Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1890, Blaðsíða 2
114
p.TÓÐVILJINN.
Nr. 29.
Vinið glóir! glampa skálir!
gleðin alla hrifur brátt.
Hiin er pegar hingað komin,
horfir hverju auga frá.
Heilir bræður! henni skemratum
heuni ekki leiðast má.
BÚNAÐAESKÓLINN Á HÓLUM.
■—:o:o:o:—
Skólastjórinn á Hólum, hr. Hermann
Jónasson, vill í 27. tbl. „Jpjóðviljans p. á.
sýna live báglega raér hafi tekizt að meta
til dagsverka túusléttuna á Hólum 1888—
1889. J»að gjörir auðvitað mjög lítið til,
hvort dagsverkinu er talið fleira eða færra
í sléttu pessari, bletturinn verður hvort sem
er aldrei nema 550 ferh. faðmar og ve-
sældarlega lítill á pessum stað. En eptir
pessari nýjustu skýrslu skólastjórans mætti
í fljótu bragði ætla, að eg hefði sett dags-
verkatölu niína út í bláinn og fjarri öllum
sanni. En pess ber lika að gæta, að pótt
hr. Hermann hefði farið með allan Hóla-
skóla til jarðyrkju upp á Héilabirðu, pá
hefði hann naumlega getað hitt fyrir verri
blett en possi slétta er samkvæmt lýsing
hans og pví hvernig verkið gekk, par sem
maðurinn undir verkstjórn jafn duglegs
manns og skólastjórinn er sagður, sléttar
rúmá 5 ferh. faðma á dag. J>að er minna
verlc, en eg hefi nokkurn tíma heyrt dæmi
til, pótt af viðvaningum sé, og mér er nær
að halda, að ekkert búnaðar-, jarðbóta- eða
framfara-félag í Norðurlandi hafi nokkurn
tíma lagt svo lítið í dagsverk hjá sér, hve
mjög sem skýrslan hefir parfnast pess, að
puntað væri upp á hana með álitlegum
dagsverkafjölda.
J>egar eg lagði pessa sléttu í dagsverk,
gjörði eg ráð fyrir meðaljörð í Hólatúni,
en ekki pessu Ódáðahrauni, sem bæði er
grýtt, hæðótt og jarðvegslaust, að pví er
skólastjónnn segir frá; sömuleiðis gekk eg
út frá fullkomnum dagsvei’kum, en pað er
satt, sem skólastjórinn segir, að nemendum
er ætlað minna verk. Skölastjórinn vill
reka mig í vörðurnar með áætlunum amts-
ráðanna, en með allri virðingu fyrir hinum
háu amtsráðum og skólastjóranum á Hól-
um, verð eg pó að meta meir reynslu og
ummæli vorra beztu bænda og búfróðustu
manna, eins og t. a. m. séra óuðmundar
sál. Einarssonar. I ritgjörð um túnrækt í
Tímariti Bókmenntafélagsins 1. árg. bls.
38 ætlar hann, að 80 dagsverk gangi til að
slétta dagsláttuna með ljá og skófiu, eða
pað sem búfræðingar nú kalla verkfæra-
laust, og verða pá liðugir 11 ferli. faðmar
í dagsverkinu, en í pessari dagsverkatölu
telur séra Guðmundur hirðing á sléttunni
tvö næstu ár á eptir, t. d. að jafna ójöfn-
ur hennar o. s. frv. Samkvæmt pessu, er
séra Guðmundur segir í sömu ritgjörð bls.
35, að margur einvirki hafi sýnt, að ekki
sé ofætlun, og reynslu manna hér vestra,
er eg pekki, álít eg pví, að fullkominn með-
almaður geti sléttað verkfæralaust sem kall-
að er liðuga 12 ferb. faðma á dag. Nú
| veit eg ekki betur en pað sé viðurkennt
I meðal jarðyrkjumanna, og að minnsta kosti
kennir Torfi í Ólafsdal pað, að maður með
sléttunarverkfærum, skera, ristuspaða, plóg,
herfi, grjótviðjum, akrekani og hestum,
slétti að jafnaði helmingi stærri blett en
hinn, sem ekkert hefir nema pálinn og rek-
una ; koma pá 24—25 ferh. faðmar á dags-
verkið, og dagsverkin í sléttunni á Hólum,
reiknuð pessu samkvæmt, verða 22—23, eða
einmitt sama talan og eg áætlaði 1 bréfi
mínu. J>ótt skólastjöranum á Hólum pyki
nú pessi dagsverkatala mín svo fráleit, að
hver skynberandi maður, er nenni að hugsa,
hljóti að sjá, að hún nái engri átt. pá
styðst hún pó við reynslu og ummæli peirra
manna, sem við báðir verðum að játa, að
gcti hér talað með.
En pað er satt, eg gjörði ráð fyrir pví,
að á búnaðarskólanum á Hólum væri við
höfð algeng sléttunai’verkfæri, svo sem
ristuspaði, plógur og herfi, en að piltar
væru ekki látnir rota púfurnar með skófl-
unni og pálnum, eins og eg reyndar hefi
heyrt, að gjört hafi verið par til skamms
tíma, og sem maður freistast til að ætla,
að gjört hafi verið sumarið 1888, pegar lit-
ið er til pessara 5 ferh. faðma dagsverka.
Mér pykir lítið gjört úr búfræðiskennsl-
unni hjá oss og öllum peim fjölda búfræð-
inga, erárlega streyma út um landsbyggð-
ina frá búnaðarskólum vorum, með pví að
ætla peim minni dagsverk en vankunnandi
einvirkjar unnu og unnu vel fyrir 20—30
árum, pegar plógur eða herfi pekktist ekki
á Islandi og búfræðingur, búnaðarfélag eða
búnaðarskóli voru ekki til á landi voru.
J>ótt eg, er eg lagði pessa Hólasléttu í
dagsverk, hefði liaft tillit til pess, að nem-
endum er ekki ætlandi fullkomið verk, pá
hefði eg pó aldrei komizt neitt nærri pess-
um dagsverkafjölda skólastjórans; i mesta
lagi hefði eg dregið svo mikið úr, að ætla
lærisveininum á Hólum að vinna með verk-
færum eins og fullkominn maður vinnur
| verkfæralaust, eða með öðrura orðum helm*
ingi minna verk. J>rátt fyrir pað hefðu pó
orðið 12 ferh. faðmar i dagsverkinu eða
rúmum hehningi fleiri en bækurnar á Hól-
um segja, svo að pað hefði orðið nær pví
sama fjarstæðan í augum skólastjórans.
Eg verð að telja pað enn einn galla á
pessari skólaskýrslu, að skólastjórinn skuli
ekki hafa skýrt frá pví i sérstakri athuga-
semd í skýrslunni, hve fjarskalega erfitt
hefði verið að vinna að pessari umræddu
sléttu, með pví móti varð lesendum skýrsl-
unnar pað skiljanlegt, hvers vegna svo lítið
lá eptir skólann petta ár. Annars eru
Hólar allt annað en vel löguð jörð til tún-
ræktar, ef mikið af túninu er svona illt við-
eignar, og pótt meira kunni að vera vert
um, að piltar læri að vinna á búnaðarskól-
unum, en að bæta skólajörðina, pá má
hvorttveggja vel verða samfara, og pað tel
eg skólastjóra skylt, að hafa svo mikið til-
lit til umbóta á jörðinni, að hann, ef ann-
ars er kostur, eyði ekki tíma piltanna og
fé skólans í pá vinnu, sem borgar sig eins
seint, eins og pessi makalausa slétta hlýtur
að gjöra.
Eg vona, að eg og hinn heiðraði skóla-
stjóri komuinst ekki í neitt orðastríð, pótt
eg sendi honum ekki manninn, til að vinna
vikuverkið hjá honum; lmnn hefir mót ætl-
un sinni nú séð, að áætlun mín er ekki
gjörð alveg út í bláinn, og pað get eg full-
vissað hann um, og hann má koma sjálfur
til að sjá pað, að við Djúp, par sem jarð-
vegur er pó talinn að vera enda grýttast-
ur á íslandi, tekur enginn viðvaningur, pótt
liann sé ný skroppinn af Olafsdalsskólanunu
á túnsléttu, seiu ekki sléttar verkfæralaust
helmingi meira á dag, en peir hafa gjört á
Hólum við pessa sléttu.
Eg get og vel skilið, að skólastjórinn vilji
glaður gefa 5 kr. á dag fyrir ánægjuna,
að horfa á, pótt ekki væri meiri mann, pví
að heima nýtur hann víst ekki opt slíkr-
ar skemmtunar.
Mér hefði verið einkarkært að sjá eitt-
hvað af pví langa máli, er skólastjórinn
kveðst geta skrifað sem athugasemdir við
bréf mitt, og tel pví rúmi vel varið í blöð-
um vorum, sem til pess gengur að rita um
búnaðarskóla vora; peir eru ungir og standa
enn til bóta, og til alls eru orðin fyi'st.
„Bóndi við Djúp“.