Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Page 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Page 7
17. okt. 1891. í>JOÐVILJINN UNGI. 19 inn, séra Pétur Jónsson á Hálsi, fékk ekkert atkvæði, með því að nokkrir kjós- ancla skoruðust undan að greiða atkvæði, 'af pví ’ að peir væru allsendis ókunnugir báðum umsækendunum. í GESTUR PÁLSSON. Skáldið Gestur Pálsson, sem síðast lið- ið ár var ritstjóri blaðsins „Heimskringlu“, andaðist f Winnipeg 19. ág. p. á. eptir stutta legu í lungnabólgu. Gestur Pálsson var fæddur 25. sept. 1852, og varð pvi ekki fullra 39 ára gam- all; hann tók stúdentspróf við latínuskól- ann í Reykjavík vorið 1875, og sigldi síð- an samsumars til háskólans, og stundaði par um tíma guðfræðisnám, en lauk aldrei prófi í peirri grein, enda hafði hann hug- ann fastari við annað en guðfræðisnámið; trúarskoðun hans mun og pví meir hafa fjarlægzt hinar kirkjulegu kenningar, sem hann kynntist betur biflíuskýringum „lærðu“ guðfræðinganna. Gestur Pálsson var skáld, og fyrir pá mennt hefði hann purft að geta lifað á- hyggjulausu lífi; en lífskjör. hans voru eigi pvílík, heldur átti hann við basl og bág- indi, sem hann eigi hafði krapt til að brjót- ast fram úr. Skáldsögur Gests Pálssonar eru að vísu oigi margar, en í flestuin peirra felast pau gullkorn, er lengi munu halda minningu hans uppi. Skáldsögurnar „Kærleiksheiin- ilið“ og „Tilhugalífið“ eru meistarastykki i sinni röð, og sama má að miklu leyti segja um söguna „Siguiður formaður“; aptur hafa sögurnar „Grímur kaupmaður deyr“ og „Yordraumur“ tekizt miður. Ljóðmæli Gests eru heldur eigi mörg, en snm peirra eru yndis fögur t. d. kvæð- ið „Móðir mín“, erfiljóðin eptir Einar prentara jpórðarson og fl. — Hann gaf út blaðið „Suðra“ í 4 ár. Jarðaríör Gr. Pálssonar fór fram í "Winnipeg 23. ág. í viðurvist mesta fjöl- mennis, og fluttu peir par ágætar ræður ])restarnir séra Jón Bjarnason og Friðrik Burgmann. Eptirmæli eptir hann ortu peir séra Fr. J. Bergmann og J. Magnús Bjarnar son, og birturn vér hér í blaðinu hin snotru erfiljóð J. M. Bjarnasonar, eins og pau eru prentuð í „Lögbergi“ 26. ág. p. á.: Hann hallaði sér út af, pví höfuðið var preytt, En hjartað var að stöðvast, en útlit hans var breytt. Hann práði að mega hvílast um langa, langa stund; Svo lét hann aptur augun og festi hinsta blund. Og preyttur var hann orðinn og práði að finna ró, — Já, preyttur af „volki á“ æstum „mann- lífs-sjó“. Og samt hafði’ ekki ellin greypt rúnir enni hans á, J>vi enn var hann fríður og blómlegur að sjá. J>eir eru má ske engir, sem vissu hvað pað var. Sem valdið hafði sorginni’, er hjartað hans bar, J>ví engum manni sagði’ hann sitt innsta leyndar-mál, Sem, ef til vill, hvíldi svo pungt á hans sál. Hann var má ske veiktur af harðúð heims og brygð, Og hamingjunnar hverfleik, og lausri vina- ti'vggð; Og fannst pá, með köflum, hann engan eiga að, Og ekkert á að treysta — né nokkurn samastað. Hjartað hans var viðkvæmt og háfleyg var hans sál, Og hrífandi’ og fjörugt hans ljóða- og sögu- mál. Og lengi mun hans skáldskapur lifa hjá hans pjóð, Sem lífgandi geisli á bókmenntanna slóð. Dýrmæta gimsteina gaf hann sinni pjóð, Sem glatast rnunu trauðla i aldanna flóð; En allt, sem hjá fólkinu fékk hann að gjöf, Var fáskrúðug hvíla í pögulli gröf. MAGNÚS STEPHENSEN og VÍGSLA ÖLFUSARBRÚARINNAR. —o— Ölfusárbrúin var vígð 8. sept. p. á., og var pá sungið kvæði pað, sem prentað er hér að framan — vel ort, en heldur um of sett á „skrúfur“ í hátíða skyni; gizkað er á, að 15—18 hundruð manns hafi verið par við staddir. Við petta tækifæri fiutti landshöfðingi 1 M. Stephettsen snjalla ræðu, er oss fellur pví ljúfar að minnast á, sem hún að voru áliti lýsir alveg réttri skoðun á samgöngu- mklum vorum og fastri trú á framförum fósturjarðar vorrar; — betur, að slikar ræð- ur heyrðust einnig frá stjórnarfulltrúastóln- um á alpingi við og við, og að paðan kenndi síður pess kulda trúar- og áhuga-leysis á málefnum pjöðarinnar, er allt um of pótti einkenna hluttöku hans í löggjafarstörfun- um í sumar. Eptir skýrslu „ísafoldar“ för- ust landshöfðingja meðal annars pannig orð : „|>að er almennt viðurkennt orðið fyrir löngu, að samgönguleysi er eitt hið versta pjóðarmein, hinn rammasti slagbrandur fyrir bæði andlegum og veraldlegum framförum. Enda var pað eitt hið fyrsta verk alpingis, eptir að pað fékk löggjafar- og fjárveitingar- vald, að veita allmikið fó bæði til vegabóta og gufuskipsferða (15 000 og 30 000 kr.). Var pað pegar mikil framför frá pví sem áður var, einkum strandferðirnar, sem áður voru alls engar. En, eins og menn vita, geta eigi allir fjórðungar landsins haft bein not strand- ferðanna sakir hafnleysis. f>að er hér um bil öll suðurbyggð landsins; par er engin höfn, er pví nafni geti heitið, alla leið frá Reykja- nesi austur að Lónsheiði. Hvergi á landinu er pvi eins nauðsynlegt að koma á greiðum og góðum samgöngum á landi. Værum vér staddir upp á fjalli pví, er hér er oss næst, Ingólfsfjalli, og bjart væri veður, mundi blasa við sjónum vorum hið ! stærsta sléttlendi pessa lands, hinar frjóv- j sömustu og blóinlegustu sveitir pess. ! |>etta sléttlendi er pað, sem jarðfræðing- | ar nefna Geysis-dal. |>að er peirra kenning, og engin ástæða til hana að rengja, að fyrir æfalöngu, ef til vill svo púsundum alda skiptir áður en land vort fannst og byggðist, hafi hér verið sjór, flói mikill, annar Faxa- flói, með eigi allfáum eyjum á víð og dreif. þessar eyjar köllum vér nú Búrfell, Mos- fell, Hestfjall, Vörðufell o. s. frv. þegar forfeður vorir reistu sér byggðir og bú hér fyrir rúmum 1000 árum, var flói pessi orð- inn að purru, grónu landi fyrir æfalöngu, og eyjarnar að fjöllum og hæðum. það eru rnikil umskipti, stórkostleg bylting, og má segja um pað eins ogskáldið: „Gat ei nema guðogeldur, gert svo dýrðlegt furðuverk“. þar sem öldur Atlanzhafs léku um áður, par sáu peir, forfeður vorir, „um grænar grundir líða skínandi ár að ægi_blám“, og mestar peirra þjórsá og Ölfusá, er verið liafa ferjuvötn síðan hér um bil alla leið ínilli fjalls og fjöru. Á pessu sléttlendi eiga nú heima rúm 10 000 manna. En pað hafa útlendir nátt- úrufræðingar fullyrt, að væri pað land orðið vel ræktað, mýrarnar ristar fram, púfur sléttaðar og móarnir uppstungnir o. s. frv., pá mundi hér á pessu svæði geta lifað allt pað fólk, er nú bvggir petta land, um 70 000 manns, og lifað góðu lífi. Eru petta fráleitt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.