Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Blaðsíða 2
Nr. 20—21
78
V. Sýsluskiptingarmálið svo
Hefnda var enn á döfinni. en var mi nm-
ræðulítið og nefndarlaust f e 111 með 9
atkv. gegn 5, og þó með þeim ummælum
sýslunefndarmanns þingeyrarhrepps: “Við
komum aptur“.
VI. S t y r k t a r s j ó ð u r li a n d a
e k k j u m o g b ö r n u m ísfirðinga
]> e i r r a , e r í s j ó d r u k k Ti a.
I stjórnarnefnd pess sjóðs voru kosnir:
sýslum. Skúli Thoroddsen,
séra Sig. Stefánsson og
faktor Soph. I. Nielsen,
en til vara:
Arni faktor Jónsson.
Innstæða sjóðsins hafði á hinu umliðna
ári aukizt uiu rúmar 100 kr., og liiifðu pó
tvier ekkjur fengið styrk úr houum, sbr.
reikning sjóðsius aptar í blaði pessu.
VII. Fiskiveiðamál D j ú p-
m a n n a. Ur tveim hreppum (Súðavíkur- |
og Grunnavíkur-hreppum) bárust nefnd- j
inni áskoranir um að taka fiskiveiðamálið
til meðferðar, og kaus sýslunefndin 5 manna í
nefnd til að íhuga málið, og hlutu kosn-
ingu:
Guðm. bóndi Oddsson,
Gunnar alpm. Halldórsson,
Bjarni hreppstj. Jónsson,
Skúli sýslum. Thoroddsen og
Kristján bóndi Oddsson;
og fóru tillögur nefndarinnar í pá átt,
a ð sýslunefndin skyldi eigi sinna málinu
að svo stöddu, en
a ð skorað sé á íbúa hvers hrepps, að
íhuga fiskiveiðamálið sem vandlegast til
næsta aðalfundar sýslunefndarinnar, sér-
staklega með tilliti til pess, hvort eigi séu
föng á að gera bátaútvoginn kostnaðar- j
minni t. d. með pví að taka upp haldfæri !
einhvern tíma árs.
IJin tillögu pessa spunnust all-harðar
umræður, og lagði séra P. M. þorsteins-
son pað til, að skipuð væri milli-funda-
nefnd, til að íhuga málið til næsta sýslu- {
fundar, en tillaga sú var felld með 10 at-
kv. gegn fi.
Halldór Jónsson vildj látn sýslunefndira
síimpykkja af nýju frvimvarp pað, er sam-
pykkt var á héraðsfundinum næst-liðið
SjUinar með peim einum breytingum, að
lóðabríikun sé bönnuð frá 1. okt. til nö- i
vembermánaðarloka. og að kippt sé burtu {
Asteitingarsteini amtsins, Færéyjnga-grein- j
inni. Eu gegn pejssu var pess meðal anu-
p JÓÐVILJINN.
ars getið. að enginn dauðlegra í Isafjarðar-
sýslu hefði enn, prátt fyrir Amtsbréfið.
orðið svo frægur, að heyra synjunarástæð-
ur Amtsins, svo að eigi væri auðið að
segja, hvort Færeyinga-greinin hefði valdið
svnjaninni^ fremur en eitthvað annað, og
væri pví ástæðulítið að fara að hlaupa ept-
ir einhve-ri imyndun. — Svo lyktaði, að
tillaga H. Jónssonar var felld með 9 at-
kv. gegn 5.
TiHögur nefndarinnar, sem að framan
eru nefndar, voru pví næst sampvkktar
með meiri hluta atkvæða.
Tillaga frá Arna kaupmanni Sveinssyni
um að skora á menn, að leitast við ineð
frjálsum samtökum að útiloka til reynslu
lóðabrúkun um eiuhwrn tima árs, var og
felld, með pvi að sýnt pótti, að hún myiuli
verða árangursluus, par sem ekki pyrfti
nema einn gikk í hverri veiðistöðu, og
myndu peir pó viðast vera fleiri til.
VIII. Fiskiveiðamál D ý r f i r ð-
i n g a var falið hinni sömu nefnd, er fjull-
aði um fiskiveiðamál Djúpmanna, og sam-
pykkti sýslunefndin eptir tillögum nefndar-
innar að lofa pví að hvila sig í petta skipti,
með pví að Kr. Oddsson, sýslunefndar-
maður Mýrahrepps, skýrði frá pví, að skoð-
anir manna í hans hreppi, par sem aðal-
veiðistaða Dýrfirðinga er, væru hvergi nærri
fastar né ákveðnar.
IX. Bókasafn á ísafirði.
Stjórn bókasafnsins á ísafirði hafði farið
pess á leit við sýslunefndina, að hún veitti
safninu styrk nokkurn, svo sem síðasta ár,
og sampykkti nefndin að veita safni pessu
100 kr. styrk með peim skilyrðnm :
a ð pað verði skýrt fram tekið i lögum
safnsins, að pað sé jafnt eign Isafjarðar-
sýsln sem Isafjarðarkaupstaðar, og
a ð sýslubúar borgi eigi hærra árgjald
en kaupstaðarbúar.
X. Póstmál. Sýsluncfndin mælti
með pví, að bréfhirðingarstaður yrði settur
á Arngerðaroyri a Lang.ulalsströnd og auka-
póstur látinn ganga paðan til Strnndasýslu
yfir Steingi ímsfjarðarheiði að Hrófbergi,
með pví að póstbréf milli pessara tveggja
nágrannasýslna eru nú lengur á leiðinni en
isunnan úr Reykjavik.
Sampvkkt var og að mada með bréfhirð-
ingastað norðan fram í Dýrafirði.
Aukapóstum mælti nefndin með, að kom-
ið yrði á milli Arngerðareyrar og Snæfjalla,
milli Isafjarðar og Botns í Súgand ifirði og
milli ísafjarðir og Bolungarvíkur.
(Framhald síðar).
F R A Ú T L Ö N D U M.
— o—o—
I norskum blöðum, er bárust með hval-
veiðabátnum „ísafold“ 14. p. m., eru pessi
tiðindi helzt:
ODÆMA SNJÓKYNSTUR hafaívet-
ur fallið í Suður-Evrópu, og sunnan til í
Rússlandi er sagt, að hús hafi grafizt í
fónii, svo að íhúarnir hafi orðið að fara
út uin pakgluggana.
BÓLUSÓTTLN hefir gert vart við sig
í helztu borgum Ev‘rópu, og i febr. var
bólan komin til Kaupmannahafnar; eií ekki
kvað pó mikið að heuui par, enda var sótt-
in í byrjun.
JAKOB KVIÐSKERI (“ Jack the rip-
per“), kveiinaiuorðinginn alkunni, hefir enn
gert vart við sig í Lundúnum; 13. febr.
fannst kvennmaður myrtur af hans völdum,
og hefir lögreglunni enn eigi tekizt að hand-
sama morðingjann.
UPPREISTARTILRAUN hafði gjörð
verið í Portugal í pví skjni, að kollvarpu'
konungdómi par í landi, og stofna lýðveldi;
en stjórnin fékk kvis um samsæri petta, og
gat pví bælt pað niður.
R.ÍÐHERRASKIPTI eru ný-orðin á
Italíu, Crispi farinn frá stjórn, en Rudinr
tekinn við stjórnarforustu; er pví spáð, að
prenningarsamband ítala við Austurríki og
f»ýzkaland muni nú standa á valtara fæti
en áður.
I NOREGI eru og ráðherraskipti orðin,
og yzti flokkur vinstrimanna kominn til
valda. — Norðmenn vilja far.i að takmarka
hjá sér helgidagahaldið ; hefir Arctander og
fl. borið fram frumvarp á stórpinginu um
að fella annan í stórhátíðum, skírdag og
almennan bienadag, úr helgidaga-tölu.
BISMARCK pykir gjörast all-djarfmælt-
ur í blöðum sínain um eptirmann sinn Ca-
privi kanzlara og afskipti hans af utanrik-
ismálefnum ; hefir Bismarck allt á hornum
sér, og finnst litið um hvað, sem gjört. er,
svo að Vilhjálmi keisara pykir nóg um, og
hefir látið á sér skilja, að Bismarck verði
að fara varlega, ef honum eigi að haldast
slikar árásir upi i.
STÓRKOSTLEGT ELDGOS varð á
Java 12. jan. p á., og eyðilagðist að mestu
bærinn Djorwawa, er stóð við rætur eld-
fjallsins Merjavi.
YSTRUBELGIR áttu nýlega fund með
sér í Berlin og mættú 50; hæðstu verð-
laun, hálfa tunnn af bezta bajersku öli,
hlaut ölgerðarmaður pýzkur, ervóg339pd.