Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1891, Side 4
92
f> J 0 Ð VIL ,T IN N.
Nr. 23—24
SUÐURþlNGEYINGA R
°S
8 T J Ó R N A R S K R Á R. M A L I Ð.
—o— o—
Pólitiskur fundur var haldinn að Ulfsbæ
í Suður-þingcyjarsýslu 17. marz ]j. á., og
mættu ]>itr 20—30 kjörnir menn úr lirppp-
itnuin, auk ýtnsra ann.tra; ejitir skýrslu
(icirri, cr oss hefir boriztaf funtli pessum,
liefir mjög verið logið af þingeyingum, er
Jieim hetír verið liorinn “niiðlun;tr“-breisk-
leiki á brýn, enda inátti það og virðast
ærið ótrúlegt um eitt tif nienntaðri kjör-
themuin landsins, að sjálfsta-ðir og mennt-
aðirbændur vildi knéktjiipa jafn greinilega
undir útlent ok, eins og “iniðlunin11 fór
fram ?.
í stjÖtnarskrármálinu sampykkti fundvtr-
inn ályktun i pá átt, að liann lýsti óánægju
siirni yfir sundrungu peirri, er orðið hefði
í stjiírnarskráriuálinu á síðasta pingi, og
skoraði á næsta alþingi að taka málið fvrir
á' þ e i m g r u n d v e 11 i , e r f u 1 11 r ú a r
]i j ó ð a r i n n a r á ð u r v o r u o r ð n i r
á s á 11 i r u m.
1 þetta er, eins og raenn sjá, dauða-dætn-
ing “tniðlunar“humbugsins.
PÓSTMÁLEFNI.
—o—
Eyjafirði, 6. jttn. ’91.
Löng þótti okkur biðin eptir pöstinum
frá Reykjavík og póstbréfuin okkar frá út-
löndum mi. Margan okkar, setn látið höf-
um gémsa vora í pöntunina, var forvitni á
að frétta, hvernig þeim hefði reitt af, og
livað við fengjuin fyrir þá, ásaint nýjung-
ttiii frá hinura menntaða heimi; svo mun
og margan kaupmanninn hafa langað til
að frétta um verð á fleiri vörum, verzlun-
arástandið i heild sinni ásamt fleiru. Jæja,
})ósturinn kom þá loksins rétt fyrir jólin,
og bréfin frá ntlöndum, hér um bil þrem
mánuðum eptir að seinustu bréfin þt ðau
höfðu síðast borizt til vór. Sjálfsagt er
það, ttð land vort er örðugt yfirferða og
reðrátta seinkar og teppir pósta ojit, en
það er hörmulegast, að póstáætlunin og sljá-
leiki j ó.tafgreiðendrnna skuli teppa póst-
bréf vcr meira, en hríðarbyljir og þjóðvega-
kddur, sem þó eru annálaðar í riti og ræð-
uui, í bundnn og óbundnu máli. Yðttr
þykja þetta ef til vill öfgar, en eg skal
jeyna að ftera yður lieim sanninn um, að
þetta er ekkj of sagt. Komvidagur póst-
skipsins til Reykjavíkur var 20. uóvember,
en norðanpóstur er ekki látinn fara af stað
þaðan fjr en 3. des. það eru því þrett-
án dagar, setr. bréfin eru látiri hvíla sig í
R tykjavíl, og það á þt i.n tímn, er oss ligg-
nr sem inest á að fá þau. Á þeim tíma,
sem oss. er engar aðrar samgöngur höfum
en p stana, liggur setn allra mest á að
flýtt sé fyrir þehn, það sem auðið er. þeg-
ar bréfin svo koma að Stað, eiga þau enn
að hvíla sig þar 1 eða 2 daga, því norðan-
póstur má ekki, eptir áætluninni, fara það-
an fvr en 2 dögum eptir kornu sína þang-
að, ogáöðrum degi eptir það, ttð Reykja-
víkurpósturinn er lagður af stað þaðan suð-
ur aptur, Annt er póststjórninni um þessi
börn sín, bréf vor, að láta þau fyrst hvíla
sig nærfellt hálfan mánuð í Reykjavík e])t-
ir sjóhrnkninginn, og siðan 1—2 daga á
miðri leið. til þess að landferðin skuli held-
ur ekki taka of mjög á þau. Sama nær-
gætnin er brúkuð með bréfin okkar héðan.
P stinum er í þrenmr næstu ferðunum ætl-
að að fara fyrsta daginn að Möðruvöllum
í Hörgárdal, sem í það mesta mun vera 2
klukkustunda lestavegur frá Akureyri, og
svo þaðan að Steinsstöðum, sem mun vera
hér um 3 tíma lestavegur, Svo á hann nti
að fara á einuin degi að Vtðimýri, sem á
sumardag mun vera fullra 2 daga lesta-
vegur; þá eiga uú bréfin ttð vera farin að
venjast ferðinni og þola skröltið! Ekki má
póstur, sem líka er eðlilegt, ltalda lengra
áfram fyrstu dagana, og stytta með því
þessa dagleið. En þess ber að gæta, að
áætlunin frá 20. ágúst næstl. nær ekki
nema yfir vetrarferðirnar. Liklegt er, að
þessi seinasta dagleið, er eg nefndi, verði
í næstu áætlun stytt, því þá kemur nú
sumarið og daginn fer að lengja. Eg er
póstleiðinni ekki nógu kunnugur svo eg geti
fylgt ferðaáætluninni lengra, en þetta ætti
að vera nóg til að sýna, hve öllu er vis-
dómslega niðurraðað, og hverjar eptirtekj-
urnar eru af yfirreið þeirra landshöfðingja
og póstmeistara vfir landið í suinar eö var, til
umbóta póstferðunuin.
þá ketnur að réttlæta urnsögn mína um
sljáleika og eptirlitsleysi póstafgreiðendnnna,
og retla eg, að til þess nægi, að benda á,
að þar sem í öðrum löndttm vart nmn
koma fyrir, að nokkur sé fljótari í ferðum
en pöstar, þá er það viðurkennt. að engir
sén seinfærari hjá okkur, en þeir, ekki
einu sinni hreppakerlingar, þótt þær liafl
flutning meðferðis. það mun ekki ósjaldan
hafa kc.tn ð fyrir, að þótt póstur hafi á póst-
afgreiðslunqi á Akureyri verið afgreiddur
árdegis, þá lmfi þeir þó verið að slæpast
þnr fram eptir degi, og ekki er langt síðau
að austanpóstur var að flækjast þar tillan
daginn, þang.tð til hann nóttina eptir var
fluttui' þaðan dauð.vdrukkitm yfir pollinn.
Geti slíkt átt sér stað hér í höfuðstað
norðurlands undir handarjaðtii amtmanns-
ins, þá er nú ekki að furða, þó að póst-
unutti tefjist á millistöðvunum.
Hvernig á nú að kippa þessu í lag? Ur
þeirri spurningu felum vér ykkur blaða-
mönnunum að leysa, og svo þinginu, því
]).ið er sýnt, að af póststjórninni getum vér
engra umbóta vænt, ef lniu má veru eia
um liituna.
AVARP TIL ÍSLENDINGA.
Heiðruðu kæru íslendingar!
það er fyrir löngu þjóðkunnugt, að hættu*
leg óeining varð ;í meðal þingfulltrúa vorra
á næstliðnu alþingi í hinu þýðingarmesta
máli þjóðar vorrar, og hefir allhöl'ð — og
að suniu leyti frenmr leiðinleg — deila ris-
ið út af því, meðal margra landsmnnna,
bæði í blöðum vorum, tímaritum ogáýms-
um samkomum i landinu, og ekki er enn
verulegt útlit fyrir, að friður og bróðurleg
samvinna fáist á meðal fulltrúa vorra á
næstkomandi alþingi; en það verðum vér
þó að álíta eitt af aðalskilyrðum fyrir sóma
og heillaríkum framkvæmdum þingsins.
Heiðruðu landsmenn ! Oss hefir því kom-
ið til liugarnð leita ráða til yðar, og vekja
máls á þvf, hvort yður sýnist það sama og
oss, að æskilegt og nauðsynlegt sé, að hald-
inn yrði almennur þjóðfundur næstkomandi
sumar á þingvöllum við Öxará á undan
alþingi.
Kæru landsmenn ! það er fagurt og gott,
að stilla til friðar i landinu; og það er
betra að gera sitt til í tíina, að royna að
sætta meðbræður sína, og fyrirbyggja þaniw
ig framlmld af sundurlyndi, og það or rétt-
ur og skylda kjósendanna að dæma á iiiiili
hinna andvígu flokka í þinginu. Ef vér
neytum vel krapta vorra og leggjumst allir
á eitt, með að byggja upp frið og eíndrægni,
og kappkostum al' fremsta megni að forð-
i ast gönuhlaup, þá þurf.im vér ekkert að
| óttast, og þó vér sóum fáir og fátækir, t*f
1 vér notum samvizkusamlega þann rétt og
! þá kraptá er ver h >fnm, og gætnm að þvf
að vamækja ikki skyldur yprar, þá getum