Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Page 4
80 ÞJÖÐVILJINN. Nr. 20-21 or í lnifi. ef mikill aíii kynni að missast við pessa aðferð. Tíininn niætti pví fráleitt vera lengri en svo sem 2 mánuðir. er lóðir v;eru bannaðar. Að hætta allt í einu al- gjörlega við lóðirnar, eins og mér skilst á J.9. í 16. tölubl. “þjí'ðviljans“, tel eg hvat- víslega ráðið svona i fyrstu. Reyndist lialdfæraveiðin happasæl ein- livern ákveðinn tíma, þá væri innan liaiul- ar að lengja lóðabannstímann og útrýma leðinni þannig smátt og smátt. Annað ráð til að draga úr hinum mikla bátaútveg hér við Djúp er, að Djíipmenn legðu meiri stund á, en liingað til, að koma sérupp hentugum þiljubátum, er sótt gætu lisk til hafsins vor- og sumar-tímann. Sá útvegur yrði sjálfsagt engu dýrari, en báta- útvegurinn, en töluvert aflavænlegri. þ>að hefir verið sorglegt nú tvö undanfarin vor, að liorfa upp á mörg hnndrnð rnanna alls- endis atvinnulaus viku eptir viku í veiði- stiiðunum, af því að fiskur gekk ekki upp undir vararveggina, en vita, að ekki merki- legri skip, en hinir svo nefndu nótabátar, hlóðu dag eptir dag hér rétt fyrir utan Núpana. Sjávarbændur hér stæðust miklu betur við að kaupa og gera út, 2—3 menn í fé- lagi, hentuga þiljubáta, heldur en að gera út hver um sig 4-mannafar með öllum veiðarfærum. Bátar á líkri stærð og þeir, er Ásgeirsverzlun fékk frá Noregi síðast liðið sumar, og sem eflaust eru hentugir liér, kosta fráleitt meira en 2 4-mannafór með allri útreiðslu, og árleg útgerð á slík- úm bátnm er víst töluvert kostnaðarminni, en á róðrarbátum vorum. Tækju bændur þetta ráð, og drægju heldur úr bátaútvegn- um, væri að öllum líkindum breytt til batn- aðar fiskiveiðum vorum. S. S. TIL HINS “M A R G YI T R A “. —o—o— •‘Einföld sönnun“ mín hefir hleypt suð- unni upp á “Isafoldar" margvitra finanz- ritara. Hannersvo reiður, að hann getur ekki séð út úrblóðrisa glyrnum, hvað hlægi- legan hann gjörir sig í allra manna augum ineð afbökunum sinum og rangfær/.lu. Hann sér það ekki, að með því að fara í penna fóls og flónsku ham, neyðir hann steinana til að tala, þegar hann kúgar aðra til þagnar, og þoir segja honum og þeirra rödd bergmálar i öllu landi: “þú rangfærir, og eignar mótstöðumanni þínum rangfærzlurnar, af því að þú ert þrotinn sannleikans varnar-vopnum“! Hann berst tuikið um til að láta mig raeinn, að “land“ í setningunni: “lögeyrir lands hvers er eign þess“, sé sama og landssjóður. En hví má ekki land hafa hér sína eiginlegu þýðingu, “þjóð“ ? Ekki það, að hitt megi ekki ofur vel til sanns vegar færast, þegar seðlar íslands eru um- talsefnið, en í “einfaldri sönnun“ eru þeir a ð a 1 umtalsefnið. En að lögeyrir þjóðar hverrar sé eign hennar, það er hlutur, sem víst tjáir ;arla að þrætast uni. |>að er einmitt þetta, sem eg hefi sagt í “ein- faldri sönnun“. og það er þar sagt bein- línis með tilliti til islenzku seðlanna •, því þeir eru þar, eins og fyrr segir, aðalum- talsefnið. Er nú ekki þessi tegund þess gjaldeyris, er hin íslenzka þjóð ber í vasa sínum, og ver til viðskipta sinna, eign þjóðarinnar? Hverjum mundi detta i hug að neita því? Eins og allir menn viti ekki, að þetta er hinn eini i s 1 e n z k i lögeyrir í eiginlegum skilningi sem til er! Hin islenzka þjóð á seðlana eptir lögum 18. sept., 1885. Hver, sem neitar því, lýgur. En, látum “Isafoldar“ ritara hafa rétt, að enda landssjóður sé ekki eigandi seðl- anna — þó það sé þvert ofan í bankalög- in og heilbrigða skynsemi. Látum hann hafa rétt, og segjum, að seðlarnir sé i engu tilliti landssjóðs eign, eins og hann segir. J>á rekur nú að því, að síðan 1886 hefir landssjóður verið látinn kaupa það, sem e k k i er hans eign, svo, að yfir miljón tekur, án þess að sjóðvörður þjóðarinnar, alþing, löggjafarvald landsíns með konungi hafi þar til gefið einn einasta lögheinúld- arstaf auk heldur meira. Kveð eg svo þenna margvitra fínanz- skálk að sinni og bið hann koma aptur, ef hann dirfist. Cambridge, 12. nóv. 1890. Eiríkr Magnússon. SÆIUHÚS Á þORSKAFJARÐARHEIDI. vwocos |>að er kunnugra, en frá' þurfi að segja, að J>orskafjarðarheiði hefir jafnan verið talin hættulegur vetrarvegnr, enda eru nokl.ur Jæmi til þess, að meun liafi villzt á henni, h>gið úti, kalið til skaða og jafn- vel týnzt með öllu. Til þess að hætta ekki lífi sínu á J>orska- fjarðarheiði, liafa póstar og aðrir ferðamenn farið vondan og langan krnk vestur uin Gufudalssveit — vestur Hálsa — til Kolla- fjarðar og svo Koliafjarðarheiði, því sú lieiði er styttri og hægra að rata hana í kafaldi. En að fara vestur Hálsa er svo inikill krókur, að furða er, að menn skuli ekki hafa teflt á tvær hættur við þorskafjarð- arheiði, optar en nienn hafa gjört. Yegurinn frá Bæ í Króksfirði. að Arn- gerðarevri, verður meir en tvöfallt lengri yfir Hálsa og Kollafjarðarheiði, heldur en yfir forskafjarðarheiði. J>ar að auki hygg eg, að jafnan sé betri færð á hinni síðar nefndu lieiði, en á liinni. J>að fæst varla annars staðar ógreiðfær- ari vetrarvegur, heldur en yfir Gufudals- sveit, upp og ofan snarbratta hálsn, sein ýmist eru hættuvegir vegna hnrðfennis eða ókleifir vegna ófærðar. Síðan eg rarð póstur, hefi eg allt af farið J>orskafjarðarheiði. nenia tvær ferðir fyrsta yeturinn; þá fór eg Hálsa, og mig langar ekki til að fara þann veg aptur. Á J>orskafjarðarheiði er jafnan sækjanleg færð, annaðhvort með hesta eða sleða, og eg þykist fullviss um, að ekki komi fyrir, að verri færð sé á J>orskafjarðarheiði, en á leiðinni vestur Gufudalssveit. En það liggur í augum uppi, að J>orska- fjarðarheiði er ekki hættulaus vegur á vetrardag, meðan hvorki eru á henni vörð- ur, til gagns, né sæluhús. J>að er brýn nauðsyn, að bæta úr þessui sem fyrst. Heiðin er flatlend og villugjörn, og því mjög tvísýnt, að menn rati hana í kafaldi, á meðan að leiðbeinandi vörður rantar. Hún er líka svo löng, að lausir menn kom- ast trautt yfir hana á einum degi í slæmri færð, hvað þá heldur með byrðar eða bagga- hesta. En að liggja úti á J>orskatjarðarheiði, er ekki fýsilegt, með þeim útbúningi, er mcnn almennt liafa bér á landi. Eg hefi einu sinni legið þar úti með tveim mönnum öðrum, og kól annan þeirra svo. að hann verður aldroi jafngóðtir. Ef hriðina hefði ekki birt upp daginn ept- ir, er vafasamt, að við lu fðum allir haldið lífi. Hrfðin skall á okkur á vestanverðri heiðifini. en samt vorum við övilltir suður á miðja heiði, og hefði þá vt rið þur sælu-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.