Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1890, Blaðsíða 4
116 JjJÓÐVILJINN. Nr. 29 „Fiskarinn“> eign A. Asgeirssonar vetvl- ; unar, skipstj. Finnur Bjarnarson frá Eyja- j firði.................20 pús. (st. tal.) „Sigriður“, eign A. Asgeirssönar verzl- unar, skipstj. Jens Jöhannsson frá Stykk- isliólnii.............20 pus. (st. tal.) II. Hákarlaskip. ,,Fortun'i“, eign L. A. Snorrasonar og H., skipstjóri Steindór Egilssön frá Brekku 222 tunnur lifrar. „Guðrún“, eign L. A. Snorrasonar og íi., skipstj. B. H, Kristjánsson frá Isafirði 206 tunnur lifrar. Skip pessi eru nú öll hætt veiðum í ár, nema „Litla Lovisa“, og er afli pess skips talinn, eins og hann var 31. ágúst. ísafirði, 6. sept. ’90. Aflabrögð. Ekki virðist neitt ætla að rætast úr aflaleysinu, sem hefir verið i hér Inndjúps í sumar; piljubátur einn kom um mánaðamótin síðustu hér til kaupstað- arins með 2—3 tunnur af síld, og hjálp- aði náunganum um pessa kosta-beitu fyrir 40 kr. tunnuna, en mest var pað smá-ýsu reitingur, er fékkst á beitu pessa, er til- reynt var 1. p. m. S k i p a f r e g n i r . 2. p. m, héldu af stað héðan til Xoregs hvalveiðagufubátarn- irfrá Langeyri, „Iieykjavík“ og „ísafold11, sem hættir eru veiðum í ár. Með „Iteykja- vík“ fór eigandinn, hr. Th. Amlie, er ætl- ar að vanda að dvelja í Christiania fram eptir vetri. f Dáinn er aðfaranóttina 3. p. mán. merkisbóndinn Bjarni Halldórsson í Hnífsdal, rúmlega fimmtugur, fæddur 14. febr. 1838; hann dó úr lungnabólgu eptir fárra daga legu. Jarðarför Bjarna heitins framfer að sögn frá Eyrarkirkju á ísafirði laugardaginn 13. p. m. Helztu æfiatriða Bjarna Halldórssonar mun minnzt verða í blaði pessu innan skamms. O f n stendur til, að settur verði í haust í kirkjuna hér í kaupstaðnum; liefir bæjar- stjórnin nýlega veitt fé pað, sem með parf i pví skyni. M a n n t j ó n. Aðfaranóttina sunnudags- ins 31. f. m., er sagt, að farizt hafi 5 menn af bát fram undan Sléttanesi, sem er milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, en par kvað vera óhrein leið. |>eir höfðu farið frá Lok- inhömrum i Arnarfirði að sækja hvalmeti að Höfðanesi í Dýrafirði og lögðu paðan siðla kvölds á laugardaginn heimleiðis. Forraað- ur er nefndur að verið hafi Jón Halldórs- son, ættaður frá Isafjarðardjúpi. Mannlausan bát fundu skipverjar á einum nótabátnum héðan af ísafirði norður undir Bit 3. p. mán. Óvíst er enn, hvort menn hafa týnzt af honum eða hann hefir tekið út af landi. Al ólYsimíar. í prentsmiðju ísfirðinga f æ s t: KRÓKAREFSSAGA, ný útgáfa, fyrir 5 0 aura hvort eintak. ÚTSVARSSEÐLAR á góðum pappír, ódýrir; mjög hentugir fyrir sveitanefndir til að spara tíma. REIKNINGAR af ýmsum stærðum, í arkar-, fjögra blaða- og átta blaða-broti, ódýrir og ómissandi fyrir viðskiptalíf manna. Hotel ALEX ANDKA. KJÖBENHAYN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- eres velvillige Erindring. Alt förste Klasse. Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Værelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Varme m. v., erholdes paa hidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Restaura- tion. IJdmærkede Anbefalingar fra D’herrer Islændere der have beæret Hotellet med sin Nærværelse. Ærbödigst L. H a n s o n . FJÁRMARK Guðm. Sigmundss. á Grund- um í Bolungarv. er: stýft h. og gagnbitað. FJÁRMARK ekkjunnar Sigríðar Ólafsdótt- ur á ísafirði er: stúfrifað vinstra. Herra kaupm. L. A. Snorrason hefir góðfúslega lofað oss að veita móttöku innborgunum frá peim Djúp- mönnum er skulda oss, og sömulciðis borga út vor vegna pað er menn eiga hjá oss frá fvrra ári; biðjast menn pví snúa sér til verzlunar hans á Isafirði. p. t. ísafirði, 29. ágúst 1890. p. p. .1. Guðmundsson (Flatey). Björn Sigurðarson. V O T T O R Ð. Eptir að eg hefi um tæpan eins árs tima brúkað handa sjálfum mér og öðrum hinn ágæta KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. Waldemars Petersen, sem lir. kaup- maður J. V. Havsteen hefir útsölu á, lýsi eg pví hér með yfir, að eg álít hann áreið- anlega gott meltingar-lyf, einkum móti meltingarveiklun og af henni leiðandi vind- lopti í pörmunum, brjóstsviða, ógleði og ó- hægð fyrir bringspölum, samt að öðru leyti mjög styrkjandi, og vil eg pví af allmg óska pess, að fleiri reyni bitter penna, er pjást af líkum eða öðrum heilsulasleik sem stafar af magnleysi í einhverjum pörtum líkamans. Hamri, 5, apríl 1890. Arni Arnason. J>egar eg á næstliðnum vetri pjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu, var mér ráðlagt af lækni að reyna KINA- LÍFS-ELIXIR hr. AValdemars Pe- tersen í Friðrikshöfn, sem hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á; brúkaði eg pví nokkrar flöskur af honum, er læknaði veikina smám saman til fulís. Eg get pví af eigin reynslu mælt með bitter pessum sem ágætu meðali til pess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr, Sigurðsson. * * * Kína-lífs-elixirinn fæst ekta hjá Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magn. Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — J. Y. Havsteen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanni- norðan og aust- an-lands. í verzlunarstöðum peim, sem vér engan útsölumann liöfum, verða útsölumenn pegnir, ef peir snúa sér beinlínis til tilbúandans: AYaldemar Petersen. Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirðinga. Prenturi: Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.