Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Qupperneq 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1891, Qupperneq 7
Nr. 20—21 ÞJÖÐVIL JINN. ð.í teknum h.'ett', að pýfga jiirðina um það, seni lienni er ómögulegt að láta í té, sjálf- uiu sér til stórtjóns. (Framhald síðar). ísafirði, 18. inarz ’91. Tíðarfar. Uin siðustu mánaðamót snerist veðráttan til norðau áttar, og hafa síðan haldist norðan storiuar allt af öðru livoru með töluverðu frosti, 10—12gráður R., unz til sunnanáttar sneri síðustu d igana. K o 11 a b ú ð a f u n d u r. Vér leyfum oss að vekja athygli á fundarboði pví, sem prentað er hér aptar í blaðinu. F i s k a f 1 i. Með norðangarðinum kom fiskurinn, og liefir aflazt prýðis vel optast nær er á sjó hetír gefið, 3—4 hundruð á skip í Bolungarvík hjá sumum. —r Hvala- ferð mikla og síldargengd (loðna) segja sj<>- menn um Djúpið; aflinn hefir pó minnkað með sunnanáttinni. f>ingmálafundur. Fundarboði þingmanna fsfirðinga, sem prentað er með- al auglýsinga í blaði þessu, ættu menn eigi að gleyma. D r u k k n u n. 4. p. m. varð bátstapi á Jökulfjörðum, og fórust par tveir menn: Benjamin böndi Einarsson á Marðareyri og barnakenn: r hans Sigurður Stefánsson ; höfðu peir farið yfir Veiðileysufjörð, frá Marðareyri að Kvíum, að flytja mann, er Jiangað átti leið; en á heimleiðinni hefir hvolit undir peim bátnum, pví að báturinn fannst samdægurs á hvolfi skammt frá landi, Marðareyrarmegin við Veiðileysufjörð. — Benjamín heitinn mun hafa verið rúmlega 40 ára, og lætur liann eptir sig ekkju og mörg börn. H . E 11 e f s e n hvalfangnri för um fyrri helgi til lieykjavíkur á öðrum gufubáta sinna, til þess að vitja ýmsra erfiðisinanna, er hann á von á til lieykjavíkur með “Lauru“ í p. m. K a u p m e n n i r n i r: M ignús Joch- umsson frá ísafirði og Torfi Halldórsson fr;i Flateyri í Önundarfirði tóku sér far ir.eð Eilefseu til Reykjnvikur, ogætlaðuað siign til Kaupmannahafnar, báðii' í verzl- unaierindum. Iv a u p f é 1 a g s f u n d u r. “Kau'pfélag lsfiiðinga“ hélt fullti'úaráðsfuiid hér í kaup- stnðnum 28. f. m. — Stjórn kaupfélagsins, sem verið hefir í pau 3 ár, er félagið hefir staðið: alj ingismennirnir: G-unnar Halldórs- son, Sigurður Stefánsson og Skúli Thor- oddsen neituðu að taka á móti endurkosn- ingu, með pví að peir myndu verða fjar- verandi á alpingi á sumri komandi, ein- mitt uin pann tíinann, er búnst mætti við skipum til félagsins. Voru pá kosnir í stjórn félagsins: Jakob oddviti Rósinkarsson í Ögri, Jón Guðmundsson á Eyri og Grímur kennari Jönsson á ísafirði, en varastjórnendur voru kosnir: Guðm. sýslunefndarm. Oddss. á Hafrafelli og Guðmundur oddviti Sveinsson í Hnifsdal; en endurskoðunarmenn félagsreikninganna voru kosnir: Skúli sýslum. Thoroddsen og séra Sig. Stefánsson. En stjórnardagar hinnar nývöldu stjórnar urðu ekki margir, pví að 5. marz liélt húii fulltrúaráðsfund á ný, og skýrði pá frá pví, að lnin liefði hugsað svo ráð sitt, að hún eigi hefði stjórnina lengur á höndum; kom mönnum petta pví óvænna, sem þeir herrar höfðu mótmælalaust tekið við kosn- ingunni 28. febr.; myndu og peir Jakob og Jón liafa látið tilleiðast að sitja kyrrir í stjórninni, ef Gr. Jónsson hefði eigi verið alveg ósveígjanlegur. A fundinum 5. marz urðu pá pau enda- lok, að peir Skúli Thoroddsen, Sigurður Stefánsson og Gunnar Halldórsson létu til- leiðast að taka aptur við stjórn “kaupfé- lags ísfirðinga“. B e r g , h v a 1 f a n g a r i á F r a m- nesi, kom hingað til kaupstaðarins seint í f. m. á gufubát sínuni “Ellida“, og hélt inn í Djúptil hvalaveiða; fékk hann hafn- sögumann Sölva Thorsteinsen með sér, til að vísa sér leið um Djúpið, par sem hann var sjálfur alveg ókunnugur; en að kvöldi 26. f. m., er peir héldu skipinu inn á Mjóa- fjörð, og ætluðu að leggja pví par um nótt- inn, tókst svo illa til, að skipið í kafalds- poku rakst á sker, sem par er í fjarðar- mvnninu skammt frá landi; brotnaði stýrið, svo nð skipið varð að sitja par á firðiiuim, unz H. Ellefsen k mi pangað á öðrum gufubát sínum, og d ó pað liingað út eptir. Hr. Ellefsen gerði síðan tvær atrennur að reyna að draga skipið vestur til Dýrufjarð- ar, en varð í bæði skiptin að snúa aptur vegna óveðurs; og situr “ElÍida“ hér pví enn, unz Berg getur sjálfur sótt það, er hann hefir sett á sjóinn liina 2 gufubáta sína. „f s a f o 1 d i n“, aniiar hvalveiðabátur hr. Amlié á Langeyri, kom hingað 14. p. m. Sjálfur kvað liann verá væiítaiilegur síðar liingað með -gufuskipi. REIKNINGUR yfir tekjur og gjöld Styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum fsfirðinga peirra er í sjó drukkna fyrir árið 1890. Fylgiskj. Nr. T e k j u r Nr. Kr. a. I. Eptirstöðvar frá f. á : 1. 1 sparisjóði kr. á ísafirði 3409,37 2. t vörzlum Skúla Thoroddsen 1.81 34; ] yy II. Samskot og gjafir á árinu................ 1. 155 40 III. Vextir............... 2. 85 55 3652 13 Fylgiskj. Nr. Gjöld Nr. Kr. a. I. Styrkur til tveggja ekkna : 1. Til Konkordiu kr. Gisladóttur 40,00 3. 2. Til Sigríðar ,Jensduttur 40,00 4, 80 00 II. Ýmisíeg útgjöld . . 5.—6. 22 45 111. Eptirstöðvar: a, 1 sparisjöði á fsafirði 11. decbr. 1890 8,37 b, I söfnunarsj. Islands 3. nóv. 1890 3536,55 c, Hjá Skúla Thoroddsen 4,76 3549 68 3652 13 í stjórn sjóðsins, ísafirði, 3. marz 1891. S. Thoroddsen. A. Jónsson. S. Stefánsson. Kollabúðafundur. Samkvæint tilmælum ýmsra málsmetandi manna á Vesturlandi, leyfum vér undirrit- aðir alpingismenn oss að boða til fundar að Kollabúðum í þorskafirði laugardaginn 20. júni næstkomandi, til pess að ræða ýms mikils varðandi landsmál; vonum vér, að Barðastrandar-, Stranda-, Dala- og fsa- fjarðar-sýslubúar fjölmenni á fund þenna. ísafirði, 3. marz 1891. Sigurður Stefánsson. Skúli T loroddsen, (1. þm. ísfirðinga). (1. pm. Eyfirðinga). Gunnar Halldórsson, (2. pm. ísfirðinga). þiuginálafuiidur. þingmálafund höldum við undirritaðir með kjósendum okkar fiinmtudaginn 2. april næstkomandi á ísafirði. Mál pau, ,er kjós- endur ætla að fela okkur til flutnings á næsta pingi, óskum við, að okkur verði af- hent á þessum fundi. p. t. ísafirði, 2. marz 1891. Sigurður Stefánsson. Gunnar Hulldórsson^

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.