Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Qupperneq 3
Nr. 23—24
f>.TÖÐVILJINN.
91
NOKKRAR ATHUGASEMDIR
um
landbúnaðinn í ísafjarðarsýslu
Eptir bónda.við Djiip.
—o:— :o—
(Frainhald frá bls. 86). J>að er eitt
með öðru, sem letur menn hér í túnbótum,
að almenningur heldur, að pað hljóti að
kosta pau lifandi ósköp, að auka töðufallið
af túnununi, pvi að til pess puifi sprenglærða
jarðyrkjumenn og búfræðinga, sem geti bú-
ið til grös og grænar grundir eptir kunst-
ftrinnar reglum. J>að sé pví ekki nema
stórbændurnir, sem geti staðizt pann kostn-
að allan. f>að er auðvitað, að púfnaslétt-
ur eru ineð hinum dýrustu jarðabótum, en
p > að pær séu sjálfsagðar og bráðnauð-
synlegár par, sein pýfð tún eru, pá eru
fleiri túnbætur til, sem geta orðið að góð-
um notum, og sem hver bóndi getur, bú-
fræðíngslaust, gjört á jörð sinni, og sem
kosta miklu fremur reglu og notinvirkni,
en beinlinis peninga. J>að hefir lika marg-
ur bóndi sléttað laglegan blett í túni sínu.
pótt ekki hafi hann haft til pess lærðan
búfræðing. Bændur ættu ekki að purfa
búfræðing til að segja sér, að túnin peirra
hefðu gott af pví, að pau væru girt, svo að
allar skepnur gætu ekki g«ngið á peim; og
túngarðsspotta ætti hver bóndi að geta
hlaðið með húskörluin sinum. |>að parf
heldur ekki mikla búfræðislega pekkingu
til að skilja, að áburðurinn muni ódrýgjast
og spillast, pegar mykjunni er fleygt út úr
fjósinu á einhvern hólinn eða í einhverja
brekkuna, par sem rennur úr henni mest-
allur krapturinn; og ókljúfandi kostnaður
er pað ekki, enda fyrir hinn fátækasta
bónda, að hlaða haugstæði utan um mykj-
una sína, bera í hana öskuna úr bænum,
veggjamold. fiskiúrgang o. s. frv.; en með
pessu getur hann p>> aukið svo töðufallið
af túninu sinu, að ef liann hefir getað alið
á pví 2 kýr með pví að hirða ekki áburð-
inn betur, en almennt gjörist, pá getur
hann innan skamins haft 3—4 kýr á pví,
hirði hann vandlega áburðinn og beri hann
skynsamlega á. J>að virðist heldur ekki
purfa nema meðalgreind til að sjá pað, að
túnið nmnns getur lítil not haft af peim á-
burði. sem borin er á pað. pegar komið er
tVam á vetur og jörð orðin freðin, svo að
ekkert af áburðarleginum getur sigið niður
i rótina, en hlýtur að renna burt; pó-reið-
ir almcnningur hér í sýslu ekki á tún sín,
fyr en frost og enda snjór er kominn á
jörð. Svo kenna menn jörðinni og tíðinni
um grasleysið á sumrin, sem er peim sjálf-
um mest að kenna, og hanga opt og tíðum
við arðlitla róðra, af pví að enga björg sé
af landiuu að fá.
|>að er öðru nær, en að eg vilji úr teljn,
að bændur taki búfræðinga sér til hjálpar
og leiðsagnar við jarðyrkjuna, eða eg meti
lítils búfræðislega pekkingu; en eg tel pað
ekki gilda afsökun fyrir neinn bónda, að
hann geti ekkert verulegt gjört jörðu sinni
til góða, af pví að hann hafi ekki efni á að
haldu búfræðing, pví að með reglusemi og
notinvirkni geta hinir fátækustu brendur
mjög mikið bætt tún sin án nokkurs til-
finnanlegs kostnaðar, eins og að framan er
sýnt. Yæri peir dagarnir, eða pó ekki
væri nema stund úr peim dögum, sem bæði
húsbændur og húskarlar ganga með höndur
i vösum hér við Djúp, notaðar til pess að
hlaða garðspotta eða stinga sundur púfu,
pegar pað er hægt, pá mundi fljótt sjást
mikil og góð vegsummerki í jarðabótum hjá
oss. Hirði menn ekki tún sín vel, pá er
ekki hálft gagn að jarðabótum, pótt kostn-
aðarsamar séu. Jnifnasléttur geta enda
aptur orðið að fleytingspýfi, séu pær van-
hirtar fyrstu árin á eptir, einkum ef ekki
er sem bezt frá peim gengið í fyrstu, og
pá verður arðurinn minni en vera skyldi
af miklum tilkostnaði.
Baíudaeignir eru tiltölulega margar hér
í sýslu, svo að pví leyti ættu menn að
hafa hér meiri hvatir til að bæta jarðir
sínar, en víða annars staðar, par sem grípa
má til pess pjóðráðs. að kenna landstjórn-
inni og prestunum um pað, hve illa jarðir
séu setnar. Óvíða á íslandi munu jarðir
samt eins afarhátt leigðar og hér, og flest-
ir landsdrottnar munu hugsa meira um að
ná sem hæstu eptirgjaldi eptir jarðir sínar.
en að leigja pær ineð peim skilmálum. að
pær séu bættar á nokkurn lnltt. Allur
porri bændaeignanna mun vera byggður frá
ári til árs, eða svo lengi sem eigendurnir
eða ættmenn peirra ekki pykjast purfa
peirra, og er pað eitt ærið nóg til að drepa
niður ölluin álniga hjá leiguliðum, að bæta
að nokkrum nmn ábýlisjarðir sínar; og tví-
sýnt pykir mér, að margir landsdrottnar
hér vildu taka nokkurn pátt í jarðabótum
á eignarjörðum sínum, pótt leiguliðar vildu
vinna pær ; er og sliks ekki að vænta, með-
an allur porri sjálfseignarbænda situr jarð-
ir sínar litlu betur en leiguliðarnir. Sumir
sjálfseignarbændur hér í sýslu eru pó heið-
arleg undantekning frá pessu, og skara
enda fram úr öllum fjölda landbænda í
allskonar umbótum á jörðum sínum; nui
par til fvrstan nefna Jón bónda Halldórs-
son á Laugabóli og svo pá Gunnar alpm.
Halldórsson í Skálavík, Jakob Rósinkars-
son í Ogri, Á sgeir Guðmundsson á Arn-
gerðareyri og Guðmuud heitinn Arason i
Eyrardal.
Hér í sýslu vantar sem víða annars
staðar almennan áhuga á jarðabótum og
öðrum framförum í búnaði. Isfirðingar
vona alls góðs af sjónum, og að hann bæti
allar parfir peirra, en eru mjög margir vau-
trúaðirá, að landið geti meira af inörkum
lktið, pótt pvi væri meiri rækt sýnd. En
eptir pví sem npplýsing og menning vex
liér í sýslunni, er vonandi, að bændur smá-
saman fari að sjá, að fleira má peim að
gagni verða í búskapnum, en sjávaraflinn,
og að fleira getur borgað sig en fara á
sjóinn, hvort nokkuð fiskast eða ekkert,
Hér sem annars staðar geta bændur gjört
túnin sín að peim höfuðstól, er með góðri
hitðingu færir peim miklu vissari og nota-
legri árlegan arð, en sjórinn opt og tíðum
gefur peim. Til pessa purfa peir öldungis
ekki að vanrækja sjávargagnið, peir ptirfa
að eins meiri hagsýni í brúkun tímans,
meiri reglusemi og notinvirkni, heldur en
hingað til hefir alinennt tíðkazt. Túnrækt-
in er hvervetna á landi voru fyrsta skil-
yrðið fyrir landbúnaðarlegum framförura;
hér í ísafjarðarsýslu er hún víðast hvar
einkaskilyrði fyrir pví, að vor litli land-
búnaður taki nokkrum framförum.
Dálítíll áhugi virðist að sönnu að vera
að vakna hér í sýslunni á landbúnaðinum.
fáein búnaðarfélög hafa verið stofnuð, er
hafa unnið nokkuð að jarðabótum. Að
vísu munu félög pessi ekki vera til orðin
fyrir almennan áhuga á búnaðarlegum fram-
förum í peim byggðarlögum, par sem pau
eru, heldur fyrir áhuga og forgöngu ein-
stakra mannn, er tekizt hafa i fang að
vekja sveitunga sina til umhngsunar og
framkvæmda í pessu efni. Hvort íéíög
pessi pvi eiga nokkra framtíð fyrir hönd-
um, eða verða meira en nafnið eitt, er mest
komið undir pví, hvort forgöngumönnum
peirra tekst að vekja aliuennan áhuga fé-
lagsbræðra sinna á ætlunarverki félaganna;
takist pað, er ekki að efa nytsemi peirra,;
og vonandí, að peim með tímanum fjölgi
heldur en fækki.