Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Page 2
30 1>JÓÐVILJINN. Nr. 8. eða silfur, ef lionum býður svo við að horfa, að ganga að skulcl sinni. Vér höfum sagt, að þetta geti átt sér stað, en þuð getur lika auðvitað slamp- azt j-fir pað ár og ár í bili, ef lítið er keypt af pöstávísunum fyrir íslenzka seðla, eða ef landið eigi ráðstafar öllum árstekj- um sínum, svo að nokkuð safnast fyrir í Höfn, sem svo er látið ganga uj>p í seðla- skuldina. En sem sagt hefir E. M. fullkomlega rétt fvrir sér f pví, að iiættan er tii stað- ar, að seðil-póstávísanirnar bindi landssjóði skuld á herðar, pví að upphæð peirra pöst- ávísai-.a, sein keyptar eru, geta auðsælega breytzt ár frá ári; og ]ió að land vort á yfirstandandi fjárhagstíinabili muni að lík- indum hafa nokkuð fé óráðstafað vegna nýju toll-laganna, pá er eigi að vænta, að slíkt verði að jafnaði, par sem nóg er við | féð að gera. 2. Að lir. E. M. hafi einnig rétt að mæia, er hann segir, að seðil-póstávísnnirn- ar baki landssjóði gnll- eða silfur- t a p , er svari 100 p.C. af hverri 100 kr. seðil-póstávísun, er einnig í augum opið, parsem landssjóður verður að innleysa með gulli eða silfri fyrir ákvæðisverð seðla, sem í raun og veru hafa ekkert verðmæti; að vísu geta honum orðið seðlanna full not innan lands, en hin sanna auðlegð hvers lands er fólgin í málmmynt peirri sem í landinu er, en ekki í pappírspeningum, sem i sjálfu sér eiga ekkert verðmæti. fegar „Tsafold'-1 vill láta svo í veðri vaka, sem E. M. blátt áfram segi, að landssjóð- ur tapi 100 p.C. á seðil-ávísunum, pá kenn- ir par hinnar „fölsku discussionar“, með pví að E. M. tekur jafnan skýrt fram, að hann talar um gull- eða silfur-tap landssjóðs, enda veit E. M. vel, að seðl- arnir eru landssjóði fullgild eign innanlands, svo að að p v í leyti biður landssjóður eng- an halla. 3. Um lagaheimild landshöfðingjabréfs- ins 28. maí 1886 létum vér pað í Ijósi í byrjun 4.—5. tbl., aðvérætluðum pað tæp- lega löglegt, með pví að oss virtist mesta mótsögn í pví, að segja seðlana óinnleys- anlega, eins og bankalögin gera, en skylda pó landssjóðinn til að leysa pá inn með | gulli eða silfri, ef farið er með pá á póst- { stofuna í Reykjavík. Um petta atriði er pó auðvitað örðugra { að kveða upp skýlausan úfskurð, en um í fyrri atriðin; efumst vér engan veginn urn, j að landshöfðingja hafi gengið gott til pess- 1 i arar ráðstöfunar, viljað gera seðlana hand- hægari og viðskiptin greiðari, en cigi at- liugað pá í svip, að sá úrskurður hansgæti dregið hættulega dilka á eptir sér, pví að enginn er óskeikull, og ekki páfinn sjálfur. —cza:o:^:o:u»— F Á N I ÍSLANDS. —o:o— Loks er svo langt komið, að vér Islend- ingar höfum fengið staðfest lög um stofnun sjömannaskóla, og er áformað, að skólinti taki til starfa á næsta ári; einnig liöfuni vér fengið ýmis lagafyrirmæli umhiðhelzta, er að siglingum Jýtur, og má ætla að pessi lög öll verði undirstaðan til pess, að á hér- lendum skipum sjáist, pegar fram líða stund- ir, mest niegnis íslenzkir skipstjórar og ís- lenzkir hásetar í förum landa á milli, svo að land vort fari eigi lengnr á mis við alla pá atvinnu, er siglingar landa á milii veita mönnum. I nánu sambandi við petta mál stendur inálefnið um verzlunarfána landsins. Eins og nii stendur á land vort engan verzlunarfána, pví að með allri virðingu fyrir flatta porskinum kórónaða, sem prýðir — pakkað veri smekkvísi stjórnar vorrar — framhlið aipingishúss vors, pá hefir engum komið til hugar að hafa pað merki að verzl- unarfána landsins, að kunnugt sé. Sumir kunna að vísu að vera peirrar skoðunar, að Island sem „einn óaðskiijan- legur hluti Danarikis14 purfi engan sérstak- an verzlunarfána, heldur eigum vér að sigla undir dönsku flaggi, svo á sjónirm sem ann- ars staðar; en peirri skoðun hljótuin vér að vera algjörlega móthverfir. Svo framarlega sem vér unnum pjóðerni voru, og viljum að pjóð vor sé pekkt og viðurkennd af öðrum sem sérstakur pjóð- flokkur, purfum vér að hafa sérstakan verzl- unarfána; að nota danska fánann, pað er að gefa öðrum pjóðum ranga hugmvnd um pjóð vora og land, pví að vér liöfum aldrei verið, og erum ekki enn, fylkisskiki úr Danmörku, hve fegnir sem sumir kann ske kynnu að óska að svo væri. Sérstakur íslenzkur verzlunarfáni myndi vekja eptirtekt á pjóð vorri og landi, er hann sæist blakta í útlöndum, og parf ekki að evða um pað orðnm, hve gagnlegt pað getur orðið oss uppáýmsan máta, að hinn menntaði heimur hafi sem flest tækifæri til að fá ofurlitla nasasjón af pví, að vér sé- um pó til hér norður í höfunum. J>að er og eiginlegt liverri pjóð að hafa mætur á fána síns lands, en fyrir oss Is- lendinga getur danski fáninn aldrei orðið neinn kjörgripur; til pess minnir liann oss um of á raunasögu lands vors. Ut í pað, hvernig fáninn skuli vera, ætl- um vér oss eigi að fara að pessu sinni; suiuir liafa haldið fram fálkamerkinu, en bæði Islandsvinurinn prófessor Fiske og ýmsir aðrir hafa eigi álitið banu vel fallinn til verzlunarfána; íslendingar i Vestur- heimi hafa og nýlega gert nýja tillögn i pví efni, sbr. „|»jóðviljann“ 5. 3., og ætti sú tillaga að íhugast, pegar málefni petta kcmur fyrir alpingi. En pað virðist oss nauðsynlegt, að al- pingi fari sein fyrst að lireifa máli pessu, pvi að skeð getur. að Ieið pess verði krók- ótt, enda pótt málið sýnist eigi pess eðlis, að trúlegt sé, að stjórn vorri pyki purfu að brúka við pað vélina. ILL HÚSAKYNNI. J>ví Iiefir löngnm verið við brugðið, Iive léleg og 1 tilfjörleg húsakyimi vor íslend- inga væru. og liefir opt verið skírskotað til moldarhreysannn, sem sum eru vnila skepn- um saniboðin, lnað pá heldur mönnum. Tiiluverð lagfæring er að vísu farin að kotna á petta á seinni árum til sveita, margir snotrir bæir reistir, sem ‘vel má við nna. En yfir böfuð má segja, að vér Islend- ingar séum enn mjög skainmt komnir í pessum efnum, og sumir hugsa miklu meira um að hressa við skemmurnar og geymslu- húsin, lieldur en skýlin, sem íólkið liefir yfir höfðum. Lang-skemmst eru menn á leið komnir í sumum sjávarsveitumun, enda mnn par örbyrgðin og vesaldómurinn optar á liærra stigi en í sveitunum; moldargrenin undir Jökli, i suinum verstöðunum við Eaxatlóa og í kringum höfuðstaðinn eru ekki allt í gæzkunni, og er varla von, að fólkið haldi heilsu í iiðruin eins hýbýlum, enda sýnir pað sig optast, pegar landfarsóttir ganga, að pær leggjast einna pyngst á, par sem hýbýlin eru loptlaus, léleg og lítil. J>að verður pví oigi um of brýnt fvrir mönnum að kljúfa par til prítugan hamar- inn, að hafa sein viðunanlegust liýbýli, og að lialda peim sem hreinlegustum og polcku- legustum, að föng eru á, og ríður ekki hvað sízt á pví, par sem ungbörn eiga að vera. Hér á ísafirði hafa niargar fjölskyldur ekki nema eina ofurlitla herbergiskitru, og par inni er pá sofið, setið. eldað, purrkað- ur pvottur, pegar svo ber undir, fleygt fn* sér sjófötum o. s. frv.; komi ökunnugiu’ uiaður, sem betru hefir af að segja, inn í sumar pessar holur par sem eigi er gætt pvi ineiri prifnaðar, getur honum jafuvel orðið ómc'kt af pví illa og banvæna and-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.