Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Blaðsíða 1
Yerð árg. (minnst 30
arka) 3 kr.; í Amer.
1 doíl. Boigist fyrir
iniðjan maimánuð.
Uppsögn skrifleg, o-
gilfl nema komin sé
til útgefanfla fyrir 1.
dag júnímánaðar.
Nr. 20—21
ísafirði miðvikuflaginn 18. marr.
18 9 1.
SÝSLUFUNDUIl ÍSFIRÐINGA.
—o—o—
Eins og til var síofnað hóf sýslunefnfl
Isafjarðarsýslu aðal-fund sinn á ísafirði 4.
p. m. og stöð fundurinn yfir í 4 daga, til
7. þ. m. að kvölfli.
Á fundinum mættu, auk oflflvita sýslu-
nefndarinnar, sýslunefnflarmenn úr öllum,
fjórtán, hreppuin sýslunnar.
Markverðust þeirra mála, er sýslunefnd-
in hafði til meðferðar, voru þessi:
I. S t o f n u n e i n s a 11 s li e r j a r
búnaðarfélags f y r i r Isafjarð-
arsýslu og ísafjarðarkaup-
s t a ð . Á aukasýslunefnflarfunfli 10. fles.
f. á. hafði sýslunefndin ski[iað priggja
manna nefnfl milli funfla, til að seinja frum-
varp til laga fyrir slíkt félag. Nefnd pessi
lagði fram álit sitt á fundinum, og skipaði
sýslunefndin pví næst 5 manna nefnd:
séra Sig. Stefansson,
Sk. Thoroflflsen.
alpm. Gunnar Hnllflórsson,
Halldór Jónsson búfræðing og
séra Kristinn Daníelsson
til að íhuga nákvæmar tillögur nefnflarinn-
ar. — Nefnfl pessi lagði siðar fram á fund-
inum ýtarlegt nefndarálit, og liafci hún
samið lög fyrir félagið í 19. gr.? er sýslu-
nefndin sampykkti til bráðabirgða, en sem
leggjast eiga fyrir fyrsta fulltrúaráðsfunfl,
er haldinn verður í félaginu. I lögum
pessum er svo fyrir mælt, að félagið skipt-
ist í fleilflir, og séu í liverri fleilfl eigi
færri en 5 meðlimir; hver deild hefir stjórn
sína og fjárhag út af fyrir sig, og greiðir
hver deildarinanna árlega í deilflarsjóð eigi
minna en 3 kr., eða 1 kr., ef búlaus er.
Af gjaldi pessu greiða deilflirnar aptur
priðjung í aðalfélagssjóð. Hver fleild kýs
einn eða fleiri fulltrúa eptir félagatölu, og {
eru deildarfulltrúar í sameiningu fulltrúa-
ráð, og hefir pað aðal-ályktunarvald í öll- [
um peim félagsmálum, er eigi varða hvérja
deild sérstaklega. Skulu deildirnar árlega 1
| senfla pví skýrslur um öll jarðabótastörf,
| en pað semur síðan aðalskýrslu, og sækir
um opinberan styrk, er rennur i aðalfélags-
sjöðinn. Af tekjum aðalsjóðs leggst einn
tiunfli liluti árlega í sjóð, en hinu skal
verja til styrkveitinga hanfla deildum og
verðlauna hanfla einstökuin félagsmönnum
! samkvæmt reglugjörð, er fulltrúaráðið
I seniur.
I stjórn félags pessa kaus sýslunefndin:
séra Sigurð Stefánsson.
alpm. Gunnar Hallflórsson og
búfr. Halldór Jónsson,
en til vara:
próf. Janus Jónsson og
sýslunefnflarm. Guðm. Ofldsson,
en endurskoðunarmenn félagsreikninganna
voru kosnir:
sýslum. Skúli Thorodflsen og
séra Kr. Daníelsson.
Sýslunefnflin veitti og félagi pessu 100 kr.
styrk fyrir yfirstandandi ár.
II. G u f u b á t s m á 1 i ð. Umboðs-
maður A. G. Asgeirssonar kaupmanns
hafði bréflega farið pess á leit, að sýslu-
nefndin rýinkaði valfl nefnflar peirrar, er
kosin var á aukasýslufundi 10. des. f. á.,
til að semja um gufubátsferðirnar við báts-
eigandann, með pví að A. G. Asgeirsson
munfli eigi telja sér fært að ganga að peim
skilmálum, er sýslunefndin ákvað 10. fles.
(sbr. 12—13 tbl. „|>jóðviljans“); spunnust
um petta all-langar umræður, er pó lykt-
uðu svo, að meiri hluti sýslunefndar vildi
eigi vikja frá skilyrðum peim, er hún hafði
sett á funflinum 10. des., í neinu verulegu.
III. Sundkennsla á Reykja-
n e s i. Á unflirbúningsfunfli í þingeyrar-
hreppi hafði verið skorað á sýslunefndina
að koma á fót sundkennslu á einum eða
tveimur stöðum í sýslunni. — Sýslunefnd-
in kaus priggja manna nefnd til að íhuga
málið, og hlutu kosningu:
séra Sig. Stefánsson,
séra Kr. Daníelsson og
sýslum. Sk. Thorodflsen.
Nefnfl pessi lagði síðar á funflinuni fram
álit sitt, og sampykkti sýslnnefnflin sam-
kvæmt tillögum hennar:
a ð veita 200 kr. til sunflkennslu á
Reykjanesi fyrir yfirstanflandi ár. og
a ð skipa priggja manna nefmJ, til pess
að útvega sundkennara og gjöra aðrar
nauðsynlegar ráðstafanir, til pess að kennsl-
an geti byrjað sem allra fyrst.
I nefnfl pessa voru síðan kosnir:
sýslum. Skúli Thorodflsen,
alpm. G. Halldórsson og
búfr. H. Jónsson.
IV. Málpráður (telephon), Nefnd
sú, er kosin hafði verið á aðalfunfli sýslu-
nefnflarinnar í fvrra, til framkvæmdar mál-
práðarlagningu frá ísafirði til Bolungar-
viknr skýrði frá pví, að nokkur hangur
hefði orðið á framkvæmflum pessa máls,
par sem bíða varð sampykkis 'amtsráðsins
í Vesturamtinu langt fram á sumar, en pó
væri nú mál petta pað áleiðis komið, að
pegar væru pantaðar málvélar og annað
nauðsynlegt til að leggja málpráðinn til
byrjunar iit í Hnífsflal, og mætti gera ráð
fyrir, að pessi hluti hans kæmist á á önfl-
verðu sumri komanda.
Sýslunefnflin kaus pví næst priggja manna
nefnd, til að semja reglur nm notkun mál-
práðarins, og hlutu kosningu:
Guðm. bónfli Ofldsson,
séra Pétur þorsteinsson og
prúf. Janus Jónsson.
Nefnd pessi lagði síðar fram tillögur sínar
á fundinum, er voru sampykktar með
nokkrum breytingum, og mun peirra siðar
minnzt í blaði pessu.
í stjórn málpráðarins voru síðan
kosnir:
sýslum. Skiili Thorodflsen,
Guðm. bónfli Oddsson og
alpm. Sig. Stefánsson.