Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Qupperneq 1
< Verð árg. (minnst 30 arlia) 3 kr.; í Araer. 1 doll. Borgist fyrir maimánaðarlok. fjóð viljinn nngi. Fyrsti árgangur. Uppsögn skrifleg, ð- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. Nr. 4.-5. ÍSAFIRÐI, 17. OKTÓBER. 189 1. il ■ • INNLENT BRUNABÓTAFÉLAG. vCKOvOo Eins og kunnugt er orðið, bar alpm. Vestmanneyinga, hr. Indriði Einarsson, fram frumvarp á pinginu í sumar, meðfram eptir ósk og áskorun ýmsra pingmanna, wm að koina á föt innlendri brunabótaá- byrgð, á ábyrgð landssjóðs, í kaupstöðum og helztu verzlunarstöðum landsins, og má frv. petta eflaust teljast einna merkast peirra frumvarpa, er síðasta alpingi átti um að fjalla. Engum peim, sem eitthvað hugsar um hagi og framtíð pessa lands, getur bland- azt hugur um pað, að pað er næsta pýð- ingarmikið atriði, að fé dragist sem minnst út úr landinu. J>að hefir verið landsins bölvun fram á penna dag, og par af stafar að miklu leyti eymdin og aumingjahátturinn, að féð hefir lítt náð að festast hér í landi, en runnið til útlanda, fyrst og fremst gegnum „sel- stöðuverzlunar“ fyrirkomulagið, og, pótt i smærri stýl sé, á ýmsan annan hátt. Virðingarverð húseigna í kaupstöðun- um og í verzlunarstöðum peim, sem eptir frumvarpinu átti að vera skylt að halda í brunabótatrygging, er í C.-deild Stjórnartíð. 1889 talið að hafa áiið 1887 verið, sem hér segir: Reykjavík............. 1 747 800 ísafjörður ....... 383 310 Akureyri ............... 200 493 Vestmannaeyjar .... 99 254 Eyrarbakki ,............. 84 960 Keflavik................. 89 900 Hafnarfjörður ..... 128 550 Flyt 2 734 267 Fluttar 2 734 267 Akranes 60 800 Stykkishölmur .... . 109 720 Sauðárkrókur .... 58 660 Yopnafjörður . . . . 57 847 Seyðisfjörður . . . . . 239 130 Eskifjörðnr . 105 942 Alls 3 366 366 f>að er pannig auðsætt. að pað er ekki smáfé, sem árlega dregst út úr landinu, til brunabóta iðgjalda, og eru hér pó eigi taldir nema kaupstaðirnir og stærstu verzl- unarstaðirnir, með pví að svo var rdð fyrir gjört, að annars staðar á landinu skyldi mönnuin frjálst, hvort er peir vildu tryggja húseignir sínar eða eigi. Eins og við mátti búast rtiætti frum- varp petta og stefna pess eindregnu fylgi pjóðkjörinna pingmanna í neðri deild pings- ins; en allt annað hljóð kvað við frá lands- höfðingjastólnum. Landshöfðingi byrjaði ræðu sína með hálfgerðum ávítum til flutningsraannsins, hr. alpm. Indriða Einarssonar, og spurði hver hefði gefið honum umboð, til pess að bera fram frumvarp petta, rétt eins og hann vissi eigi, að pað er stjórnlagalegur réttur og siðferðisleg skylda hvers alpingis- manns, að bera fram hvert pað málefni, er hann telur pjóð sinni til heilla, án pess að hann purfi til pess nokkurt umboð, ann- áð en pað er i pingmennskunni felst. Réð landshöfðingi deildinní til að fella frumvarpið pegar í stað, en peim tilmælum hans sinnti auðvitað enginn, nema pingmað- ur Reykvíkinga einn (Dr. J. Jónassen); aptur á móti fékk landshöfðingi að heyra, að hann myndi taka sárt til brunabóta- félaganna dönsku, er hann risi svo öndverð- ur pessu nauðsynjamáli. J>að er óhætt að segja, að undirtektir landshöfðingja hafi í fám málum fallið pingmönnum öllu ver í geð, en einmitt i pessu máli, og mér er pað í minni, að eptir fundinn varð einum pingmanna að orði, að pað væri „meinlegt með Magnús Stephen- sen, jafn skarpur og ötull embættismaður, sem hann væri að ýmsu öðru leyti, að hann skyldi ekki eiga eina einustu politiska hugsjón (idé) í höfði sér“. Eptir að 5 manna nefnd (Eir. Br., Indr. Ein., Lár. Halld., Sk. Th., og Sig. Stef.) pví næst hafði fjallað um mállð, gekk pað greiðlega og vel gegnum neðri deildina; en ekki gengu^menn að pví grufl- andi, eptir undirtektir landshöfðingja, að mál petta myndi eiga litlum fagnaðarmót- tökum að mæta hjá konungkjörna flokknum, er í efri deildinni réð lögum og lofum. Og pað varð orð og að sönnu, pvi að konungkjörni flokkurinn felldi frumvarpið, og bera peir herrar pvi, ásamt landshöfð- ingjanum, alla ábyrgð á pví, að land vort verður enn um tíma rúið fé til brunabóta- tryggingar. Frá ástæðum hinna konungkjörnu og landshöfðingjans gegn pcssu máli er pvi miður ekki hægt að greina, pví að peim láðist sjálfum algerlega að tilgreina pær, nema hvað peir fundu að pví, að eigi lægju fyrir pinginu áskoranir frá sveitavöldunum í kaupstöðunum og verzlunarstöðum peim, er lögin skyldu ná til. En pegar menn pekkja, hve mikið pess- ir herrrar virða að jafnaði almennings vi]j- ann, pá fá aðrar eins mótbárur frá peirra hálfu óneitanlega nokkuð skringilegan blre.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.