Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1891, Page 4
64 Í>JÖÐVILJINN. Nr. 16. til bæjarins 23. J). m.. sögðu skepnuhöld góð og beztu tíð um 'Norðurland frani til nýjúrs. J> i n g m d 1 a f u n d u r hafði verið hald- inn að Höfða í Dýrafirði ií prettándanum 6. p. iu., og mættu þar nokkrir helztu menn úr Mosvalla-, Mýra-. J>ingerrar- og Auðkúlu-hreppum. — Fundarmenn par eindregið g e g n “miðlaninni41; alþýðu- nienntamálinu var og lireift á fundinum, og fylgdi meiri hluti fundarmanna þeirri skoðun, að réttast væri að liafa kirkjurnar að kennslustofum og klerkana sem kennara. — Vistarskyld.una vildu menn afneina. — UiU, kvennfrelsismálið var og nokkuð r.ætt. — Enn var og rætt um, að Dýrfirðingar liéldu á koniaridi sumri þjiVðhátið í niinn- ingu um 1000 ára byggingu Dýrafjarðar, og pótti heppilegast að liafa það hátíða- hald annaðhvort á Jdngeyri eða á Höfða.— Nákvæmari skýrslu frá fundinum vonar “J>jóðviljinn“ að geta flutt innan skamms. “E i n i n g i n“ heitir félag, sem ýmsir menn í Hnífsdal hafa nýlega stofnað, og er tilgangur þess félags að halda málfundi við og við “til lífgunar og uppbyggingar11. í f, m. byrjaði félagið að gefa út dálítið skrifað blað “Einingin“, sem gengur á milli félagsmanna, og ræðir það sérstaklega “mál þau er alþýðu varða, svo sem vistarskyld^- una, fiskiveiðar á bátum og þilskipum, vinnutíma og verkalaun11. D á i n n er sagður í Grunnavikurhreppi Helgi Helgason, sem fyr var við búhokur á Nesi í Grunnavík. P ó s t u r kom að sunnan 28. þ. m. Barnsfaí ernismál. Arferði virð- ist hafa verið að því í vetur, bæði hér í kaupstaðnum og í sýslunni, að vilja eigi gangast við faðerni óskilgetinna barna, en að láta barnsmæðurnar koma “á kontórinn“. A f Snæfjallaströnd er ritað 13. þ. m.: . . . . góða tíðin, og þolanleg heilsa. Fiskurinn hjá þeim, sem hafa nóga skel- fisksbeituna11. FYRIRSPURN. í lögreglusamþykkt- inni nýju fyrir Reykjavíkurkaupstað — eg kann að nefna —. er svo ákveðið, að ó- nefnd kvikindi skuii réttdræp, ef þau raska friði mnnna með urri eða spangóli; en mér j er spurn, ná ekki þessi ákvieði einnig yfir j kvikindis-ónefnuna við Austurvöll? SYAR: Hlekkjuðum portliundum höfð- ingjnnna má sleppa lausum á vissuni tím- uii), sbr. 35. gr. samþykktarinnar, ogyerð- ur að álita að þeim sé þá einnig heimilt að utra óg spangéla, er þeir eru að vinna að verki sinnar köllunar. jgæjarstjórnin á ísafirði hefir á fundi 26. þ. mán. ályktað, að skelfiskstekja í lnndareign kaupstaðarins skuli eigi öðrum heimiluð en þeim, er bátsuppsátur hafa hér í kaupstaðnum, og eiga hér lög- heimili. Ölluin öðrum er þvi skelfiskstekja i land- areign kaupstaðarins a 11 s e n d i s ó h e i m i 1, en ofannefndir bæjarbúar geta fengið Íeyfi til skelfiskstekju, ef þeir snúa sér til bæj- arfulltrúa Torfa Markússonar, og greiða 50 aura af bát yfir fjöruna, ef beitan er tekin með hrífu, en 1 kr., ef tekið er með plóg. J>etta tilkynnist hér mcð öllúm, ér híut eiga að máli. Bæjarfógetinn á ísafirði, 27. jan. 1891. Skúli Tíioroddsen. ■i ■ ■■ ■ > ‘ > í/j; í-'f, verzlun hr. Leonh. Tangs á ísa- l n mnnn nnntn/i nt\áín nnn firði, geta menn pantað Járnstakkiti utan um leiði. Grafarkrossa með letri. Legsteina, sivala eða ferliyrnda, úr járni. Smjörstrokka úr járui. Ofna af öllum stærðum. Eldunarvélar stærri sem smærri. Eldunarpotta emaileraða. Glugga úr járni af öllum stærðum. Járnrör af öllum lengdum. Ásaint allskonar annari steyptri járnvöru: í verzlun Leonh. Tangs fæst: egta amerikanskt Kavendish í plötum, gul Pálmasápa i stöngum.______________ í prentsmiðju ísfirðinga: KRÓKAREFSSAGA á 50 aura. REIKNINGAR af ýmsum stærðum. ÚTSYARSSEÐLAR. Gömul og ný blaðanúmer.—Ýmsar bækur. A Ð A L F U N D U R í KAUPFÉLAGI ÍSFIRDINGA verður lialdinn á ísafirði laugardaginn 28. dag næstkomandi febrúarmáúaðár á lvá- degi, eða H.æsta dag að færu veðri. Deildarfulltrúár eru beðnir að gíeyma ekki að mæta. I stjörnarnefnd kaupfélagsins 10. jan. 1891. G. Halldórsson. Sig. Stefánsson.; ........ Skúli, Thoroddsen. A 11 e r e d e 4000 i Brug i Norge. De va- rigste og be- hage- ligste Guldmedalje i Paris 1889 saavelsom ved alle Yerdens- udstillinger. Symaskiner ere: AVHITES AMERIKANSKE PEERLESS. Höi Ann, smedet Staal, stilbare La- gere, flytbare Dele, selvsættende Naal, selvtrædende Skytte, syr hurtigst, larmer mindst, varer længst. 3 A a r s Garanti. Ingeú forældet Konstruktion. Ingen Humbug, men gode og solide Maskiner, der altid bringer smuk óg féilfri Söm, hvad enten Tiiiet er tykt eller tynt. fint eller grovt. Fabrikken i Cleveland, Ame- rika, forfærdiger hver Dag 7 00 Maski- ner, skjönt den begyndte sin Virksomhed forst i 1876. Sælges ikke i Skandina- vien hos nogen anden end A. Sand & Co., 19, Kongens Gade 19, Kristiania. V.ridemaskiner og Strikkemaskiner i stort Udvaig. Husorgeler anbefales. ™ Spörg efter Sands Symaskinolje hos nærmeste Kjöbmand. “ AÐALFUNDUR sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu verður haldinn á IsafirðJ miðvikudaginn 4. dag næstkomandi marzínánaðar, eða næsta virk- an dag að færu vcðri. Skrifstofu ísafjarðarSýsJu, 16. jan. 1891. Skúli Thoroddsén. Prentsmiðja ísfirðinga. Preutari. Johum,es Yiyjíisson.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.