- ur, sem hrífur huga hans? Hefði hann einhverjar stórar hugsjónir, er hann tryði á, til að berjast fyrir, myndi eigi yrkisefn- ið vanta. En stóru hugsjónirnar prífast, sem sagt, eigi í Reykjavík um þessar niund- ir, heldur kulna ungu fræin út undir pví andleysisfargi, er par á iWiiiia,. Og pá er staða Hannesar Hafstein, land- ritaraembættið, ekki mikið löguð til að vekja andlegar hugsjónir; pvert á möti, pað cr í sannleika sagt ofboð ópoetiskt, að sitja frá inorgni til kvölds í hálf-dimmu kontór- skonsunuin í landshöfðingjahúsinu innan um embsettisbréfabunkana margra ára, purra, andlitla og svæfandi. Vér iiöfum nú getið um nokkrar liirtar líklegustu orsakir til pess, að Hanties er liættur að yrkja, og vildum vér óska. að dánarmerki pað, er vér iiöfuin sett við nafn hans hér að ofan, mætti ekki tákna pað, að hann væri þagnaður fyrir fullt og allt, heldur að eins jarðteikna pað, að lnmn svæfi um stund, en myndi bráðlega upp aptur vakna, og laus við pá fjötra, er nú virðast hepta flug' liaris, hefjá árida sinn hátt og senda pjóð:Vorri inarga fallega og vekjandi pjöðsörigva. r , ,. H U Nl) ASKATTS L 0 G IN. ' —o— Hundaskattslögin nýju, er staðfest yoru 22. maí p. á... ogsein ákveða, að áfhverj- |!uui líuudi, sem er fulira 4 mánaða í far- döguni, skuli greiddur tveggja króna skatt- ur árlega, ef eigandinn býr á éinu bundr- aði úr jörðu eða íneiru, en ella tiu krón- I ur, niælast injög báglega fvrir víðast iiVar. ■ pó að þnð pyki yfir ' höfuð bót í máii, að gjaldið rennur til sveitarsjóðfuiiia. ( Hundaskattslög pessi eru ein af peiin lögum, sem kptuið ■ hafa frá pinginn, eins ■o% skollinn úr sauðarleggnuin, árt pess að minnzt liefði verið á pað áður með oinu ! 'einasta orði í blöðum eða á mnnntuuðuni, ' að pörf væri á slíkum lögnm, eða áð nokkr1- um dytti í hug, að bera slíkt frumvafp fram á alþingi. En slíkt eru ekki einsdæmi á pingi, að lögin skapist á pann hátt'; pað er eins og sumir pinginenn kenni allt í einu jóðsóttar, án; uudangengins raeðgöngutima, pegar þeir komtc i pingsnlinn, og er pá ekki furða, pó a'ð jafn ótimabærir burðir verði stunds um íill-afkáralegir, eins og dæmin sanna. Móttökurnar, sem hundaskattslögin eiga að luæta lijá almenningi, geta nú kann ske orðið til pess að kenna pingmöanum vor- um að fara varlegar en hingað til í pær sakir að rubba upp ýmsum ópárfa lagá- fyrirmælum, sem alpýða manna aldrei hetír práð, og aldrei átt kost á að láta f Ijósi álit sitt um. ÓTRÚLEG SAGA. Motto: „Læknar eru lista- menn“. J>að er altalað nyrðra, áð héraðslæknir- inn í Eyjafjarðarsýslu, hr. þorgrímur John- sen, hafi gert eða viijað gera pann samn- ing við héraðsiækninn i þingeýjarsýslu. iir, Ásgeir Blöndal, að hann skyldi engum sjúkling leggja likn eða hjálp Ur sínu (J>or- gríms) læknishéraði, til pess að spiila ekki atvinnu sinni ; en pað er almennings rómur, að ekki geti árvakrari né samvizkusamari lækni, en Asgeir Blöndal er, og liefir pví verið yfirdæma aðsókn að honum, éigi að eins úr Jpingevjarsýslu, heldur og úr ná- lægum og fjarlægum héruðum; en aptur kvað J>orgrimur vera fremur lítið sóttur til sjúklinga, þó að hann sjálfsagt ha.fi ail- an vilja á að gjöra sitt bezta, pegar hann er kominu á stað. Yór getum nú ekki annað en álitið pessa sögu um héraðslæknirinn í Eyjsfirði alveg ótrúlega, pvi að fyr mætti nú vera aura- girnd, en að hún kæmi íram i aunari oins inypd; en ekki pykir rétt :ið hlaðamenn pegi um það, seui eius er í alpýðu uiuunit eins og saga pessi, enda m:i pað og vera hlutaðeigandi héraðslækui hvöt til að koraa ilieð, ieiðréttingu, sem vissulega eigi virðist vunþörf á, AMTHRi ÐSFUNDUR Norður- og Austimuntsins var haldinn á x\kureyri 16 —18. júní p. «. af amtinunni J. Hav- steen og amtsráðsinönnuin Einari A smunds- syni í Nesi og Beaedikt Blöndal í Hvammi,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.