Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Blaðsíða 1
. I' Yorð árg. (minrist 30 arka) 3 kr.; i Ámer. 1 doll. Borgist fjrir niiðjan maiiriánuð. 5. árg. Uppsögn skrifleg, ð- gilcl ncmii komiri se til útgefanda fvrir 1. dag júniinánaðar. Nr. 16. ísafirði, laugardaginn 31. janúar. 18 9 1. TVEIR FYRIRLESTRAR eða H Ú N V E T N S K A SLEGGJAN. —o—o—o—- í 89. nr. “ísafoldar1 f. á. er löng grein með fyrirsögninni: “Héraðsfundur Hún- vetninga". I grein pessari er skýrt frá tveim fyrir- lestrum, er fluttir voru að þingevrum 7. sept. f. á., og er dáindis , fróðlegt, að kynna sér fyrirlostra pessa, og.eigi síður uinræð- ur þier, er út af þeim spunnust. Báðir þessir fyrirléstrar stofndu að því sama miði, að hrekja ummæli íslenzku prestanua í Ámeríku um hið kirkjulega á- stand lands vors. Annan fyrirlesturinn flutti prðf. Hjör- leifur Einarsson uin: “Vort kirkjulega á- stand“, og segir svo í “ísafold“. að liann hafi skýrt ,,grqini|ega frá fjómum . íslenzku prestanna í Ameríku uii^ kirkj.ulifið Jiér á landi, er jionum , fundusL ó&gnngjarniy og blandaðir ýkjum syq furðu gegncli“, . Svo morg voru prúfastsins prð. En maettu meim vera svo djarfir að spyrja, á hvaða rökum prófasturinn byggði þetta álit sitt ? Nei, engan veginn ; grein- arhöfundurinn i “Isafold" segir oss það svo berlega, að prúfasturinn “skýrði frá dóinum isl. prestanna i Ameríku", og sagði svo að eins, að s é r finndist þeir vera „ó- sanngjarnir" o. s. frv.; hann varaðist að segja hvers vegna, svo að menn skyldu þvi siður fara að gera sér óþarfa heilabrot um það, hvort prófastsdómurinn Væri byggður á réttri röksemdaleiðslu. En einmitt þessa vegna verður það eigi Varið, að i augum almennings stendur þessi prófasts-dóiiiur, að forminu til, eins og hver unnar réttur og sléttur s 1 e g g j u d ó m u r; það er að eins sá munurinn, að hér geta menn, ef þá svo lystir, hnýtt orðinu pró- fastsins framan við, og sagt upp á stáss p r ó f a s t s i n s s 1 e g g j u d ó m u r. Uin séra Stefán Jónsson á Auðkúlu er þess áptur á mðti getið, að hárin í fyrir- lestri sínum: „Eru ameriksku dúmarnir um íslenzku prestana réttir" hafi “með 1 j ú s u m r ö k u m“ sýnt fram á, að þeir Víeru: “sumpart með öllu ósannir, en sum- part svo ýktir, að með réttu íriætti segjaj að úlfaldi vieri gjörður úr mýflugu11. En skaði er það, að greinarhöfundurinri í “Isafold“ skrili eigi með einu orði hafa minnzt á neitt af þessuin “ljósu rökum“. Hann mátti þó vita, að hvorki h a n s einhliða dómur um röksemdaleiðslu séra Stefáns, né lieldur nafnið Stefán Júnsson út af fyrir sig, mundi vera mönnum núg til sannfæringar, enda inun eigi örgrannt um. að sumum, sem heyrt hafa séra Stefán mæla, kunni að þýkja, að honum hafi þá verið eitthvað brugðið að mun, ef hann hefir tekið upp á því, að tala “með ljós- um rÖkurri“. En hvað sem um röksemda-hæfileika séra Stefáns er, þá er það víst, að eptir þess- ari “ísafoldar" skýrslu stendur hann eins og sleggju-Stefán frammi fyrir almenningi. jsví næst er skýrt frá umræðunum á fundinumi og kastar þá fyrst tólfunum, að lesa þari Samántvírinuðu ósannindi og sleggju- dóma, sem þái- ér frá skýrt. En til þéss áð þétta skuli því betur ganga í eýru alþýðu mahna, hnýtir “ísa- foldar“-höfundurinn þár' við þeim ummæl- um, að safnaðarfulltrúaniir hafi allir verið „úr flokki hinna skynsömustu og sjálfstæð- ustu bænda sýslunnar, og mátti því fremur bera traust til orða þeirra“ ! Og hvað segja svo þessir „skynsömustu og sjálfstæðustu menn“ ? j>ar unl segir svo meðal annars J “ísa- fold“: “létu menn almennt i ljósi megna gremju yfir því, að þeir (þ. e. fslenzku prestarnir vestra) skyldu stöðugt halda á- fram að ófrægja. stéttarbræður sína hér á landi, og yfir höfuð níða suma beztu menn þjóðarinnar, og helztu menntunarstofnanir landsins“ , , . ., að þeir “rituðu í hroka- legum óvildaranda“, og að “því að eins væri' tákandi i mál að ræða um þetta mal (kirkjumál) við íslenzku prestana vestra, að þeir gætu talað rólega um .málefnið,: og ineð meili sannleiksást, án þess að við háfa fáryrði, og jafnvel meiðandi smánarorð“. Eins og menn sjá, eru þetta þungar á- kærur, sein slerigt er frám án allrar rok- semda-viðleitni, og vér þorum næstum að fullyrða, að það finnast þú svo “skynsamír og sjálfstæðir bændut i safnáðarfulltrúa- tölu i Húnavatnssýslu, að þeir liefðu aldrei undirritað svona fáheyrðan og tilhíefulítiriri sleggjudúm, efhann hefði verið bóririn und- ir þeirra atkvæði. En hins vegar ber þess að gæta, að þar sem enginn héraðsfundarmanna hefir haft menningu eða mannrænu í sér, til að fá leiðrétta skýrslu “Isafoldar“, þá ef Og rétt, að þeir beri alla siðferðislega ábyrgð af þessu sleggjukasti. En er vér því næst litum á dóma hun- vetnsku guðsmannanna, hvað innihald þeirra snertir, verður fljútt sarna ofan á, eins og þegar litið er á formhliðina eina saman; þá sézt bæði hausinn og skaptið á sleggj- unni. Vist liafa þeir prestarnir vestra tekið hart á ýmsum kaunum kirkju vorrar og þjóðlifs; en þó að flett sé ritum þeirra blað fyrir blað, þá finnst eigi sá staður, er þessi húnvetnska lýsing geti heimfærzt upp á, sé með sannsýni lesið og dæpt, en eigi með útúrsnúningum og illum yilja. j>eir hafa ávitað drykkjuskaparfýst þá, sem því miður er enn of algeng meðal prestastéttar vorrar, og þekkir éigi hver vor, sem satt vill segja, að í þessu efni hafa dómar þeirra verið helzt til sannir? meira að segja, æðsta kirkjustjórn lands- ins hefir einmitt þeirra ummæla og upp- hvatninga vegna, er að vestan hafa komið, tekið að gefa drykkjuskaparhneykslinu meiri gaum en áður.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.