Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1890, Blaðsíða 3
Nr. 29. BANKINN, mcistari E. MAGNÚSSON og „ÍSAFOLD“. —o— (Niðurl.). J>ar sem ,,lsafold“ er að tala um „meinlokurnar" og „heilaspunann“ í meistara E. M., pá verður ekki betur séð, en hún hugsi sér, að allir þeir seðlar, sem ávísanir eru keyptar fyrir og ganga til landssjóðs, sé hrúgað par upp, pví pað sé geymslufé aðalfjárhirzlunnar, sem hann (landssjóður) skilar eigandanum (ríkissjóði) í reikningslok. þetta fie eg ekki séð, að sé rétt hugsað, pví livað pýðir pað fyrir landssjóð að láta seðla safnast fyrir hjá sér i pví augnamiði áð borga rikissjóði með peim, par peir eru einskisvirði í Kaup- mannahöfn; hér hlýtur pví að vera eitt af tvennu, annaðlivort skýrir „ísafold11 vísvit- aiuli rangt frá, eða hún er enn ekki full- lanð í seðlafræðinni. Ef landssjóður g.æti ! fengið hér gull eða silfur fyrir petta seðla- safn, til að borga ríkissjóði með, pá væri öðru máli að skipta; en revnslan hefir peg- ar sýnt, að seðlarnir reka mikið af málm- mynt úr landinu, eins og ætíð hefir verið og verður í peim löndum, sem purfa að kaupa mikið afútlendnm varningi, afpeirri einföldu ástæðu, að fyrir hann streyma pen- ingarnir úr landinu. J>að er ekki nema eðlilegt pótt „ísafold" haldi fram ágæti póst- ávísananna, pví bæði eru pær pægilegar enda nauðsynlegar fyrir Reykvikinga ogpá par í grennd, og svo eru pað pær, sem halda lífinu í pessum óinnlevsanlegu seðl- um bankans, pví ella inyndu peir falla í verði, af peirri einföldu og eðlilegu ástæðu, að kaupmenn yrðu ráðalausir með pá, vegtia pess peir gætu hvergi fengið gull fyrir pá hér á landi og erlendis eru peir einskis virði. Af pessu má sjá, að ávis- anirnar eru annars vegar nauðsynlegar fyr- ir alla kaupmenn par syðra, og fleiri par, sem nota bankann, og hins vegar fyrir bankann, vegna pess að seðlar hans eru ó- innleysanlegir. En hvernig er pessi óinn- Jeysanlegleiki seðlanna ? Samkvæmt banka- lögunum eru, eins og öllum er kunnugt, seðlar bankans óinnleysanlegir, en engu að siður innleysir landssjóður pá með pening- um úr aðalfjárhirzlunni í Kaupmannahöfn; til að framkvæma petta eru póstávísanirn- ar brúkaðar. Er petta ekki lagabrot? Eitt af pví marga og vandskilda sem „ísa- föld“ segir er petta: „Er pví ímyndunin um sívaxandi skuldasúpu við ríkissjóð ein- ber heilaspuni, eins og hins vegar bank- J>JÓÐYILJINN. inn og seðlar hans og óinnleysanlegleiki peirra stendur ekki í neinu liinu minnsta sambandi við pessi skuldaskipti“. J>etta virðist mér undarleg kenning, par eð pað raá öllum ljóst vera, að við bankastofnunina jukust lánin, menn tóku pá lán hjá bank- anum og keyptu póstávísun fyrir pað, en seðlarnir gengu i landssjóð; eru pað pá ekki seðlarnir sem gjöra skuldina við rlkis- sjóð? Kaupmenn kaupa ávisanir fyrir pá seðla, sem peim berast í hendur, og við pað eykst skuldin við ríkissjóð. J>að er pví ekki unnt fyrir heilbrigða skynsemi að fella sig við pá kenningu, að bankinn, seðlar hans og óinnleysanlegleiki peirra eigi eng- an pátt í viðskiptum landssjóðs og líkis- sjóðs. J>að er ineim að segja einmitt seðl- unum að kenna, ef landssjóður ekki getur staðið í skiluiu við ríkissjóðinn. J>að er margt fleira, sem segja má um bankann, en eg geymi mér pað til seinni tíma og vona að fulltrúar hinnar íslenzku pjóðar láti skoðun sína í Ijósi um petta velferðarmál landsins, sem virðist hulið fyr- ir ahnenningi í peiin bankafróðleik og seðla- speki, er hann ekki skilur. J>ótt meistari E. M. liafi telcið djúpt í árinni hvað bankann og fyrirkomulag hans snertir, pá er petta mál pannig vaxið, að pjóðiu verður að gieta varhuga við pví, einkum hvað póstávísanirnar og afleiðingar peirra snertir, og skyldi helzt ekki leyft að kaupa ávísanir upp á meir en pað. sem j rikissjóður á að greiða landssjóði árlega; „hvað sem par er fram yfir er vont“. J>ví eg verð að vera sömu skoðunar sem meist- ari E. M., að optnefndar ávisanir g c t i orðið háskalegar fyrir landið. Heyklifi, 2. des. 1889. Ari Brynjúlfsson. SYAR TIL HALLDÓRS BRIEM. Sólskjöldur, Sólskjöldur minn, ó Sólskjöldur, mildasti herra! vaknaðu herra minn við, vaknaðu sælu m af draum! Pólitiski krossberinn, hr. Halldór Briem, hann, sem dreymdi Sólskjaldardrauminn í vetur, og póttist pá meðal annars orðinn pingmaður, eða einhver önnur ákvarðanleg stærð í pólitíkinni, hann virðist pví miður enn eigi vera vaknaður af peim vonda draum! Að minnsta kosti pýtur hann upp á nef J sér í 39. nr. „J>jóðólfs“ út af vel meintum j meðaumkunarorðum vorum í 24. tbl., og 115 pykist heldur en ekki herra fyrir sinn hatt. Sérstaklega hefir pað hneykslað penna herra, og vakið hans vandlætingasemi. að sjá pað frá sinni Sólskjaldarborg, að sýslu- maður Skúli Thoroddsen skyldi bæta pví ofan á bréfaskriptirnar að eiga undirbún- ingsfundi með eyfirzkum kjósendum, pví að hvorttveggja petta segir Sólskjaldarspekin, að sé „fágæt aðferð liér á landi, og von- andi, að vaxandi sjálfstilfinning og menn- ing sporni við pví, að húii hafi framvegis nokkurn árangur“!! J>etta er að eins litið sýnishorn Sólskjald- arspekinnar, lesendur góðir, og svona hleyp- ur sá illi „miðlunar“-andi með hr. Halldór Briein í togi á fleygiferð gegnum alla pessa „J>jóðólfs“-grein. Er pað pá nokkuð illgirnislegt, pó að „J>jóðviljinn“ óski pess, að hr. H. Br. los- ist sem fyrst undan pessari „miðlunar“- martröð, sem virðist hylja lionum bæði „veginn og daginn“ á hans pólitisku píslar- göngu? Er pað ekki eðlilegt, að hver kærleiks- fullur mannvinur taki, eins og „J>jóðviljinn“, undir með skáldinu: „Sólskjöldur, Sólskjöldur minn“, o. s. frv. ? LÖGFRÆDISPRÓ.F við háskólann i Kaupmannahöfn. Embættispróf í lögfræði hefir til pessa verið tekið í öllum námsgreinunum í einu; en frá næstkom- andi nýjári verður sú brevting á gjör, að prófið verður tviskipt; fyrri hlutinn svarar til prófs pess, er svo nefndir „danskir jur- j istar“ hafa tekið til pessa; en síðari lilut- inn nrer vfir pessar 5 námsgreinar: róin- verskan rétt. réttarheimspeki, ríkisrétt, sjó- rétt og pjóðarétt. S K Ý R S L A um afla pilskipa er gengið hafa frá ísafjarðar- kaupstað árið 1890. I. J>orskveiðaskip. „Sjófuglinn“. eign Jóns snikkara Jóus- sonar og fl., skipstjóri Sig. Jónsson frá Haukadal..............14 pús. (g. tal.) „Havfrúin", eign Jóns snikkara Jóns- sonar og fl., skipstjóri Kr. Andrésson frá Meðaldal..............21 pús. (g. tal.) „Anna Sophia“, eign Fil. Árnasonar og fl., skipstjóri Fil. Árnason á ísafirði 15 pús. (g. tal.) „Litla Lovisa“, eign A. Asgeirssonar verzlunar, skipstj. B. Jóhanusson frá Stykk- ishólmi...............55 pús. (st. tal.) „Familien“, eign A. Asgeirssonar verzl- unar, skipstj. Kr. Sigurðsson frá J>ing?yri 22 pús. (st. tal.J

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.